Morgunblaðið - 26.08.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.08.2013, Blaðsíða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 2013 markaður,“ segir Þórður Snær. „Það eru engar fyrirframsettar hömlur á fréttaflutning og við verðum með djúpar fréttaskýr- ingar og fréttaskrif og erum með rúmlega fimmtíu manns til að skrifa fyrir okkur um menningu, afþreyingu, lífsstíl og fleira og einnig erum við með hóp af pistla- höfundum. Við vonum að þessi fjölmiðill muni höfða til stórs hóps.“ Morgunblaðið/Styrmir Kári Þórður Snær og Magnús „Þetta eru áhugaverðir tímar og það var gaman að fá tækifæri til að skrásetja þessa atburði.“ Norræna húsið í Reykjavík fagnar 45 ára afmæli 28. ágúst nk. og í tilefni af því verður gefin út bók, Hræringar. Í henni er fjallað um starfsemi hússins undanfarin sjö ár og íslenskt menningarumhverfi á umbrotatímum þessara liðnu ára, skv. tilkynningu. „Á þessum árum hefur Norræna húsið tekið á móti hundruðum þúsunda gesta og segja má að það hafi risið upp úr mýr- inni,“ segir í tilkynningu. Norræna húsið taki þátt í öllum helstu menning- arviðburðum landsins, m.a. Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, Listahátíð í Reykjavík, Iceland Airwaves, Jazzhátíð í Reykjavík, Bók- menntahátíð í Reykjavík, Mýrinni – barnabókmenntahátíð, List án landa- mæra og Hönnunarmars. Höfundar efnis í bókinni eru Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður, Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur, rithöfundarnir Andri Snær Magna- son, Gerður Kristný, Einar Már Guðmundsson og Sjón, Dominique Plédel Jónsson, blaðamaður á Gestgjafanum, og Jónas Sen tónlistarmaður. Ár- mann Agnarsson sá um grafíska hönnun og Björn Kozempel um ritstjórn. 45 ára afmæli fagnað með útgáfu Hræringa Sérsmíðaðar baðlausnir Speglar • Gler • Hert gler Öryggisgler • Litað gler • Bílspeglar Sandblástur • Álprófílar Máltöku- og uppsetningaþjónusta Við leggjum metnað okkar í að bjóða sérhæfðar og vandaðar lausnir á baðherbergi. Við bjóðum upp á sérsmíðaða spegla, sturtuklefa og sturtu-skilrúm. Þá erum við komnir með nýja útgáfu af ljósaspeglunum okkar vinsælu. Á nýrri heimasíðu okkar glerslipun.is er gott yfirlit yfir það sem er í boði. Auk þess bjóðum við alla velkomna í Vatnagarða 12 þar sem fagfólk veitir góða þjónustu og allar þær upplýsingar sem þarf. Vatnagarðar 12 | Sími 588 5151 | Fax 588 5152 | glerslipun.isSTOFNAÐ 1922 MÁ BJÓÐA ÞÉR SÆTI Á BESTA STAÐ? Fjórar sýningar á 13.900 kr. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 30/8 kl. 19:30 20.sýn Sun 1/9 kl. 19:30 22.sýn Lau 7/9 kl. 19:30 24.sýn Lau 31/8 kl. 19:30 21.sýn Fös 6/9 kl. 19:30 23.sýn Sun 8/9 kl. 19:30 25.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 1/9 kl. 14:00 Aukas. Sun 8/9 kl. 14:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 13:00 Lokas. Aðeins þessar þrjár sýningar! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 14/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn Fim 19/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson! Harmsaga (Kassinn) Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Fim 26/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 4.sýn Sun 6/10 kl. 19:30 7.sýn Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Ofsafengin ástarsaga byggð á sönnu íslensku sakamáli! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 19:30 Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 19:30 Karíus og Baktus mæta aftur í október! Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Sun 8/9 kl. 16:00 Frums. Lau 14/9 kl. 16:00 3.sýn Lau 14/9 kl. 13:00 2.sýn Sun 15/9 kl. 13:00 4.sýn Hugrakkir krakkar athugið - aðeins þessar sýningar! Gleðilegt nýtt leikár! Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 6/9 kl. 19:00 1.k Fös 13/9 kl. 19:00 5.k Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Lau 7/9 kl. 19:00 2.k Lau 14/9 kl. 19:00 6.k Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Sun 8/9 kl. 15:00 3.k Sun 15/9 kl. 15:00 7.k Sun 22/9 kl. 13:00 11.k Fim 12/9 kl. 19:00 4.k Fim 19/9 kl. 19:00 8.k Fös 27/9 kl. 19:00 12.k Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Rautt (Litla sviðið) Fim 5/9 kl. 20:00 1.k Fim 12/9 kl. 20:00 3.k Fös 20/9 kl. 20:00 5.k Sun 8/9 kl. 20:00 2.k Sun 15/9 kl. 20:00 4.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 4/10 kl. 20:00 frums Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.