Alþýðublaðið - 20.05.1924, Blaðsíða 1
tSft mf &$fa
1924
Þriðjudaginn 20. raaí.
117.
tolublað.
rieil símslejfl.
Khöfn, 18. maí.
FjárþrBng Pjóöverja.
Fjárhagsvandræðin aukast dag
frá degi í Þýzkalandi, og fer gjald-
þrotum og greiðslustöðvunum sí-
fjölgandiV í fyrra dag voru 483(?)
víxlar afsagðir í Berlín.
Gengisbrask franskra bnrgeisa.
Pær raddir gerast æ háværari,
sem kreijast þess, að Poincaré láti
af stjórn.Þiogmaðurinn Gust Hien(?)
af flokki róttækra umbótamanna
sakar Poincaré og Millerand um,
að þelr bafi haldið uppi óeðlilegu
gengi frankans til þess að bæta
fyrir sór við kosningarnar. Hafi
þeir með brögðum hækkað gengið
fyrir kosningamar, en látiö það
svo falla á eftir.
Khðio, 18. maí.
Bandaríkjaforsetí beitir
synjanarvaldl.
Frá Washington er sfmað:
Coolid^a forseti hefir beitt syoj-
unarvaidi sínu til þess að hefta
framgang Iagsfrv. um styrk til
hermanna þeirra, er tóku þátt
í heimsstyrjöidinni. Fyigismenn
frumvarpsins ætla eigi að síður
að freista þess að korxia frum-
varpinn fram í þiagmannamál-
stofuoni þrátt fyrir synjun for-
setans. [Þess er vert að geta til
skýringar, að Coolidge forseti
hefir ávait verið þægt verkfæri
auðvaldsins, og fyrir það er j
synjuoin gerð]
Baráttan gegn hinum gala.
I>að hefir verlð samþykt á
þingi Bandarikjanna að endur-
skoða á ný lögin nm innfiutning
erlendra manna til Bandarikj-
anna. Af þeim breytingum, sem
gera skal í iögunum, er sú einna
aolkllvsrðust, að lagt verður blátt
bann við innflutnlngi Japana
Johan Nilsso
fiðlulelkarl
heldur hljómleika í Nýja Bíó þriðjudaginn 20. maí kl. l1^.
Aðgöngumiðar á kr. 3,00 og 2,00 í bókaverzlun ísafoldar og
Sigfúsar Eymundssonar.
Verkakvennafélagið „Framsðkn"
heldur fund í Iðnó (uppi) miðvil udaginn 21. maí kl. 8V2 siðdegis.
Til umræðu verður kaupgjaMið 0. fl.
Skorað er á allar fólagskonur að sækja fundinn.
Bt]óFuin.
Gerhveitl fæst á 43 aura Va
kg. í verzlun Elíasar S. Lyng-
dals. Simi 664.
eftir lok næstkomandi júnfmán-
aðar.
Stjórnarskiftin fr0nska.
Frá Parls er símað: Foringi
róttækra umbófcsmanna, Herriot,
er talinn iiklegastur til þess að
taka við stjórninni af Polncaré,
þegar þlaglð kemur saman.
Fokkur hans og jafnaðarmenn
hafa lýst yfir þvf, að þeir muni
ekki láta sér nægja einfoid
stjórnarskifti, heldur muni þeir
einnig neyða Millerand forseta
tll þess að ieggja nlðnr vðld.
Eimlestlr rekast á.
Frá Berlín er símað: Hrað-
iestin, sem gens>ur milli Parisar
og Konstantínópel hefir rekist á
vöruflutningalest skamt frá bæn
um Prestanep(?) milll Triest og
Laibach. Var ástæðan til árekstr-
arins sú, að skakt hafði verið
skift um brautarteine. Sexmanns
blða bana við áreksturinn, en
fjoldamargir sæ ðust
VerðkkkM eno.
Molasykur 80 aura, strausykur 75
aura, hveiti 35 aura, hrísgrión 40
aura, haframjöl 40 aura. Verðið
er þó enn lægra, ef tekið "er í
einu minst 5 kg. af hverri tegund.
Ha n n e s Jónseon,
Laugavegi 28.
Kvaftfóður,
MfÖlVÖVUV,
Tiibúinn áburð
©g landbúnaðavvélár
er bezt að kaupa hjá
M i ð I kiirfélagi
Reykjavíkir.
Skemtiferðir
tli Ylfteyjar.
Skemtibátur fer frá Steinbryggjunni
í kvöld og framvegis kl. 8 til
Viöeyjar, ef gott er veður,