Alþýðublaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 1
*924 Föatudagmn 23. maí. 12 o tölublað. Erlend símskeyti. Khöfn, 21. maí. Norska yinnnteppan. Frá Kristjaníu er símað: Fé- lagsmálaráðherranum hefir loks tekist að finna samningagrund- völl í atvinnumáladeilunnl norsku, og komftst sættir á aftur f næstu viku, eftir að atkvæða greiðsla verkmanna og vinnuveitendahefir fram farið til málamynda og mið- stjórn lands sambandslns hefir failist á frumvarplð. VerbfalHð og vinuuteppan hefir staðið í 13 vikur. Lelkfélag Reyk]avíkuv. Sími 16OO. Skilnaðarm^ltíð, gamanleikur í 1 þætti eftir A. Schnitzler. FrOken Jfilía, sorgarleikur í 1 þætti eftir A. Strindberg, vetöur ieikið i Iðnó laugárdaginn 24. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frákl. 4—7 og á morgun frá 10—1 og eftir 2, B ö r n fá ekkl aðgang. Johan Nilsson Lán til Rússa strandað Það var oplnberlega tilkynt í Lundúnum i gær, að samning- ar þeir, sem staðið hatá undan- farið um enskt lán til Rússlands, séu farnir út um þúfur, og hafi málið strandað á því, að enska stjórnln vlldi ekki ábyrgjast ián þetta, eins og væntanlegir lán- veitendur settu að skiíyrði. SJálfræðl brezku lýðlendnanna eykst. frska fríríkið hefir gert út sér- stakan sendiherrá til Washing- ton ettir samkomulagi við ensku stjórnina. Nú krefjast Kanada- menn hinna sömu réttinda tll sendiherraskipana, og búi t er við, að ýms af hlnum lýðrfbjun- um geri sömu kröíur á næ&tunni. Sum ensku blöðin eru farln að ympra á því, að stjórn Mac- Donalds veiki sambaudið innan alríkisheildarinnar brezku. Joban líllfison fiðluleikarl hé!t hljómleik í gærkveldl og annan heldur hann í kvöld með nýjum viðfangsefnum og iækkuðu verði. Ættu þeir, sem lir litlu hafa að splia, að sæta því færi. hirðtónsnillingur heldur hljómleika í Bíó í Hafnarflrði laugardagskvöldið 24. maí kl. 9. Ernst Schaclit aðstoðar. — Aðgöngumiðar á kr. 2.00 og 1.50 í veizlun forvalds Bjarnasonar í Hafnarfirði. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Kirkjubæjaikiaustri 21. maf. Síðustu daga hefir verið þýð- vindl hér um slóðir, og jörðin er óðum að grænka. Nægar hey- birgðir eru hér yfirleitt og fén- aður í mjög góðu standi. Prestkosning. 20. þ. m. voru talin saman atkvæði frá nýaf- staðinni prestkosningn í Laufás- prestakalli. Úrslit kosninganna urðu þau, að löglega er kosinn Hermann Hjartarson, prestur á Skútustöðum, með 90 atkvæðum. Sira Gunnar Banediktsson fékk 67 atkvæði og séra Sveinn Vik- ingur G ímsson 8 atkvæðl. Auð- ur vsr einn seðill og ógiidir þrfr. Umsækjendur voru upprunalega 7, en fjórir þeirra höfðu tekið aftur umsókn sf ía áður en kosn- ing fór fratu, m I í Hanna Granfelt 1 1 1 1 óperusöngkona heldur hljómleika f Nýja Bíó á m o r g u n kl. 7 siðdegls með aðstoð frú Signe Bonnerie. Söngskrá: Óperulög úr Tosca, Lo- hengrin, Faust, Figaro, Zauberflöte, Frelschúts og Norma. Ean tremur Sténdchen og Ave Marla e'tir Schubert, Fruhlings lled eftir Mendelssohn og Vilianelle eítlr Dali Acqua. Aðgöngumlðar seidlr í dag f Bókaverzlun Sigfúsar Eymundss. og ísafoidar. iAI Skóvinnustofa Iugiberga Jónsson- ar er flutt á Grettisgötu 20.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.