Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Síða 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.11. 2013 Í nóvember árið 1964 hófst eldgos í hafinu sunnan við Heimaey og stóðu Surtseyjareldar uppstyttulítið næstu fjögur árin. Fáum dögum eftir að gos hófst fór að djarfa fyrir eyju í úthafinu en þegar fyrstu menn stigu þar á land beið íslenskt þjóðarstolt hnekki. Hverjir voru fyrstu Surtseyjarfararnir? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Árni Sæberg Hverjir voru landnemarnir? Svar: Fyrstir til að stíga á land í Surtsey voru franskir tíðindamenn vikuritsins Paris Match undir forystu Gérards Géry, sem var einskonar stríðsfréttaritari blaðsins og á vettvangi stórviðburða um allan heim Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.