Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Blaðsíða 27
10.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Breki Karlsson forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi Arion banki býður öllum sem eru í fasteignakaupahugleiðingum eða vilja fræðast um þá kosti sem eru í boði á opinn fræðslufund í Arion banka Borgartúni 19, mánudaginn 11. nóvember kl. 17. Skráning og nánari upplýsingar á arionbanki.is OPINN FRÆÐSLUFUNDUR UM FYRSTU KAUP K aren Lind Tómasdóttir býr í snoturri íbúð ásamt kær- asta sínum í Vesturbæ. Hún er mikil smekkmanneskja og hefur litríkan og fjölbreyttan stíl. Henni þykir gaman að blanda gömlu og nýju en vill hafa heimilið stílhreint og láta það end- urspegla hennar karakter. „Litasamsetning þykir mér mikilvæg en einnig leitast ég við að hafa fáa en einstaka og fallega hluti,“ segir Karen Lind sem stundar mast- ersnám í mannauðsstjórnun og er blogg- ari á Trendnet.is. „Ég hrífst ekki af einhverju einu og satt að segja finnst mér erfitt að lýsa stílnum mínum. Ég á rúmlega hundrað ára gamla ritvél sem var notuð í Sápuhúsinu á Laugaveginum en líka Mast- erpiece-kertastjakann eftir Georg Jensen. Síðast keypti ég t.d. kerta- stjaka og salt- og piparstauka úr Halloween-línu sem ég mun hafa uppi árið um kring. Ég er svo mikið fiðrildi og ætli það end- urspegli ekki svolítið minn stíl.“ Karen Lind er dugleg að versla á netinu og þykir gaman að finna þar hluti sem fást ekki víða. „Ég versla héðan og þaðan, allt frá íslenskum hönnuðum til ómerkilegrar vefsíðu frá Texas. Mér þykir skemmtilegast að kaupa hluti af erlendum vefsíðum sem eiga engan sinn líka hér heima.“ Á óskalistanum fyrir heimilið nefnir Karen Lind Hope ljós- ið frá Luceplan, kollinn eftir Claire-Ann O’Brien og ófundinn vintage-stól sem hún myndi vilja bólstra og láta gera upp. Fallegu kertastjakarnir frá Curve tóna vel við salt- og piparhauskúpurnar. Svefnherbergið er stílhreint og fínt. Vill hafa fáa en fallega hluti KAREN LIND FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR OG VILL AÐ HEIMILIÐ ENDURSPEGLI HENNAR PER- SÓNU EN SÉ UM LEIÐ STÍLHREINT. HÚN BÝR ÁSAMT KÆRASTA SÍNUM Í SÆTRI ÍBÚÐ Á BESTA STAÐ Í VESTURBÆNUM. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is LÍTIL OG LEKKER ÍBÚÐ * „Ég er svo mikið fiðrildi og ætli þaðendurspegli ekki svolítið minn stíl.“ Þessi kertastjaki er örlítið óhugnanlegur en kemur þó vel út í gluggakistu þeirra hjúa. Ekki er laust við að smá hauskúpublæti ríki á heimilinu en þessar fínu hauskúp- urnar lét Karen Lind bílasprauta en keypti þær á vefsíðu frá Texas. Sniðugt. Karen Lind er þekkt í bloggheimum en hún hefur bloggað í þó nokkuð mörg ár og er nú hluti af Trendnet-teyminu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.