Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Síða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Síða 24
Í Ilvu fást púðar af öllum stærð- um og gerðum. Þessir er með „tie-dye“ áferð sem hefur verið mikið í tísku að undanförnu. Fáanlegt: Ilva. Verð: 6.995. Prúðir púðar Dýrapúðarnir frá merkinu Salvöru hafa nota mikilla vinsælda. Ross Menuez er hönnuðurinn á bakvið púðana en hann á íslenska konu og dóttur sem heitir einnig Salvör. Púðarnir eru hannaðir úr lífrænni bómull. Fáanlegt: Epal, Minja, MyConceptStore og fleiri. Verð: frá 5.900 - 24.900. Mokkapúðarnir sem Sigríður Heim- isdóttir hannaði fyrir heimilislínu Varma eru mjúkir og nota- legir og án efa gott að hjúfra með þá uppí sófa. Fáanlegt: Made In Iceland. Verð: 22.770. ÞAÐ ÞARF EKKI MIKIÐ TIL AÐ GERA SMÁVÆGILEGAR EN SMART BREYTINGAR INNI Á HEIMILINU. FALLEGIR PÚÐAR SEM GEFA SÓF- ANUM NÝTT LÍF ER EIN TILLAGA AF MÖRGUM ENDA ER MIKIÐ ÚRVAL AF MJÖG FLOTTUM PÚÐUM HÉR Á LANDI, ÍSLENSKRI HÖNNUN SEM OG ERLENDRI. HÉR VERÐUR BENT Á NOKKRA VEL VALDA OG VEGLEGA PÚÐA. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Púðarnir frá Scintilla eru hönnun Lindu Bjargar Árnadóttur en innblástur að munstri púðanna eru fengin að mestu úr íslenskri náttúru. Fáanlegt: Kraum, Aurum og fleiri. Verð: frá 10.300 - 15.900. STOFNAÐ 1987 M ál ve rk : K ar ó lín a Lá ru sd ó tt ir einstakt eitthvað alveg Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n S k i p h o l t 5 0 a | S í m i 5 8 1 4 0 2 0 | w w w . g a l l e r i l i s t . i s *Heimili og hönnunHákon Hertervig teiknaði glæsilegt hús í Kópavogi sem var gjarnan kallað stælkompan »26

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.