Alþýðublaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.05.1924, Blaðsíða 2
 & Gengisbraskið. Vitnisburðar fjármála- ráðherra. Það hefir verið marg sannað hér í blaðinu, að burgeisar: at- vlnnurekendur, stórkaupmenn og alls konar braskarar, hafa grætt of fjár á gengislækkuninnl, og að sá gróði er tekinn frá spari- fjáreigendnm og verkafólki þessa lands. Nií hefir sjálfur kögursveinn erlendra og innlendra burgeisa, fjármálaráðherra Jón Þorláksson, orðið til að staðfesta þessi um- mæ’i öll ( þingræðu, sem Moggi saklr távisku >ritstjóranna< birti í fyrra dag. Þar tórust ráðherr- anum orð á þessa leið (letur- breytingar gerðar hér): >Þegar talað er um lággengi, verður fyrst að gera sér Ijóst, hvað lækkar, og það eru ekki að eins b inkaseðlarnir. heldnr og allar skuldir og kröfur, sem táldar eru í krónum þess lands, sem viö lággengiö býr. — Allar skuldir hækka f verði móts við gullgildi og vörnverð, og kröf- nrnar lækka eins. Svo lœkkun’in kemur fram sem gjöf frá skuld heimtumönnum til skuldunauta, afáláttur iil þeirra, sem skuldae. Hverjir eru nú aðalskuldu- nautar bankanna hér? Þvi er fljótsvarað. Það eru burgeisar: útgerðarmenn, stór- kaupmenn og alls konar brask- arar. AUIr þessir menn hafa fengið >afsláttt >sem gjöf< hjá skuldhelmtumönnum sínum. Hverjar tvær milljónir króna, sem þelr fengu að láni, meðan krónao var gulls fgildi, geta þeir nú borgað með einnl mlljón gullkróna; hlna milljónina hafa þelr fenglð eftlrgefna. Falli krón- an enn um helming, fá þeir aftur gefinn eftir helmlng þess, sem þeir nú skulda, o. s, írv. Bankarnir kallast lánardrottnar þessara manna, en eigið fé þeirra er nær ekkert; starfsfé sltt alt annað en seðlana fá þeir að láni, mestmegnis hjá almenn- Ingl, sparifjárelgendum. í raun réttri er það því svo, að sparl- fjárelgendur eru fánardrottoar burgeisanna; bankinn er að elns pilliUður; þeir tá skakkaföllin. ▼TTTTVTTTT BBíirS TTTTTTTTTT Elephant Cigarettes eru reyktar' meira á íslandi en allar aörar tegundir vindlinga samtals H v a ð ve 1 d u v ? jEIephant eru Ijúffengar og kaldar. Elephant kosta þó aö eins 60 aura pakkinn, Elephant fást Því glls staðar. Thomai Bear & Sons, Ltd. ÁÁAAÁÁAÁ London. ÁAAAAAAA Hverjar tvær milljónir króna, sem verkamenn Íögðu inn hjá bönkunum meðan krónan var gulls ígildi, borga bankarnir nú út með eiuni miljón gulikróna; hina milljónina hata þeir >gefið< skuldunantum sínum, bröskurun- um. Innstæðufé landsmanna í bönk- unum, áður en krónan tók að lækka, nam 20—30 milljónum króná, og hefir auklst siðan að krónutali; alt það fé var og er fast í útlánum til burgeisa, at- vinnurekenda og stórkaupmanna. Það eru því að minsta kosti 10—15 nnlljónir króna, sem bur- gelsar með gengisiækkuninni hafa rænt úr sparisjóðsbókum landsmanna eingöngu, og er þó ailur annar gróði þeirra á geng- isiækkuninni ótalinn. Frá Eskifirði I er Alþýðublaðinu skrifað 15. þessa mánaðar: >Afli er hér óvenju-góður bæ81 á smábáta og véibáta, þetta frá 6—14 skpd. á véibáta, þegar beitá fæst, sem mest er loðna og smásíld. En nú horfir til stór- vandræða sökum beituleysls, og er slíkt ómetandi tap fyrir alla, þar sem verkafólk í landl hefir sama og enga vinnu, þegar ekki fiskast. Þar að aukl, þegar l vinna er, vilja atvinnuvekendur ekki borga taxfimn, kr. 1 40 um klst. Tíð hefir verið mjög stirð og algerð imsiataða á íénaði, svo að i mörgum lá vlð hayþurð, en nú Hafnarfjaríar- bílstððin Sæberg, í Thomsenssundi við Lækjartorg, Sími 784. Fastar ferðir til Hafnarfjarðar daglega. EjálparstðA hjúkrunartélaga- irss >L(knar< er opin: Mánudaga . . .kl. 11—12 f. h. Þrlðjuáagá ... — 5—6 •. - Miðvikudaga . . — 3—4 ®, - Föstudaga ... — 5—6 •- -- Laugardaga . . — 3—4 ®. - Teggfððnr, yfir 100 tegundir, Ódýrt. — Vandað. — Enskar stærðir. Hf.rafmf.Hiti&Ljás. Laugaveg 20 B. — Síml 830. hefir brugðið til góðs bata, svo menn eru vo‘:betri með afkoanu sina. Þó er enginn gróður kom- inn og mikill snjór óuppleystur enn. Fiskveiði á Hornrfl ði er nú að mestu hætt. Hafir aflast 1 meðaliagi, frá 60 til 170 skpd. á bát. Munu útgerðarmenn sleppa vel með tilkostnað, — þelr, er mest fengu. — hinir tapa. Liggur það ekkl hvað minst 1 því, að menn verða að selja Þórhalii kíupmanni fiskinn upp úi sjónurn, biöutau við litlu verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.