Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Blaðsíða 25
Krukka sá um hönnun verslunarinnar Spilavina, Suðurlandsbraut 48. Skemmtilegur leikkastali á Bollagöturóló. Ljósmynd/Linda Mjöll Stefánsdóttir Atvinnublað alla sunnudaga ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ? Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is Málþing um virkjun hugvits og mannlífs Háskólinn í Reykjavík heldur málþing í samstarfi við Reykjavíkurborg um framtíð Vatnsmýrarinnar. Tækifærin sem búa í háskólasamfélaginu á sviði menntunar, rannsókna og nýsköpunar verða rædd í samhengi við uppbyggingu í Vatnsmýri. Auk erinda og umræðna verður á staðnum kynning á helstu verkefnum sem eru á döfinni: uppbyggingu Háskólagarða HR, Vísindagarða HÍ, Hlíðarenda, Skerjafjarðar, Landspítala og samgöngumiðstöðvar. 27. nóvember 2013 kl.13-17 Icelandair Hótel Reykjavík Natura Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs: Gísli Marteinn Baldursson Aðgangseyrir: kr. 2.600 (kaffiveitingar innifaldar) Skráning á: skraning@hr.is TÆKIFÆRIN Í VATNSMÝRINNI 13.00 Framtíðarsýn með Háskólagörðum Háskólans í Reykjavík Ari Kristinn Jónsson, rektor HR 13:20 Tækifærin í Vatnsmýrinni á svæði Háskóla Íslands Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ 13:40 Tækifærin með byggingu nýs Landspítala Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss 14:00 Framtíðarsýn aðalskipulags fyrir Vatnsmýrina og atvinnustefna Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggersson, formaður borgarráðs 14.20 Verðlaunatillaga í hugmyndasamkeppni um skipulag Öskjuhlíðar Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt 14.30 Samgöngumiðstöð og almenningssamgöngur í Vatnsmýri Hrólfur Jónsson, skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg 14:40 Kaffihlé 15:10 Creating Knowledge Locations in Cities Willem Van Winden, prófessor við Amsterdam University 15.40 Að halda þræði – frá stefnu til staðar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar 16.00 Tækifæri í þekkingariðnaði Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins 16.20 Pallborðsumræður um tækifærin í Vatnsmýrinni 17.00 Málþingi slitið Dagskrá:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.