Alþýðublaðið - 20.05.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 20.05.1924, Page 1
1924 Þriðjudaginn 20. maí. 117. tölublað. Erleni sönskeyti. í Khöfn, 18. maí. FjárþrSng fjóðverja. Fjárhagsvandræöin aukast dag frá degi 1 Þýzkalandi, og fer gjald- þrotum og greiðslustöðvunum sí- fjölgandi. í fyrra dag voru 483(?) víxlar afsagðir í Berlín. dengisbrask franskra bnrgeisa. Þær raddir gerast æ háværari, sem krefjast þess, aö Poincaré láti af stiórn.Þiogmaðurinn Gust Idien(?) af flokki róttækra umbótamanna sakar Poincaré og Millerand um, að þeir hafl haldið uppi óeðlilegu gengi frankans til þess að bæta fyrir sér við kosningarnar. Hafi þeir með brögðum hækkað gengið fyrir kosningarnar, en látið það svo falla á eftir. Khötn, 18. maí. Bandaríkjaforsetí beitir syajunarvaldi. Frá Washington er símað: Coolidge forseti hefir baitt synj - unarvatdi sínu til þess að hefta framgang lagsfrv. um styrk til hermanna þelrra, er tóku þátt í heimsstyrjöldinni. Fylgismenn frumvarpsins ætla eigi að síður að freista þess að koroa frum- varplnu fram í þingmannamál- stofunnl þrátt fyrir synjun for- setans. [Þess er vert að geta tll skýringar, að Coolidge forseti hefir ávalt verlð þægt verkfæri auðvaldsins, og fyrir það er synjuoin gerð ] Baráttan gegn Iiinarn galu. E>að hefir verið samþykt á þingl Bandaríkjanna að endur* skoða á ný lögin om innflutning erlendra manna til Bandaríkj- anna. Af þeirn broytlngum, sem gera skal i lögunum, er sú einna mlkilvsrðust, að lagt verður blátt bann við innflutningl Japana Johan Nilsson flðlulelkavi heldur kljómlelka í Nýja Bíó þriðjudaginn 20. maí kl. 7^/a. Aðgöngumiðar á kr. 3,00 og 2,00 í bókaverzlun ísafoldar og Sigfdsar EymundsBonar. Verkakvennafélagið „Framsékn“ heidur íund í Iðnó (uppí) miðvi! udaginn 21. mai kl. 8V2 síðdegís. Til umræðu verður feaupgjaldlð 0. fl. Skorað er á allar félagskonur að sækja fundinn. 6tjórnin. Gerhveltl fæst á 43 aura Va kg. í verzlun Elíasar S. Lyng- dals. Síml 664. eftir lok næstkomandl júnímán- aðar. Stjórnarsklftln frónsku. Frá Parls er símað: Foringi róttækra umbót manna, Herrlot, er talinn líklegastur til þess að taka við stjórninni af Poincaré, þegar þingið kemur saman. Fokkur hans og jafnaðarmenn hafa lýst yfir þvf, að þeir muni ekki láta sér nægja einfötd stjórnarskifti, heldur muni þeir einnig neyða Millerand forseta til þess að ieggja niðnr völd. Elmlestlr rekast ð. Frá Beríín er símað: Hrað- lestin, ssm gengur milli Parfsar og Konatantínópel hefir rekist á vöruflutn?ngile8t skamt frá bæn um Prestanep(?) milli Triest og Lalbach. Var ástæðan til árekstr- arins sú, að skakt hafði verið skift um brSutarteina. Sex manns blðu bana vlð áreksturinn, en fjöldamargir sæ. ðu»t. Verðlækkun enn. Molasykur 80 aura, strausykur 75 aura, hveiti 35 aura, hrísgrjón 40 aura, haframjöl 40 aura. Veiðið er þó enn lægra, ef tekið er í einu minst 5 kg. af hverri tegund. HannesJónseon, Laugavegi 28. Kraftfóöv&r, Mjölvörur, Tilbóinn áburö og landbónaðarvélar er bezt að kaupa h]á Mjðlkurfélaii Rejkjavíkur. Skemtiferðir tli Yiðeyjar. Skemtibátur fer frá Steinbryggjunni í kvöld og framvegis kl. 8 til Viðeyjar, ef gott er veður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.