Alþýðublaðið - 21.05.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 21.05.1924, Page 1
 1924 Miðvikudagícn 2 x. ma(. 118. töiublc'ð. Kaup della á Aknreyri. Akureyri, 19. maí. Samnlngur um kaupgjald var gerður hér síðast liðið haust milll verkamanna og atvinnurek- enda, og áitl hann að giSda til 15. júní næstkomandi. Nýiega 1 fór stjórn verkmannafélagsins þess á leit vlð stjórn atvinnu- rekendafélagsics, að samningur þessi skyldi sökum sívaxandi dýrtíðar og aukins verðs á ðilum lifmauð ynjum numinn úr gildi fyrir tímann, og varð að sam- komulagl, að saœningurinn skyldi falla úr gildi um næstu mán- aðamót. En á (undl verkmannaféiagsins 1 gærkveldi, þar sem kaupgjalds- málið var til umræðu, viidi meiri hluti fundarmanua ekki íallast á gerðir stjórnar léiagsins i málinu, og var það felt að una við samninglnn til næstu mán- aðamóta. Kratðist meiri hluti fundarmanna þess, að karp’ð yrði hækkað trá 20. mai, og var neitað að afgreiða kolasklp, sem hér er statt, í dag. Atvinnurek- endur halda fund annað kvöld til þess að taka ákvörðun i málinu. A Sigfufirði hata verkamenn geit sömu ákvarðanir og á Ak- ureyrl, og hoifir málið þar eins við. Undánfarandi skeyti barst Ai- þýðublaðinu í gær um það bil, er blaðið var að fara í prentun, svo að ekki var nnt að skýra trá meira um þðtta mál en að verkfail væri hafið á Akureyri. En at tall vlð kunnnga meun þóttl blaðinu fregoia grunsámleg, svo að það hringdi upp íormann verkamannafélagsins á Akureyri, Halldór Friðjónsson ritstjóra, og kvað hann fréttina mjög viliandi, enda myndi hún send af rit&tjóra burgeisablaðsins bar, >Islendings<. Ettlr því, sem formanni verka- mannafélagsins segist frá, horfir málið svo vlð: Eltlr ósk stjóraar verkamanna- félagsins við stjórn atvionurek- endafélagsins var ráðgert, að kaup verkamanna skyidi hækka 11. mai, 0n stjórn atvinnurek- endafélagsins kvaðst þó ekki geta bundlð það fastmælum, □ema félagið samþykti. Félag atvinnurekenda neitaði að fallast á þetta, en samþykti, að stjórnin mætti semja um kauphsekkun frá mánaðamótum. Á það vildi stjórn verkamannafélagsins ekki faliast og skaut málinu til félaga síns. Fundurlnn á sunnudagskvöidið i verkamannafélaginu samþykti að bíða ekkl iengur éftir kauphækk- un, en setti kauptaxta. er gllda skyldi frá mánudegi. Varð dá- iítið þót út af þessu, er afgreiða skyldi skip fyrir Ragnar Ólafs- son, en svo fór, að Ragnar greiddi kaupið, og vlona hélt áfram. E>ó kvaíi Ragnar ekkl mega skoða þotta sem vlður- kenningu á trxtanum, heldmr væri hann tllneyddur. I verka- mannafélðginu átti að halda fund í gærkveidi um málið, en ekki hefir af honum frézt enn. Ekkl kvaðst Haildór Fjiðjóns- son vita tll, að neltt likt væri ástatt^á Siglufirði. Kaupgjald á Akureyri hefir ver- ið 75 au um klst. í almennri dag- launavlnnu, 85 au. við afgrelðslu skipa, kr. 1 00 og 1,15 í auka- vinnu. Eru nú þessar kauptölur hækkaðar upp i kr. i,oo og 1,10 á reglulegum vinnutíma og kr. 1 25 og 1,40 í aukavlnnu og kr. 1,50 og 1,75 í helgidagavinnu. Erlend símskeyti. Khöfn, 19. maí. Tékkósíórakar og Itallr semja. Forsætisráðherra Tékkósló- vaka(?) og Mussoiinl hafa í fyrra- dag undirskrifað sáttmála um samvinnu miili ítala og Tékkó- slóvaka. Fyrsta kastið nær sátt- máii þessl að eins til stjórnmáia- sviðsins, en ráðgert er, að síðar raeir nái hann einnig t»l al- inenora viðsklftamála. Johan Nilsson konunglegur hirðtónsnilllngnr heldur hijómíeika í Nýja Bí6 fimtudaginn 22. og föstudaginn 23. þ. m. kl. 71/* sf&degis, stundvíslega: Nýtt prógrnm bæði kyðidin. AÖgöngumiðar á kr. 3,00 og 2,00 í bókaverzlun ísafoldar og Sigfúsar EymundsBonar. Lanpvegiiapótek veríur opnaB í nýja húsinu á Langavegi 16 á morgnn, fimtndaginn 22. p. m.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.