Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Blaðsíða 37
Space og Writer. Þessi forrit/ vefsíður eiga það þó sameiginlegt að styðja ekki Markdown, þótt það komi ef til vill ekki að sök fyrir marga. Mikill fjöldi af ritvinnsluforritum er fáanlegur fyrir Apple tölvur. Þeau vinsælustu eru iA Writer og Byword, en þau eru mjög áþekk í útliti og möguleikum. Bæði forritin er hægt að fá sem smáforrit fyrir síma og spjaldtölvur, (iOS) og bjóða upp á stuðning við Dropbox, Google Drive og að sjálfsögðu Markdown. Þá hefur forrit sem heitir WriteRoom náð nokkrum vinsældum, þótt það styðji ekki Markdown-staðalinn. Það er minna úrval af slíkum forritum fáanlegt fyrir Windows- stýrikerfið, en þó er engin ástæða til að örvænta. DarkRoom er windows klónn af Apple-forritinu WriteRoom, og býður upp á ágæta lausn. OMMwriter er fáanlegt fyr- ir bæði Mac og Windows, en það er þeim kostum gætt að hægt er að kjósa hægláta bakgrunnstónlist og jafnvel róandi bakgrunns- myndir fyrir þá sem það vilja. Writemonkey er lítið og þægilegt forrit, sem býður bæði upp á Markdown-stuðning og talsverða möguleika. Það tekur alltaf tíma að venja sig við að nota nýtt forrit, en kostirnir við að nota einfaldari rit- vinnsluforrit fyrir einfaldari skrif eru töluverðir. Það er því full ástæða til að prófa ef þú sýslar mikið með texta. Og jafnvel enn frekar ef þú sýslar lítið með texta. Getty Images 3.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 FilmonTV appið veitir þér aðgang að fjölmörgum sjónvarpsstöðvum beint í símann. Allar BBC stöðv- arnar eru í appinu sem og fjöl- margar aðrar breskar og banda- rískar, rússneskar, pólskar og ítalskar. Match of the day er á dagskrá BBC en það er vinsælasti fótboltaþáttur heimsins sem og Top Gear sem er vinsælasti bíla- þáttur heims. FILMONTV Frábært fyrir sjónvarpsfíkla Myndvinnsluforrit eru ávallt vin- sæl í snjallsímum en Sketchguru er frábær viðbót við þá flóru sem þar er í boði. Þar er ljós- myndum breytt í teiknaðar, vax- litaðar eða nánast hvað sem er. Svo er hægt að vista myndirnar inn á Instagram reikninginn og deila þeim þaðan inn á fésbókina eða Twitter eða hvaða sam- félagsmiðil sem er. SKETCHGURU Teiknað eða vaxlitað FXGURU er frítt app sem leyfir þér að gera allskonar fyndnar myndbandsbrellur við stutt mynd- skeið. Flestar brellurnar eru fríar en svo er hægt að kaupa sér viðbætur en það er algjör óþarfi. Fría efnið er alveg nógu skemmtilegt. Hægt er að setja geimskip, varúlfa, drauga og fleira inn á myndskeið sem eru í kringum 10 sekúndur. Myndbands- brellur FXGURU Opnunartímar: Smáralind Virka daga 11-19 | Fimmtudaga 11 - 21 | Laugardaga 11 - 18 Sunnudaga 13 - 18 | Sími 512 1330 Laugavegi 182 Virka daga 10-18 | Laugardaga 12 - 16 | Sími 512 1300 Kominn í verslanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.