Alþýðublaðið - 21.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1924, Blaðsíða 3
ALP'rBSIILAÐIB $ aaðvaldlð er þjóðernis!sn«t, á ekkert íSðuríaed, og í Sðru íagl, að það áiítur Mussolini sinu bezta riddara og hjátparheliu. (I, T. I) „Rauði Fáninn.“ >Saœband ungraKommunlsta< er farið að gefa út cýtt blað, mánaðarblað, sem á að vera málgagn þess og um íeið mál- gagn hins íslenzka öreigalýðs. i. tölublað þess kom út i. mai g. !. Er það bæði va! og skýrt rltað, eins og von er, þar sem ungir áhugasamir menn standa að því. Steina >Rauðá Fánans< mun aðáliega verða sú að upp- fræða þjóðina um hlnn vísinda- lega >sósiálisma<, >kommunism~ ann>. Lftinn þátt mun blaðið taka í hinu alvanalega og leiða slúðri og skúmaskot^skömmum hinna blaðanna, því að þjóðjn er orðin hundlelð á blaðamensku þeirri, sem >Tíminn<, >Mogci< og þess káliar flytja. Þjóðin hefir miklu mikiu meirl þörf á að fræðast um stefnur þær, sem bariat er um. íaleDzka þjóðin er fróðleiks- fús; þess vegna kaupir hún >Rauða Fánann< þeirra, ungu >Kommunistanna< því að hann fræðir hana um elna aðalstefn- una, sem nú er mest barist um. E»eir, sem vi'du gerast fa-tir kaupendur, tilkynni það skrif- lega í pósthólf 361. Nota Bene. Anmingja Páll. Honum er vorkunn. Nú heflr hann enn einu sinni látið sitt leiða skap blaupa með sig í gönur. Ef satt skal segja, þá hélt ég nú ekki, að hsnn v»‘ri svoná grunnur, og það var því meiri freisting að vita það. og siál Sá stóri Páll stendur andlega nakinn eftir. Aft- ur á móti á hi.nn enn sem fyrr nóg af fáyrðum og fullyrðingum, sem hann líklega veit ekki enn að enginn tekur mark á, ekki einu sinni hans röfugu félagar. Páll talar diguibarkalega um æruleysi 0. s, frv. það hittir mig ekki, því að h’ ert skammaryrði frá Páli hljómar sem hrós í eyr- um mínum, en færi Páll að hrósa mér, myndi ég hætta að vera ánægður með n annorð mitt Og mór er það full alvara, Pálll að ég viWi ekki haia við yður >æru- býtt,i<, þótt allir peningar yðar og jarðnesku gæði fyigdu með. fér eruð dugl' gur að kalla lýgi, Pálll en þór hefðuð þurft að gæta betur að. fér halið sem só gleypt með áfergju alt, sem stóð í grein- íani >Ef ég væri Páll<, nema þór viljjð ekki kannast við að hafa verið ásækinn í umbob. Ég hafði ekki borið yður það á biýn, en þér segið bara, að eDgum geti dulist, að grein n eigi við yður. Keynið því að koma einhverri vit- glóru fyrir yðu>-, og þér munuð sjá, að það ert ð þér sjálfur og enginn annar, fem lætur það >á þrykk út ganga<:, að greinin eigi 1 3 3 í I Af0r©iðsl> I blaðsins er í Alþýðuhúsinu, opin virka daga kl. 9 árd. til 8 síðd., sími 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 10 irdegis útkomudag blaðsins. — Sfml prentsmiðjunnaF er 683« i i Síðrt, sólríbt herbergi til ieigu. — Aðgangur að eldhúsi getur bomlð tií mála. A. v. á. við yður, og úr því að þér gerðuð það, verbur bara hlegið enn meira að yður fyrir það, að þér farið ab burðast við að gera yður sjálf an að ósannindamanni. Þór viljið ekki láta nefna >Oddfellowa< hó‘ í sambandi við yður. Það er nú líka ef til vill illa gert. Þeim fé- lögum yðar þar er sennilega lítið um það geflð, að það sé auglýai, að þér séuð fólagi þeírra, og það virbist nú vorkunnarœál. Eu ekki talið þór svo gætilega um fólagN- skap og fólk yfirieitt, að þór geiið búist við mikllli vægð í garð þeirra félaga, er þór tilheyrið. Félagar yð'ar verða því áð eiga það á hættu að verða nefndir til satnanburðar, ef þeir gera ékki eitt áf tvennu, að losa sig við yður eða loka fyrir óþverrann, sem frá yður kemur, svo að önnur fé- lög þurfl ekki að standa í því ógeðslega verki að moka draslinu til yðar aftur. Og nú vona ég, að yður fari að skiijast, að menu noti hlífðarföt við svoleiðis vinnu. Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar*borgar> Þegar út i dyrnar kom, aagði Werper Tarzan frá uppgötvun sinni. Apamaðurinn glotti og lót Werper nú fara fyrir sór mcð gulli og demöntum skreyttan hnííinn á lofti. Opar-búar dreifðust i allar áttir eins og lauf fyrir vindi undan hinum helga hnif, og þeir félagar komust klakklaust eftir göngum og herbergjum hins forna musteris. Belginn glenti upp augun, er hann fór i gegnum herbergið með sjö gullsúlunum i. Hann horfði öfundar- augum á gulltöflurnar, sem skreyttu hvert einasta her- bergi og flestalla gangana frá gólfl til lofts. Apamann- inum fanst þetta mjög einskisvert. Hann veitti þvi ekki neina sérstaka athygli. Þeir höldu áfram og komu af- tilviljun á stig þann, er lá út úr borginni. Stórir apar görguðu til þeirra, en Tarzan svaraði i sama tón. Werper sá stærðar apa stökkva ofan af brotinni súlu og nálgast Tarzan; hárin risu, á apaaiua, og hajm spertl sig allan. Hann bretti grönum og urraði og gargaði illilega. Belginn horfði á félaga sinn. Sér til skelfingar sá hann Tarzan lúta fram, unz hnúar hans námu viö jörð eins og á apanum. Hann sá hann bera sig að alveg eins og apann. Hann heyrði af vörum hans sama dýrs- lega gargið og urrið og hjá apanum. Hefði hann lokað augunum, hefði hann ekki vitað annað en tveir apar væru i áflogum, SHHBHHHHHHHHHHHHHHH „Sonnr Tarzais" kostav 3 kr. á lakaii pappír, 4 kr. á betri. Dragið ekki að kaupa beztu sögurnar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.