Alþýðublaðið - 22.05.1924, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 22.05.1924, Qupperneq 3
AL97BUILAII10 3 trufla samtök alþýðu og tefja tyrlr þeim með aSla konar vlt- leysu og hindurvitnun, er þelr láta blöð sfn teija henni trú um. En svo má ekki lengur til ganga. I>ar um giidir lífið fyrir alþýðu. Hún má ekkl lengur una því að vera þolandi. Nú verður hún að fara að verða srer • dinn. Hún á eð taka upp baráttuaðferð burgeisa og berj ast við þá með þeirra eigin- aðferðum, svo sem alþýða ann- ara landa gerir. Hún á að stofna til og halda uppi samtökum gegn burgeisum, bæði belnum hagsmunasamtökum í mynd verk- lýðsfélaga og stjórnmálasamtök- um, svo sem sá hluti alþýðunnar, er lengst er á leið kominn, gerir með verklýðsfélögum sínum, AI* þýðusambandinu og Alþýðu- flokknum, og trufla síðan og sundra eftir mætti samtökum andstæðinganna alveg á þeirra eigin vísu, Samtökiu og efllng þeirra er næsta verkefni alþýðunnar, og alþýða eru þeir menn, sem hafa lífsuppeldi af kaupi, hverja vinnu sem þeir stunda. Aodstæðlng- arnir eru burgeisar, þeir sem hafa lifsuppeldi af arði af vinnu alþýdnnnar fyrlr eign á fram- leiðslutækjuuum. '' Eftir þessum mörkum á að hefja samtökin og halda þeim uppi. Jiæturlæfenlr er í nótt M. Júl. Magnússon Hverfisgötu 30. Sími 410. Hvers vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest leaið.'(Ekk- ert blað hefir t. d. verið lesið af annari eins áfergju á Alþingi í vetur.) að það er allra haupstaða- og dag- blaða útbreidd >.»t. að það er lítið og því ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og m&l- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. — (Nafnkunnur islenzkur rithöfundur bélt í vetur fyrirlestur um alment hugðarmál fyrir hálftómu húsi, af því að hann auglýsti ekki í Alþýðu blaðinu.) Hafið þér ekki lesið [þetta? Einkennileg hjálparbeiðni. Flutningatélag eitt í Amoríku hefir sent 15000 verkamanna sinna þau skihboð, að ef þeir pangi ekki að samningum um 5% kauplækkun, megi búast við, að félagið verði &ð hætta, þar eð það hafi orðið fyrir stórfeld- um töpum síðustu mánuðina. Verkamennlrnir eru beðnir áð svara hið bráða sta. Að eins þeir verkamenn, sem hafa undir 3000 dollara árslaunum, eru beðnir að gera þetta miskunnarverk á fé- laginu. — Hinir sem meira hafa, hafa engin slík skilaboð fenglð. (I. T. I.) Kostak]Öp. Þeir, sem gerast áskrifendur að »Skutli« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tækifærið, meðan npplagið endistl: Alís koaar varahlutir til reið- hjóla fást ódýr&st á Frakkastíg 24, einníg viðgerðir á reiðhjóluœ. Ný bók. Maður frá Suður- ...... Ameriku. Pantanlr afgreiddar i sima 1288. Pétur Jakobsson Nöonugötu 14 innheimtir skutdir, skritar stefn- ur og samnlnga. Heima frá 6 til 8 sfðd. Verri en ræningjar og morðingjar, Nýlega hélt Wilbur siglingaráð- herra Bandaríkjanua ræðu í Waah« ington um framkvæmd bannlag- anna. Par komst hann svo að orði: »Sá maður, sem brýtur lögin af því hann er þeim mótfaliinn eða heldur sig geta sloppið við refsingu, er enn fjandsamlegri þjóðfólaginu en ræningjar og morð- ingjar. Til eru þeif menn, sem halda því fram, að rétt sé áð skopast að 18. gr. stjó-narskrár- innar (bannlögunum), gera að henni klúrt gaman, en það er stjörnufáninn, sem þeir óvirða Edgar Rice Burrougbs: Tarzan og gímsteinar Opar-borgar. En hór varð enginn bardaginn, Endalokin urðti þau sömu og oftast nær hjá skógarbúum; annar óróasegg- urinn gefst upp og fer alt f einu að taka eftir fjúkandi laufi eða bjöllu eða lús á hálsi sér. I þessu falli var það apinn, sem hætti; hann hólt undan og náði i maur, sem komið hafði of nærri honum. Tarzan virtist ætla að elta hann; hann belgdi sig út, rétti úr sér, öskraði og gekk nær apanum, Werper gat með naumindum fengið hann til þess að korna og halda áfram út úr borginni. Þeir leituðu þvi nær heila stund, áður en þeir fundu hliðið á innri veggnum. Þaðan lá ruddur stígur út að ytri múrnum, og koinust þeir brátt út i eyðidalinn. Tarzan hafði enga hugmynd um aö þvi, er Werper komst næst, hvar hann væri eða hvaðán hann kom; hann ráfaði um og leitaði fæðu undir steinum eða i runnum og moldarhnausum. Belgjanum leizt ekki meir en svo á mat félaga sins. u Bjöllur, ánamaðkar og alls konar lifrar voru ótnar með góðri lyst. Tarzin var hreinasti api aftur. Loksins gat Werper komið honum upp á f jöllin norð- vestan við dalinn, og héldu þeir nú áfram áleiðis til Greystoke-bæjar. Ékki er gott að geta sór til, hvers vegna Belginn beindi för Tarzans heim á leið, nema það hafi verið vegna þess, að hann bjóst ekki við að ná lausnargjaldi fyrir konu hans með öðru móti. GleymiD ekki tZÍ.ZVÚ í íeröalög á sjó; þær bæta ur sjóveikinni. 4. sagan nýkomin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.