Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Qupperneq 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Qupperneq 13
Morgunblaðið/Ásdís finn ég þetta djúpa þakklæti, þakk- læti fyrir að vera Íslendingur og þakklæti gagnvart fólki,“ segir Kidda. Á laugardag ætlar hún að byrja daginn á að hlusta á lag hátíð- arinnar, „Ég er eins og ég er“, og gráta svolítið yfir því af gleði. Síð- an munu þær Ína ganga niður Laugaveginn með börnin sín ásamt öðrum hinsegin fjölskyldum. Svo taka við skemmtanir og veisluhöld. „Við endum svo í góðu lessupartíi og svo fer ég að spila alla nóttina en ég verð aðal DJ á Gay Pride ballinu sem er á Rúbín í Öskju- hlíð,“ segir Kidda og er mjög spennt. „Það verður mikið stuð!“ Stolt að vera lesbía Kidda segist aldrei hafa óskað sér þess að hún væri gagnkynhneigð og upplifir sig ekki öðruvísi en ann- að fólk. „Í dag er ég bara svo stolt, ég hef aldrei óskað að ég væri ekki lesbía.“ Hún segir að samband tveggja manneskja af sama kyni þurfi ekkert að vera öðruvísi en hjá konu og manni. „Ást er ekkert ann- að en það að vilja deila lífi sínu og hrifningu með einhverri manneskju og það þarf ekki að vera svo flók- ið,“ segir hún. „Stundum einblínir fólk á kynlífið, en við erum að sjálf- sögðu bara með sömu þrár og væntingar og aðrir, við erum auð- vitað bara öll manneskjur,“ segir Kidda. Hún segist afar þakklát á hverjum degi. „Ég veit líka af bræðrum mínum og systrum úti í heimi sem hafa ekki sömu tækifæri og ég. Að stofna fjölskyldu til dæmis. Maður getur ekki verið ein- hver annar en maður er, þó maður reyni kannski í byrjun. En svo kemur að því að maður þarf að horfast í augu við sjálfa sig og segja bara, ég er svona!“ Kidda rokk með syni sína tvo, Ell- ert Orra og Þóri Sólbjart. * Þetta er svo merkilegt og fallegt.Skilaboðin eru bara, eins og í lag-inu, við erum bara eins og við erum. Ég er svo þakklát fyrir hugarfar Íslend- inga, sem koma svo niður í miðbæ og sýna stuðninginn í verki, ég meina: það koma stundum sextíu þúsund manns og ekki eru þeir allir hinsegin.“ 11.8. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 PAPPÍR • POKAR • RÚLLUR Sérprentanir í minni eða stærri upplögum! PAPPÍR HF • Kaplahrauni 13 • 220 Hafnarfirði • Sími 565 2217 • pappir@pappir.is • www.pappir.is Íslensk framleiðsla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.