Alþýðublaðið - 19.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1924, Blaðsíða 1
bsS Alþýdoíloldmiiiffi 1924 MánudagÍQQ 19, maf. 1x6. töíublað. Erlend sfmslejti. Khöfn, 18. maí. Frá Þýzkalandt. Frá Berlín er símaÖ: Flokks- stjórn þingflokks þýzkra þjóðernis- sinna krefst þess, að Marx kanz1- ari og stjórn hans segi af sér þsgar í stað. Enn fremur krefjast þjóðernissinnar þess, að stjórnin leggi ekki nein lagafrumvörp í sambandi við tillögur sérfiæðinga- nefndarinnar fyrir skaðabótanefnd- ina til álita eða gefl nokkra yflr- lýsingu um skoðun stjórnarinnar á sérfræðingatiliögunum. Marx kanzlari heflr ákveðið að láta allar þessar kröfur eins og vind um eyrun þjóta, og heflr þetta vakið feikna gremju meðal þjóð- ernissinna. Um ðayiDnogfeginn. 71 árs er í dag ekkjan Þór- laug Sigurðardóttir frá Reyni, Bergstaðastræt) 25 B. Sengskemtanir. Hanna Gran- felt söngkona endurtók í gær við lækkaðan aðgöngueyri söng skrá sína frá f fyrra kvöld. Hús- , fyllir áheyrenda var, og mikil aðdáun á llst hennar kvað við f lófaklappi af þelrra hálfu. — Sigurður Birkis söngvari söng f fyrra kvöld og endurtók söng- skrána f gær. Dró smekkleg söngskrá hans og prýðlleg með- íerð viðfangsefnanna að sér mlk- inn söngvináhóp i bæði skiftin. Símslit. Á laugardagsmorgun Siitnaðl sæ3Íminn milli Islands og Færeyja. Er búist við, að upp undir vikutima taki að bæta giitið, Verður á meðan reyr.t að Jatnaðarmannafélðg Islands heldur fund (aðalfund) í Iðnó uppl þriðjudag 20. maí 1924 kl. 8 síðd. Dagskrá auk kosninga: Héðinn Valdlmarsson segir fréttir. Stjóvnln. Laxveiðin í Eiliðaánom verður leigð út í júní, júlf og ágúst f sumar á svlpaðan hátt og að undánförnu, ef viðunandi tilboð f:est. Skilmálar og aðrar upplýs ngar um tllhögun veiðinnar fást á skrifstofu rafmagnsveitunnar. Væntanleg tllboð f lokuðu og merktu umslagi séu komin til rafmagnstjóra fyrir 23, þ. m. Reykjavík, 17. maf 1924. Raimagnsstjórinn í Reykjavík. halda við sambandinu við út- Iönd með loftskaytnm. Fiðlnleikarinn Johan Nlisson heidur hljómlelk f kvöld með nýjum viðfangsefnum. ¥or- og sumar- frakkar, regnkápur, kvenna, karia og drengja. Es. Island kom hingað í g»r. Með því komn, meðal annarra, Héðinn Valdimarsson skrifstofu- stjóri og Jón Árnason fram- kvæmdastjóri. Ódýrt. Austurstræti I. Asg. Gunnlaugsson & Co. Jafnaðarmannafélag Islands heidur aðalfund annað kvöld. Héðinn Valdlmarsson segir fréttlr. Síldar og fiskiaili er nú ágæt- ur á Isafirði og í veiðistöðvunum kring um hann. Af veiðum hafa komlð um helglna togararnir Þórólfur (með 108 tn. lifrar) og Gelr (m. 90). A donsku. Þorst. Gfslason sendir >Morgunblaðinu< nokkur kveðjuorð í síðustu Lögréttu; «ru þau rituð á dönsku tii að Ljósmyndastota Sigr. ZoBga & Co. Hverfisgotu 4. Nýkomin heim ,úr utantör, tek myndir með nýjustu gerð. ger.i >iitstjómnum< auðveldara að ná meinlngunni. Nærgætinn er Þorsteinn. Heykjavíkar apótek hefir vörð þ^ssa viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.