Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Blaðsíða 38
*Föt og fylgihlutir Dimmblái liturinn er mjög vinsæll í vetur og fallegt að para hann við aðra dökka liti »40 Ef þú fengir að eiga fataskáp einhvers, hver myndi það vera og af hverju? Chloe Sevigny. Hún er alltaf í fararbroddi þegar það kemur að nýjustu tískustraum- unum, en samt alltaf með sinn eigin einstaka stíl. Áttu þér uppáhaldsflík? Uppáhaldsflíkin sem ég nota mest dags daglega núna er svartur „mesh“ kjóll frá & Other Stories sem er orðið eitt uppáhalds high street-merkið mitt hérna í London. Ég get notað hann yfir og undir næstum hvað sem er. Hver var fyrsta hönnunarflík sem þú keyptir þér? Það var McQ by Alexander McQueen kjóll sem ég keypti í Triologíu á Laugaveginum 2007. Hver er uppáhaldsverslunin þín? Opening Ceremony í London. Með flott- asta fjölbreytileika sem ég get fundið af góðri merkjavöru, að auki þess að selja sitt eigið merki, tímarit og bækur. Manstu eftir einhverjum tísku- slysum sem þú tókst þátt í? Gull-leggings þegar ’Nu-Rave’ tímabilið stóð sem hæst í Reykja- vík á sínum tíma. Myndir af mér frá þeim tíma mega deyja með MySpace. Hvað kaupir þú þér alltaf þó þú eigir nóg af því? Fyrir um það bil ári voru það litríkar sokkabuxur, þar sem ég gekk ein- göngu í kjólum á þeim tíma. Nú þeg- ar ég var farin að komast upp á lag með að ganga í buxum hefur þetta hægt og rólega breyst yfir í að ég kaupi of mikið af yfirhöfn- um. Áttu eitthverja dýrmæta flík sem þú tímir ekki að nota? Ekki flík, heldur skó. Sonia Rykiel hæla sem ég keypti á 50% afslætti í KronKron vorið 2010, þeir eru eiginlega bara upp á punt á hillu hjá mér. Hvað er nauðsynlegt í snyrtitöskuna? Mattan varalit frá MAC má aldrei vanta í snyrtubudduna mína, minn uppáhaldslitur er Lady Danger. Áttu þér eitthvert gott stef, ráð eða mottó, þegar kemur að fatakaupum? Vera meðvituð um hvaðan fötin koma sem þú ert að kaupa, og að kaupa frekar færri og dýrari gæðavörur heldur en helling af ódýru drasli. Ef þú fengir aðgang að tímavél sem gæti flutt þig aftur til árs að eigin vali og þú fengir dag til að versla, hvaða ár mynd- irðu velja og hvert færirðu? Árið 1922 til Chi- cago eða Parísar að finna hinn fullkomna flapper-kjól! Að mati Lilju er leikkonan Chloe Se- vigny alltaf í fararbroddi þegar kemur að nýjustu tískustraumunum. Mattan varalit frá MAC má aldrei vanta í snyrtubudduna. MYNDIR AF MÉR FRÁ ÞEIM TÍMA MEGA DEYJA MEÐ MYSPACE. Kaupi of mikið af yfirhöfnum LILJA HRÖNN HELGADÓTTIR ER BÚSETT Í LONDON ÞAR SEM HÚN STUNDAR NÁM Í LISTRÆNNI STJÓRNUN Í LONDON COLLEGE OF FASHION. LILJA STARFAR HJÁ FRANSKA MERKINU THE KOOPLES SAMHLIÐA NÁMI ÁSAMT ÞVÍ AÐ HALDA ÚTI BLOGGINU UNICORNSFORBREAKFAST.COM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Lilja er meðvituð um hvaðan fötin hennar koma og kaupir frekar færri, vandaðar flíkur heldur en mikið af ódýru drasli. Lilja heldur mikið uppá svarta „mesh“ kjólinn sinn úr & Other Stories. Lilja heldur úti skemmtilegu bloggi með Katrínu vinkonu sinni um lífið í London. Ljósmynd/Katrín Ólafsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.