Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Blaðsíða 61
ekki í Evrópukeppni. Aðrir markverðir sem koma til greina eru Scott Carson, Ben Foster, já eða Jack Butland. Vildi vinna með Watson ekki Mancidor Manuel Pellegrini vildi ekki gagnrýna Hart eftir leikinn gegn Chelsea en hann vildi heldur ekki styðja hann. Eric Steele sem þjálfaði Hart lengi hjá City sagði í vikunni að það sem Hart þyrfti væri fyrst og fremst stuðningur frá bæði félagi sínu og landsliðinu – þá myndi hitt koma. Sjálfstraustið væri stór hluti af leiknum og nú væri sjálfstraust Hart í lágmarki. Hart kannski vonar að það verði hlustað á hann því hann mælti með markvarðarþjálfara Englands, Dave Watson, í staðinn fyrir Xabier Mancidor sem hefur unnið með Pellegrini í mörg ár. Eitt er víst að City mun fara á markvarðarmarkaðinn í janúar og láta Hart fá meiri sam- keppni. Nóg er til af peningunum. Ensku markverðirnir Fraser Forster, Joe Hart og John Ruddy á landsliðsæfingu. AFP * Hart var frábær enn á ný og mennkepptust við að lofa þennan mark-vörð. Það var svo sannarlega búið að negla fyrsta nafn á blað á leikskýrslunni í stjörn- um prýddu liði City og það var Joe Hart. Eftir það hefur leiðin legið niður á við. Hart hefur fengið harða gagnrýni á sig frá bresku pressunni eftir að hafa gert sig sekan um slæm mistök. Breska pressan er ekkert lamb að leika sér við. 3.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 462 1415 www.tonabudin.is Síðumúla 20, Reykjavík, sími 591 5340 www.hljodfaerahusid.is Yamaha píanó og flyglar með og án “silent” búnaðar. Áratuga góð reynsla gerir Yamaha að augljósum kosti þegar vanda skal valið. Veldu gæði, veldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.