Alþýðublaðið - 20.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.05.1924, Blaðsíða 4
 hsfi ávalt falfið dvofia þar svo ! vef að hann hafi átt bágt m®ð að fara. Hins vegar segir hann, að sór finnist sér nú nauðsynlegt að hverfá heim, því éllá sé hœtta á því, að hann hætti að fylgjast með málum íslands. í viðtalinu vlð >Berl. Tidende< segir ráð- herrann, að hánn strax frá fyrsta degi veru sinnar 1 Danmörku hafi mætt velvifja frá öffum hlfð um og fundið sivf xandi traust og samúð í viðsklitum sambands- þjóðanna. Sé það ánægjulegt að sjá svo gæfusamfegá þróun. Friður, viðféldnl og einlæg vin- átta sé einkenni sambúðarinnar, og betra-sé ekki hægt að óska. Eftir Ifkum ummælum f »PoIi- tiken< segir sendiherrann; >t>að •r skoðun mín, sem byggð er á reynslu, að fyrirkomulagið frá 1918 sé mjög heppilegt<. Blaðið >Köbenhavn< segir, að Sveinn Björnsson hafi á mörgum svið- um unnið ágæt verk íyrir Iand sitt. I sambúðinni við Danmörku hafi hann varðveitt og styrkt hina sterku samúð, sem ríkir til ísiendlnga af Dana hálfu. Hann var sérlega dugandi og geð- þekkur fulitrúi þjóðarinnar og í almennu afháldi í Kaupmanna- hö'n. [Bærileg eftirmæli.] Herluf Zahle kammerherra hefir verlð skipaður sendiherra í Berlfn og Erlk Scavenius fyrr- verandi utanrfkisráðherra sendi- herra í Stokkhólmi frá 1. jútf að telja. Atvinnuleysingjum hefir fækk- að um 2147 niður f 20713. Á sama tfma f fyrra var talan 28000 og í hittiðfyrra 60000. Skeytasambandið við útíönd, Sfðan sæsfminn slitnaði á laug- ardaginn var, hefir loftskeyta- stöðin annast öll skeytaviðskifti vlð útlönd. Skeytin frá útlöndum eru öll send hingað frá skozku stöðinni Stonehaven, en skeyti héðan eru send til Bsrgen og Færeyja og þaðan áfram. Skeyta- j sendingin héðan hefir verið all- ‘ miklum vandkvæðum bundln, j því að lofttruflanir eru með mestá i móti þessa dagana og birtan mikll um þetta leytl árs. Sýnir þetta, að loítskeytastöðln hér þarf endurbóta við, et hún á að geta starfrækt skeytasendingar til útianda, svo f fullu lagi sé. (FB.). Dm daginn og veginn. Ylðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Boye-Holm Hjálpræðishersfor- ingi og frú hans, er nú taka við forystu hersins hér, komu með >lslandi< í gær. Var þeim haldin móttökusamkoma f herkastalan- um í gærkveldi. Skattaskráln. Menn minnist þess, að f daor og á morgun éru sfðustu forvöð að athuga skatta- skrána, en kærur eiga að vera komnar í bréfkassa skattstof- unnar fyrir kf. 12 annað kvöfd. í kvold kl. 8 er aðalfundur- inn í Jafnaðarmannafélagi íslands, þar sem Héðinn Valdimarsson segir fréttir úr för sinni til Eng- lands, þar sem alþýðustjórn ræður nú rfkjum. Áf veiðnm komu í gær tog- ararnir Draupnlr (með 68 tn. lifrar) Gylfi (m. go tn.) og Belg- aum (m. 115). Laxvelðl. THboð f laxvéiðina f Eliiðaánum f sumar eiga að vera komin til rafmagnsstjóra fyrir 23. þ. m. JÞau eiga að vera f lokuðu umslagi. Skiímálar og upplýsingar fást á skrifstofu rafmagnsveitunns r. Yerkakvcnnafélagið >Fram- sékn< heldur fund um kaup* gjaldsmállð annað kvöld kl. 8 */* f Iðnó (uppi). Verkfall hófst á Akureyrl f gær. N 'mara á morgun. „Gallfoss“ fer héðan til austfjarða, Bergen og Kaupmannahafnar á fimtu- dag 22. maí, sfðdegis. Fargjald til Bergen kostar að eins 100 eða 150 fslenzkar kr. og til Kaupmannahafnar 115 eða 165 íslenzkar krónur. Farseðlar sækist í dag eða á morgnn. „Lapríoss“ fermir vörur í Hnll nú á útleið, en kemur þar ekki á heimleið, að eins í Leitli. „Esja“ fer héðan aukaferð til Búðar- dals, væntanlega 22. maí. Tekur líka farþega til Ólafsvfkur og Stykkishólms. Farseðlar sækist á morgnn. Hjálparstðð hjúkrnnarfélags- ins >Líknar< er epin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. fe. Þrlðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 a. ~ Föatudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . , — 3—4 a, -- Budda með peningum f fundin, Bergþórugötu 43b. Ný hÓk. IHaður frá Suður- iwwiwiiiiiiiiiiiimiiMiMt Ameríku. Pantanlp afgpelddap f sfma 1268. Nætnrlæknir er í nótt Matth. Eínarsson Tjarnargötu 33. — Sími 139. EMtstjórl ábyrgðsræað ir Halibjöra Hailáörssea. Prentaadðii HAfigrÍMB Bentilktiseaar, B#rgata$»8Émtl g$,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.