Alþýðublaðið - 19.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1924, Blaðsíða 2
s Mutningshðftin, landsBtjórnln og JUorgnnblaðsstjórnln. Parfleg vopn og verkfærl geta yerlð svo illa smiðuð og ámátiega beitt, að þau verði þeim til tjóns og skaðræðis, sem beitir þeim. Svo er og um innflutningshöft. Hér í blaðinu hefir verið bent á, að þótt eigi sé unt að ráða verulega bót á fjárhag lands- manna nema með auklnni at- vinnu og framleiðsiu, mættl í bili spara þeim mikið fé og bæta verzlunarjöfnuðinn nokkuð með þvf að banna innflutning á: 1. ölium þelm vörum, sem ónauðsynlegar eru og lands- menn geta sér að meinaiausu án verið, 2. ýmsum vörum, sem nauð- synlegar teijast, en hægt er að búa svo mikið ti! af innanlands, að íullnægi þörf íandsmanua. Hver einasta sæmiiega þjóðholl og elnörð stjórn myndi að sjáif- sögðu álíta skyldu sína, hvort sem Alþingi heíði beinlínis lagt svo fyrir eða ekki, að sjá um, ef slíkt bann væri sett: 1. að bannið gengi jafnt yfir alla og engar undanþágur væru veittar einstökum mönnum eða félögum, 2. að bannvörur þær, sem tll væru eða búnar yrðu tii í land- inu, væru seldar sanngjörnu verði. Með því væri almennlngur verndaður fyrir fjárgræðgi ein- stakra stórlaxa, innlendum iðn- aði gefið færi á að eflast og verða samkeppnisfær við erlend- an og stjórnarvöiduaum tryggð- ur nokkur íhlutunarréttur um stjórn hans og rekstur. En í höndum lítilsigldrar stjórnar, sem er skipuð, studd og stjórnað af þjóðernisiausum stórmöngurum, hljóta höttin að verða þjóðarpiága. Þlngið í vetur skrifaði og skraf- aði óaköpin öll um innflutnings- höft, gerði ekkert og vísaði málinu loks til stjórnarinnar. Aftur á móti hækkaði það toll- ana um ijórðung og bætti svo þar á ofan 20% verðtoiii á þær vörur, sam tll orða kom að j fcapoa, t mmmmMmmmmmsmmmmmm m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m NOTIÐ jalcíiMm /VAvr/itm ÍS9S á húsþök yöar í staö Blackferniss (jafnt á járn-, tré-, og pappa-þök), því það gerir þau algerlega vatnsþótt og myndar glerharða húð, sem end- ist afarlengi. — Yerðlð er að eins 72 anrar pr. kg. í smósola og 0,65 í hellcm tnnnnm. Meðal þeirra, sem notað hafa þaklakk þetta, er hr, húsasmiður Borlákur Ófeigason, og hefl ég til sýnis meðmæli með því frá honum. O. ELLINGSEN. immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Nú hefir atvinnumálaráðherr- ann tekið rögg á slg og bannsð innflutnlog á ölium verðtollsvör- um og ýmsum öðrum; eru þar með margar þær vörutegundir, sem almenningur getur ekki án verlð og ekki er hægt að búa tii hérlendls. Þessar vörnr verð- ur óhjákvæmllegt að flytja inn ettir sem áður, og auk þess er fjár- málaráðherra það mlkið kapps- mál, að i hvert sinn, sem lands- menn greiða einn pening i rikis- sjóð, gjaldi þeir útlendlngum íjóra fyrir óþarfa. Hann vlll þvi láta landsmenn kaupa óþarfann til að bæta fjárhaginn, Það er þvi öldungis víst, að undanþágur verða veittar, enda gerir reglu- gerðin beinllnis ráð íyrir því, Árangur haftanna verður því sá, að elnstikir stórkaupmenn, sem Lezt kunna lagið á stjórninni eða eiga sterknst ftök í henni, fá einir að flytja inn bannvör- urnar. Smákaupmenn, kaupféiög og allur almenningur verður svo að kaupa af þeim. Stjórnin hefir alveg vanrækt þá sjáifsci ðu skyldu að fyrirbyggja, að vörur þær, sem til voru í land- Ínu, þegar toiihækkunin og verð tollurinn féli á, væru hækkaðar f verði; má því lullyrða, að hún fari heldur ekki aö skifta sér af I œxXmXXtOtÍQtXXKSttOlKXKX® Atgvelðsl’a I blaðsins er í Alþýðuhúsinu, § opin virka daga kl. 9 árd. til w 8 síðd., sími 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Siml prentsmiðjunnap er 688. lOtXXMKKXXKkMtOttOtMXMMXXH Hjálparstðð hjúkrunarfélags- Ins >Lfknar< er epfn: Mánudaga , . . kl. ii—12 1 k Priðjudaga ... — 5 -6 e. - Miðvlkudaga . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 «. - Laugardaga . — 3—4 «. .. Ný bók. Maðup fpá Suðupa j Amepifcu. Pantanlp \ afgpalddap I slma 1869. þvf, hvað gæðingar hennar laggja á þær bannvörur, er hún hér eftir veitir þeim etnkaleyfi tii að flytja inn, heidur látl þá óhindraða skamta sér þann gróða, sem lund þeirra iystir. En hverjir eru þá gæðingar stjórnarinnar og eiga sterkust ítök í henni ? — Því er fljótsvarað; það er Morguubiaðsliðið og þá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.