Alþýðublaðið - 19.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1924, Blaðsíða 3
Skh&T&tímh A1D2Ð 3 tyist oy fremst hö uðpaurar þess, eigendur og stjórnendur blaðsins. Kosningasigur íhaldsins varþeirra vark; stjórnin á tllveru sína undlr þeim líkt og Jón Kjartansson; hún er þeira stjórn, eins og hann ®r þeirra ritstjóri. Þeir fá þvf undanþágurnar að launum fyrir styrk og stuðniog; þeir íá að okra á og elnoka allar bann- vörur, sem til landdns flytjast, atgjalds- og skilyrðis-laust, eins og þeir fengu að hækka vöru- birgðir sínar í fullum friði stjórn- arinnar, þegar verðtollurinn og tolihækkunin skail á. Bæði burgeisabiöðin hér hafa sannað þetta, hvort upp á sfna visu. >Vísir< hundskammar stjórnina fyrir höftin, segir, að þau séu >hreinustu oíbe!disverk< og muni auká gengi byltingastefnunnar meira en >skrif Hallbjarnar<; um íhaldsflokkinn segir hann, að hann hafi >hafið göngu sína með því að svíkja Io!orð sín við kjósendur sína<, og fleira Satt af því tagi — það er því auðséð, að >Vísis<-burgeisar bú- ast ekki við, að stjórnin veiti þelm margar ondanþágur, en telja víst, að þær séu ætlaðar öðrum. Húsbændur >Mogga<, forvíg- ismenn og verndarar hinnar >frjálsu verzlunar<, eru aftur á mótl harðánægðir með gerðir stjórnarinnar alfar f málum þess- um. Hefir þeim náðarsamlegast Við förum. Þessi hun vill drepa þig og eiga mig. Þetta er ekki staður fyrir Mangana. Ég myndi brátt deyja, inniluktur bak við þessa steinveggi!" Hann snóri sér að La. „Við förum,“ sagði hann. „Farðu ékki frá mér!“ æpti hún. „Vertu kyr, og þú verður æðsti prestur. La elskar þig. öll Opar verður þin eign. Þrælar skulu þjóna þór. Vertu kyr, Tarzan apabróðir, og ást min skal launa þér það.“ Apamaðurinn ýtti krjúpandi ltonunni frá sér. „Tarzan vill þig eklci," sagði hann blátt áfram. Hann gekk að Werper, skar af honum böndin og benti honum að koma. La stökk á fætur. Andlitið var afskræmt af reiði; hún baröi sér á brjóst. HHHE80EaHE2BH0HHESEiHHHE „Sonnr Tarzans“ kostar 3 kr. á lakari pappír, 4 kr. á betri. Dragið ek ci a8 kaupa beztu sögurnar! Edgar Kioe Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. „Ég get ekki sagt, hvaðan þú komst,“ svaraði Werper, „En það get ég sagt þór, að komumst við ekki i snatri úr þessum stað, verðum við báðir drepnir á þessum stalli. Stúlkan ætlaði að reka hnifinn i mig, þegar Ijónið truflaði athöfnina. Komdu! Við skulum komast hóðan, áður en þeir ná sér og safnast saman aftur.“ Tarzan snéri sér að La. „Hvers vegna ætlaðir þú að drepa mann þenna?“ spurði hann. „Ertu svöng?“ Hofgyðjan neitaði. „Reyndi hann að drepa þig?“ hélt Tarzan áfram. Konan hristi höfuðið. „Hvers vegna ætlaðir þú þá að drepa hann?“ Tarzan vildi rekja þetta til grunna. La rótti upp handlegginn og benti til sólar. „Við fórnuðum sál hans til hins glóandi guös,“ sagði hún. Tarzan varð vandræðalegur; hann var api i annað sinn, og apar botna ekkert i sálum eða glóandi guðum. „Vilt þú deyja?“ spurði hann Werper. Belginn fullvissaði hann um með tá 'um i augunum, aö hann vildi iifa. „Jæja þá; þú skalt þá lifa,“ sagði 'Iarzan. „Komdu! þóknast að láta þingmann bænd- anna í Skaftafelissýslu f >Ieiðara<, sem netnist >innflutningshöftin<, færa henni verdskuldaða viður- urkenningu og lýsa húsbænd- anna allrahæstri velþóknun á afrekum hennar. Jafnframt hefir tilgangur grein- arinnar verlð sá, að reyna að gera allar aannar burgeisasálir ánægðar, bæðl þá, sem græða á höítunum og því eru með þelm, og eins hina, sem tapa á þelm og því eru þeim mótfallnir. Þetta hefir að vonum orðið piltinum aigert oturefll og eigi lánást betur en svo, ad >Vfsir< stekk- ur bálreiður upp á nef sér, eins og að framan segir. Byrjunin er lagleg; hún er svona: >Bezt er að komast hjá þelm hömlum á frjálst vlðskiftalíf, sem innflutning&höftum< (svo 1); orðfærið a!t sýni<, að erlendu hús- bændurnir hafa :>dikterað< þetta; þelr vita ðf langrl reynslu, að auðtrúa >atta.n!< ssa< má teygja furðu langt, ef >flaggað< er með >frjálsu viðskiftalífi<. Þá segir >ritstjórinn< enn fremur: >Atstaða stjórnárinnar er mönnum kunn frá nýafstöðnu þingU. — Jú; M. G. vildl inn- flutniogshöft; Jón Þ. vildi engin hö t, bsra tolla, og Jón M, vildl — já, hann hafði vit á að þegja um það. Áð öðrn leyti vlrðist efni grelnerlnnar hafa átt að vera eitthvað á þessa lelð: VeggfdBnr, yfir 100 tegundir. Ódýrt, — Vandað. — Enskar stærðir. Hf. rafmf. Hiti & Ljds. Laugavcg 20 B. — Sími 830. Kostakjör. Þeir, Bem gerast áskrifendur að »Skutli« frá nýári, fá það, Bem til er og út kom af blaðinu siðaeta ár. Notið tækifærið, moðan upplagið endiat! Magnús lagar nok verzlunarjöfn- uðlnn með innflutningRhöftunum, Jón Þorláksson réttir sagtens við fjárhaginn, sem nú er orðinn svo ískyggilegur, að >tómahíjóðið glymur í ríkissjóðnnm< — líkt og vitleysan f leiðurum stjórnar- blaðsins —, með tollunum af bnnn- vörunum; undanþágurnar gera ofurauðvelt að samrýma þetta, og svo kemst alt i himnalag. Geta nú allir verið ánægðlr; Magnús fær höftin að flaggá með, Jón Þ. toilana að rukka inn og hö'uðpaurar >Mogga<- dótsins undanþágurnar. Næturlækntr er í nótt Jón Hj. Sigurðsson Laugaveg 40.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.