Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.8. 2013 Þar sem fall árinnar er mest er hún virkjuð á þremur stöðum. Fyrsta aflstöðin var reist nokkru fyrir 1940 og var orkan frá henni notuð til rafvæðingar Akureyrarbæjar. Önnur virkjunin, sem sést á þessari mynd, var reist um 1950 og hin þriðja, sem grafin er inn í fjall, var tekin í notkun fyrir fjörutíu árum. Orkuver þessi eru í eigu Landsvirkjunar – en hver er áin? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er áin? Svar:Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.