Alþýðublaðið - 20.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.05.1924, Blaðsíða 2
3 Spásðpr thaldsiBS. Fiskverö er nú ágætt, ca 200 kr. skpd. af stórfiski nr. 1; lýsi, síld og aðrar sjávarafurðir eru einnig í mjög háu verði. — Ræt- ast illa spásögur Jóns Auðuns og annara íhaldsmanna um, að aukin fiskiframleiðsla spilli fiskverðinu. Sjálft stjórnarblaðið ósannar nú spár >eirra, eins og sjá má á eftir- farandi klausum: »Um síðustu mánaðamót taid- ist svo til, að aflinn á öllu land- inu væri orðinn um 100 þús. ■kpd.<; »er ekki ósennilegt, að annað eins aflist til áramóta, svo ársaflinn vetði 200 þúa. skpd.< >lá þeir (þ. e útgerðarmenn) þá eitthvað upp í töpin og tjónið undanfarin ár.< — Þau töp hafa. eins og allir vlta, lent aðaliega á almenningi sem gengisfall og vaxtahækkun, en út- gerðarmennirnir eiga nú einir að hirða gróðann; fiskimennirnir, sem veiða flskinn, og verkafóikið, sem verkar hann, eiga ekkert að fá upp í sín töpi — Enn íremur segir svo: ».Þá mun »krónunni< okkar batna sinn ves- aldómur og dýrtiðin minka, sem nú kreppir að almenningit (en ekki atvinnurekendum heldur). f*ar með viðurkennir blaðið þá loks þau alþektu sannlndi, að dýrtíðin, ávöxturinn af ráðsmensku og braski burgeisanna, komi að eins niður á almenningi, þ. e. alþýðu; líklega heflr >ritstjórinn< gert þessa játningu í ógáti. Spásögn blaðsins um, að úr rakni fyrir almenningi, ef útgerðarmennirnir einir hirða allan arðinn, leggur enginn óvitlaus maður trúnað á, Til þess eru menn farnir að þekkja »danska Mogga< og íhaldið alt of vel. Þakkarorð tll íslenzku ÞJéðarinnar. Ókunn yður og yðar fogtu, söguríku eyju komum við hér til ísiands fyrir nærtelt io áium. Áður en við stígum tótum okkar á (slenzka grund, þoktum Bbéi.mgm við eð nokkru þann n&ungans kærieika, er suð geíur þeim manni, seni hslgar sig í þjón- ustu hans. En sá fórnervifji, það traust og sá áhugl, sem íslenzka þjóðin sýndl starfi voru írá fyrstu tfð, knúði okkur tií að elska ísiand og ísianzku þjóðina sérstaklaga. Og þar eð við nú samkvæmt skipun verðum að yfirgefa ís- land, íörum við héðan með margar bjartar og góðar endur- mlnningar, glöð yfir því að haia tengið að þekkja yður og landið yðar, og við þökkum guði og yður fyrir það. Hvarvetna höfum við mætt vinsemd, sem knýr okkur til Sð minnast yðar lengi. f von um, að eftlrkomendur okkar, Brigadér og frú Holro, mættu verða hins sama kærieika og fórnarviija aðnjótandi, svo að starfsemi Hjálpræðishersins á komandi árum gæti orðið til enn meiri nytsemdar og blessunar iyrir land og þjóð, biðjum við yður að meðtaka okkar hjart- anlegustu þökk og ósk um bless- un guðs. Reykjavík, 16, maí 1924. Camilla og 8. Qrauslund. Not og ðnot. í vandræðtsm, »Ef< — eins og »danski Moggi< segir — menn vilja sjá hvernig ósjálí- ráðir »ritstjórar< verða að hegða sér, þegar þeir eru í vandiæð- um, þá skyidu menn athuga klausu þá í blaði útlendu bur- geisanna sfðasta iaugárdag, sem hefst á: »Ef<. Þar er sagt, að et Aiþýðublaðið hirti urn að vita rétt, œyndu rithöíundar þass ekki skrifa graln eins og þá, sem stóð hér í blaðinu 12. þ. m. og hét: >f kióm eríeods auðvafdsc. Þar var birt notariafvottorð um yfiiráðin yfir »MorgunbIaðinu« og greint nánara frá, hvað með þvf væri sagt. Við engu af því hefir »dánski Moggi< reynt að hagga, en nú minnist hann ekki á vottorðið, heldur masar eitt hvað um, hvað Þorsteicn Gísla- son hafi sagt Það kemur AI- þýðublaðinu ekkeit við. Þvi er Konm / ÆæUafn ;(viíamirt a / J eru noíuó i „&márali~ smjörííMéó. ~~ <fiiófið þvé avali um fiaé^ Heklis-eldspýtiir komnar aftar. laupfélagið. Kostakjör. Þeir, sem gerast áskrifendur að »Skutli« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tækifærið, meðan upplagið endist! nóg, að Þorsteinn befir skýrt frá erlendu yfirráðunum, og hann mátti gerst mn vita, því að hann hefir reynt þau sjálfur, og að »daoski Moggi« hefir sjábur stað- festskýrsiu Þorsteins með nota- riaivottorði. Enn skýrari sönnun íiggur í bvf, að »Moggi< vill nú ekki kannast við vottorð þetta, og þess vegna er hann nú í vandræðum. >Kaui>maðar< skrifar í »Vísi< um innflutningshöttin og ber ihaldsmönnum á brýn svik á kosuingaloíorðum þeirra. Þetta er aiveg rétt hjá »kaupmanni<. Þeir h-t?a svikið öll sín lo orð, og það sögðu Alþ.fl menn kjósendum þeirra tyrir í h-ust að þeir myndu gera og það a þvf, að þeir hiytu að gera það. Burgeisar hugsa sem sé hver um sig. En kaupmenn og aðrir, sem nú eru óánægðir. trúðu þá betur fyrir- sjáadfegum svikmum en heiðar- íegum aíþýðuflokksmönnum, Og er vísast ekki veit að núa því þeim um nasir. Þetta er ekki heidur dregið hér íram í því skyni haidur af þvf, að þetta er lærdómur tii síðari tíma íyrir kaupmíno sem aðra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.