Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Blaðsíða 27
24.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 ? fyrir lifandi heimili ? AVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI I | REYKJAVÍK G D a l s b r a u t 1 ? A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 ? 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0 VERTU MEÐ OKKUR Á KOMDU Í HÖLLINA EÐA HEIMSÓTTU OKKUR Á HUSGAGNAHOLLIN.IS F yrst og fremst hef ég áhuga á því að svala sköp- unarvitleysunni í mér og langar öllum stundum að vera að búa eitthvað til hvort sem það er mynd- efni, hár, vörur, matur eða teikningar,? segir Theodóra sem er hárgreiðslusveinka, vöruhönnunarnemi í pásu frá skóla og höfundur bókanna Hárið, Innblástur og Lokkar. Theodóra er mjög geometrísk og segir að allt sem sé formfast og ákveðið höfði til sín en þó sé hún lítið hrifin af sterkum litum. ?Ég vil aðallega að form þess sem ég bæði set inn á heimili mitt og þess sem ég klæðist sé hreint og beint en litirnir í hlutlausari kantinum. Þá er ég mun hrifnari af köldum litum en hlýjum.? Theodóra sem á bæði eins árs son og tvo hunda segir mikilvægt að heim- ilið bjóði upp á liðleika og leikgleði. ?Mér finnst nauðsyn- legt að leyfa þeim sem bæði búa hér og þeim sem koma í heimsókn að líða vel. Heimilið á að ýta undir sköp- unargleðina og gefa frá sér jákvæða og hlýlega orku.? Innblástur sækir Theodóra í reynslubankann, að vafra á netinu, í náttúruna og í geómetríska hugmyndafræði. ?Fyrir heimilið reyni ég að vera trú sjálfri mér og hef farið í mikla naflaskoðun um hvað það er sem mér finnst fallegt og hvað ekki. Ég er mjög gjörn á að skipta um skoðun og finnst gott að breyta til.? Morgunblaðið/Kristinn Lyklaskápur sem felur lykla. Skápinn hannaði Theodóra sjálf. Liðleiki og leikgleði THEODÓRA MJÖLL, HÖFUNDUR BÓKARINNAR LOKKA, BÝR Í ÓSKAPLEGA FALLEGRI ÍBÚÐ Í HLÍÐUNUM ÁSAMT EIGINMANNI SÍNUM EMIL, SYNINUM ÓLÍVER OG TVEIMUR HUNDUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Stofan er björt og hlýleg og þar ver fjölskyldan mest- um tíma saman. HEIMILIÐ Á AÐ ÝTA UNDIR SKÖPUNARGLEÐINA Vogin er gamall erfðagripur sem hefur fylgt fjölskyldunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.