Akureyri - 25.04.2013, Blaðsíða 11
FYRIR FÓLKIð Í LANDINU
KOSNINGAMIÐSTÖÐ
VG Á AKUREYRI
STEINGRÍMUR BJARKEY EDWARD
ALLIR
VELKOMNIR
Sumardagurinn fyrsti: Sumarkaffi og fjöldasöngur í Brekkukoti frá kl. 15-17.
Ekkert kynslóðabil, allir velkomnir, ungir sem aldnir.
Kjördagur: Opið í Brekkukoti frá kl. 9-14. Heitt á könnunni.
Kosningakaffi á Sportvitanum (Strandgötu 53), frá kl. 14-18.
Kosningavaka verður á Sportvitanum frá kl. 21-1.
Njótum dagsins og kjósum rétt!
Kosningamiðstöð Vinstri grænna í Brekkukoti (Brekkugötu 7a) á Akureyri er opin
miðvikudag til föstudag frá kl. 16-18. Sími kosningamiðstöðvar er 462 3463. Þeir sem
þurfa akstur á kjörstað á kjördag geta hringt í símanúmer kosningamiðstöðvar.
Síðasti vetrardagur: Vinstri græn á Akureyri bjóða heim í Brekkukot kl. 21.
Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson syngja inn
sumarið, Björn Valur skemmtir með óritskoðuðum sögum
frá Alþingi og tekur lagið inn á milli. Urður Snædal og
Hrafnkell Lárusson flytja ljóð. Frambjóðendur sýna á sér
nýjar hliðar. Skemmtum okkur og stillum saman strengi
fyrir kosningarnar.
Vakin er athygli á sýningu á vatnslitamyndum Guðmundar Ármanns í Brekkukoti fram á kjördag.
ÞEIR AÐILAR SEM HAFA AÐSTÖÐU
Á LÆKNASTOFUM AKUREYRAR ERU
Ágúst Birgisson
lýtalæknir og bæklunarskurðlæknir
Erlingur H Kristvinsson
háls- nef- og eyrnalæknir
Friðrik P Jónsson
háls- nef- og eyrnalæknir
Guðni Arinbjarnar
bæklunarskurðlæknir
Helga Magnúsdóttir
svæfingalæknir
Valur Þ Marteinsson
skurðlæknir og þvafæraskurðlæknir
Árni Hafstað
heyrnfræðingur
Edward Kiernan
fæðinga- og kvensjúkdómalæknir
Guðmundur Björnsson
endurhæfingalæknir
Gunnar Friðriksson
taugalæknir
Halldór G Halldórsson
tannlækningar í svæfingu
Haraldur Hauksson
skurðlæknir og æðaskurðlæknir
Húðlæknastöðin
húðsjúkdómalæknar og lasermeðferð
Karl Einarsson
geðlæknir
Marta Hermannsdóttir
tannlækningar í svæfingu
Ragnar Jónsson
bæklunarskurðlæknir
Ragnheiður Baldursdóttir
fæðinga- og kvensjúkdómalæknir
Sigurður R Sæmundsson
barnatannlækningar í svæfingu
Sjómannaheilsa
læknir og hjúkrunarfræðingar
Læknastofur Akureyrar eru einkarekið fyrirtæki í
heilbrigðisþjónustu þar sem veitt er skilvirk, öfl-
ug, fagleg og örugg þjónusta með góðu viðmóti
gagnvart öllum sem þangað leita.
Okkar markmið eru meðal annars að veita ávallt
þjónustu sem er fagleg, góð og traust, að biðtími
eftir skoðun og/eða aðgerð sé sem stystur og að
þeir sem til okkar leita finni fyrir öryggi og góðu
viðmóti.
Starfsemin samanstendur af hefðbundnum
læknastofum með sérfræðimóttöku og skurðstof-
um.
Einnig hafa ýmsir aðrir sérfræðingar aðstöðu hjá
Læknastofunum.
Gallerý LAK er rekið á Læknastofum Akureyrar þar
sem ýmsir listamenn eru með sýningar.
Læknastofur
Akureyrar
HÖFUM OPNAÐ NÝJA VEFSÍÐU - WWW.LAK.IS