Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Side 26
Inga segir eldhúsið í miklu uppáhaldi enda þykir henni einstaklega gaman að elda og ver því miklum tíma þar. Innréttingarnar eru upprunalegar og í mjög góðu ásigkomulagi. Inga og Hörður eiga tvær dætur saman, Birnu og Ingu. Birna er flutt að heiman og hefur stofnað fjölskyldu en hér er herbergi Ingu. Svalirnar eru fjölskyldu- meðlimum mjög kærar enda útsýnið gullfallegt. Sveinn Kjarval innanhúsarkitekt valdi og hannaði mörg hús- gögnin á heimilinu, þar á meðal glæsilegu stólana sem hér sjást. * Ég flutti til hans fyrir langa löngu enda var ekki um annaðað ræða á þeim tíma þar sem maðurinn er einstaklega heimakær. Það var ekki átakalaust fyrir unga Reykjavíkurmær að flytja í aðra sókn, sem mér fannst vera langt upp í sveit. 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.8. 2013 Heimili og hönnun LÍF OG FJÖR Á husgagnahollin.is og með vinum okkar á H Ú S G AG N A H Ö L L I N • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k • O P I Ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a r d . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7 O G SÓFAR | SVEFNSÓFAR | HEILSUDÝNUR | HEILSURÚM | HÆGINDASTÓLAR | ELDHÚSSTÓLAR | ELDHÚSBORÐ |

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.