Alþýðublaðið - 22.05.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1924, Síða 1
1924 Fimtudaginn 22. maí. 119 töiublað. Grlend símskeyti. Johan Nilsson Khöfn, 19. maí. Umbrot Ihaldslns enska, Frá Lundúnum er *ímað: í sunnudagsblaðinu »The písople< gerir Staniey Baidwin fyrrv. for- sætisráðherra harða árás á blaða- samsteypur blaðakónganna, lá~ varðanna Beaverbrooks og Ro- thermere. Enn fremur ræðat hann óþyrmilega á stjórmálamennina Austin Chamberlain, Birkenhead lávarð, Lioyd George og Win- ston Churchill fyrir það, að þeir aki seglum eftir vindi í stjórn- málum. — Fiokksstjórn íhalds- flokksins brezka virðist yfirleitt gera sér far um að gera stefnu flokksins einbelttari en áður og draga gleggri línur í stjórnmái- um. Lítur út fyrir, að flokkurinn viljl segja óllu sambandl slitið við þá stjórnmálamenn, sem tví- mælis getur orkað um, að fylgi flokknum gegn um þykt og þunt. Hlutverk nýrrar Frakka- stjórnar. Frá París er símað: Herriot hefir lýst yfir því, að það eigi tyrst og fremst að verða hlut- verk væntanlegrSr nýrrar stjórn- ar f Frakklandi að ráða fram úr verkefnum þeim, sem enn þá eru óútkljáð f utanrfkismálum að þvf, er snertlr viðskiftln við Banda- ríkin í Ameríku, Bretland, Rúss- land og Þýzkaland. Khöfn, 20. maf. Kröggnr fjóðverja. Frá Berlín er símað: Stærsta stálbræðsiufyrirtækið f Evrópu, Benker-Werke í Rfnarlóndum, hefir framselt bú sitt til gjald- þrotameðferdar. Enn fremur hefir um helmingur uf öllum námum f Efri-Schlesíu orðlð að hætta rekstri, og er konunglegur hfrðtónsnillingur heldur hljómleílta í Nýja Bíó í dag og á morguD, 22. og 23. þ. m., kl. 71/* síódegis, stundvíslega; Nýtt prógram bæðl kvoldin, AÖgöDgumiðar á kr. 3,00 og 2,00 í bókaverzlun ísafoldar og SigfúBar Eýmundssonar. ástæðan sú, að aigendurnir hafa ekkert té til að halda rekstrin- um áfram. Atkvæðagreiðsla um skllnað. í Hannóver hefir atkvæða- greiðsla verið látin fram fara um það, hvort landið eigi framvegis að vera hlutl af Prúaslandl eða gerast sjáifstætt “íki, elns og það var tram að árinu 1866. Úrsiit þjóðaratkvæðisins urðu þau, að að eins 493 þúsund manns greiddu atkvæði með skilnaði, en allra lægsta atkvæðatala, sem til mála gat komið að byggja skilnað á, var 590 þúsundir. Flugið krinfj'Um jorðinn. Flugmenn B vndaríkjahersins, þeir, sem ætia sér að komast kringum jörðiná, éru nýiega iarnir frá Tokio í Japan álelðis tll Nagasaki og hafa þannig lokið fjórðungi leiðarinnar. Hreptu þeir versta veður á leiðinni yfir Kyrrahafið. Utflutnlngsbann á steinolíu. Frá Varsjá ©r símað: Stjórn Póllands hefir lagt bann við út- flutningi steinolin frá Póllandi. Skátamót, » I i I » I I I I \ I I I » I D I I I I 1 rW----—I Hanna Granfelt í * óperusöngkona heldur hljómleika í Nýja Bfó laugardaginn 24, maí kl. 7 sfðdagis með aðstoð /| frú Signo Bonnevie. |j Söngskrá: í| Óperulðg úr Tosca, Lo- :| hengrln, Faust, Figavo, Zauberflðte, Freischúts og Norma. Enn iremur Stendchen og Ave Maria eítir Schubart, Frúhlings lied eftir Mendelssohn og VilIaneUeettir Deli Acqaa. fi Aðgöngumiðarseídir í dag í Bókaverzlun Sigiúsar f| Eymundss. og Ísaíoldar. || Tilboð óskast f steypuvlnnu og trésmíðavinnu á húsi í miðbænum; verkstjórn er látin í té. Tilboð óskast einnig í sand og möl úr tjöru. Fínnnr Ó. Thorlaeius. Dagana 10.— 17. ágúst næst komandi verður alþjóðaskátamót haldið i Kaupmannahöfn. Hafa 6000 manns þegar tilkynt komu sfna á mót þetta. Til viðtals kl. 1—2 og 8 e. m. f Iðnskólanum. U. M. F. H. Fundur í kvöld (hlnn síðasti ó þessu sumrl), skemtifundur,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.