Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Blaðsíða 34
Stafræn Gleym Mér Ei Ég á það til að gleyma hlutum hér og þar og þá gæti Tiles bjargað lífi mínu. Lítil plata sem þú smellir í veskið, á lykla- kippuna eða hvað annað sem þú átt það til að gleyma. Og svo þegar þú gleymir því þá man Tile appið í snjall- símanum þínum hvar þú varst með það á þér síð- ast. (TheTileApp.com) Sigma 35mm linsa Sigma er ekki stærsta merkið í linsubransanum en hefur verið að gera gríðarlega góða hluti und- anfarið. Þessi 35mm 1.4 linsa er næst á innkaupalistanum, það er al- veg ljóst. Þrívíddar prentari MakerBot eru komnir með 3D prentara fyrir græjufíkla sem eiga ekki tugi milljóna. Þessa snilld er hægt að fá á svipuðu verði og gott sjónvarp. Vantar þig eitthvað úr plasti? Sækir bara uppskrift á net- inu og prentar út heima. Verður ekki mikið svalara. Nýi Nike Driverinn Þessi ófreskja frá Nike er líklega eitthvað það fallegasta sem ég hef séð, ef Tiger Wo- ods er undanskilinn. Hreinlega verð að fá þennan. Nokkuð viss um að ég slæ tölu- vert lengra með honum. Lyklaborð úr gleri Er ekki 2007 að koma aftur? Það er eitt- hvað ótrúlega svalt við þetta. Lyklaborð smíðað úr þunnu gleri sem rétt þarf að snerta, líkt og snertiskjá á iPad. Líka hægt að fá mús í sama stíl. Lögfræðingar munu líklega panta upp lagerinn af þessu. Þráðlausir hátalarar Þráðlaust hátalarakerfi frá Sonos sem teng- ist beint í iPadinn eða snjallsímann. Virkar sérstaklega vel með Spotify. Getur tengt marga hátalara saman til að troðfylla íbúð- ina af unaðstónum. Mig langar í... DANÍEL RÚNARSSON, LJÓS- MYNDARI OG FRUMKVÖÐULL, ER MIKIÐ GEFINN FYRIR TÆKNI. HANN ER ALLTAF AÐ TAKA MYNDIR EN HEFUR Í SUMAR EIN- BEITT SÉR AÐ FYRIRTÆKI SEM HANN STOFNAÐI ÁSAMT FÉ- LÖGUM SÍNUM OG HEITIR GOLFPRO ASSISTANT. ÞEIR KOM- UST INN Í STARTUP REYKJAVIK HJÁ KLAK INNOVIT. ÞVÍ LÝKUR Í LOK ÁGÚST OG ÞVÍ ER PRESSAN ORÐIN ÞÓNOKKUR. Teikniborð Ég eyði töluverðum tíma við mynd- vinnslu og þá er músin besti vinur manns. En hún á stóran frænda sem virkar betur og það er teikni- borðið. Hefur lengi langað til að eignast svona græju og þá er Wa- com Bamboo efst á óskalistanum. *Græjur og tækniHið kunna dagblað Washington Post komið í eigu Jeffs Bezos forstjóra Amazon »36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.