Alþýðublaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 1
tít a* Al|t^iaÝ?oMm 1924 Föstudagmn 23. maí. 120 tölublað. Erleid símskeyti. Khöfa, 21, mai. ííorska rinnnteppan. Frá Kristjaoíu er símáð: Fé- lagsmálaráðherranum heíir loks tekist að finna samaingagrand- vðll i atvianumáladeilaanl norsku, og komast sættir á attur i næstu viku, eftir að atkvæðagreiðsla verkmaona og vlnnuveítenda hefir fram farið til málamynda og mið- stjóro laods sambandslns hsfir fallist i frumvarplð. Verkfallið og vinauteppan hefir staðið í 13 vikur. Lán til Rússa strandað Það var oplnberlega tilkynt i Luudúaum i gær, að samoiog- ar þeir, sem staðið hata undan- tarið um easkt íán til Rússfands, séu farnlr út um þúfur, og hafi málið strandað á því, að enska stjóroia vildi ekki ábyrgjast Íán þetta, eins og vsantanlegir láa- veiteadur settu að skiiyrði. Sjálfræðl brezkn lýðlendnanna eykst. írska fríríkið hefir gert út sér- stakan sendiherrá til Washiog- toa ettir samkomalagi við eosku stjórnina. Nú krefjast Kanada- mean hinna sömu réttinda til sendiherraskipaaa, og búi t er við, að ýms af hinum lýðríkjun- um geri sömu krofur á. aæstuani. Sum easku blöðin eru farin að ympra á því, að síjórn Mac- Donalds veiki sambandið innao alrikisheildarioaar brezku. Jolian Nllsson fiðluleikarl héít hljómleik i gærkveldi og annan heldur hano í kvöld með aýjum viðfaogsefaum og lækkuðu verði. Ættu þeir, sem úr litiu bafa að spHa, að sæta því færl. Leikfélag Reykjavíkuv. Sími 16OO. Skilnaðarniiáltíð, gamanleikur í 1 þœtti eftir A. Schnitzler. Frðken Jfilía, Horgarleikur í 1 þsstti eftlr A. Strindberg, veiður leiliið í Iðnð laugftrdaginn 24. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frákl. 4—7 og á morguú frá 10—1 og eftir 2, Börn fá ekkl aögang. Johan Nilsso hirðtonsnillingur heldur hijómleika í BÍ6 í Hafnarfhði laugaidagskvöldið 24. maí kl. 9. Ernst Schackt aðstoðar. — Aðgöngumiðar á kr. 2.00 og 1.50 í verzlun Þorvalds Bjarnaaonar í HafnarfkBL Innlend tíðindl (Frá fréttastofuaoi.) Kirkjubæjarklaustri 21. mai. Síðustu daga hefir verið þýð- viodl hér um slóðir, og jörðia er óðum að grænka. Nægar hey- birgðir eru hér yfirleitt og fén- aður i mjog góðu staadi. Prestkosning. 20. þ. m. voru talin saman atkvæði frá nýaf- staðirmi prestkosoingu i Laufás- prestakalii. Úrslit kosningauna urðu þau, að iðglega er kosino Hermaan Hjartarsoo, prestur á Skútustoðum, með 90 atkvæðuru. Sira Gunnar Banediktssoo fékk 67 atkvæði og séra Sveiuo Vik- iugur Gímssoo 8 atkvæði. Auð- ur vsr eiun seðiil og ógildir þrir. Umsækjeadur voru upprunalega 7, eu fjórir þeirra höfðu tekið aftur umsóka s! la áður en kosn- log fór fram, Hanna Granfelt óperusðngkona heldur hljómleika f Nýja Bió á morgttn ki. 7 siðdegis með aðstoð frú Signe Bonnevie. Songskrá: Óperuiög nr Xosca, Lo- hengrin, Faust, Flgaro, Zauberflöte, Frelschiits og Norma. Enn íremur Sténdcheo og Ave Maria eftir Schubert, Friihliags lled eftir Mendelssohn og Villanelieeítlr Dell Acqua. Aðgöngumlðar seidlr i dag i Bókaverzlua Sigfúsar | Eymundss. og ísafoldar. Skóvranustofa Iugibergs Jónsson- ar er flntt a GrettiBgötu 26,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.