Alþýðublaðið - 24.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.05.1924, Blaðsíða 3
ALP1rÐUBLApiB I*a8 kann a8 veiða mótbárafiá einhveijum, aö ekki só lengur unt að koma þessari tillögu í fram- kvæmd vegna bess, að búið sé að byggja hús á lóðinni, og svo séu þessar lóðir afardýrar, og verði af þessu gífurlegur kostnaður. En tetta er lítilsviiði sem mótbárur. Húsið. sem þarna stendur, er ljótt og ómerkilegt, og myndi enginn sjá eftir því, að það væri riflð, og verð lóðanna hlýíur að lækka eða hverfa jafnskjótt sem ákveðið er að banna að byggja á þeim. Hitt er sanngjarnt, að eigendum húss- ins og lóðanna sé bætt eignatjón, er þeir myndu bíða, og er sjálf- sagt, að bærinn tæki það að sór, en trúlegt er, að Landsbankinn vildi leggja fram einhvern fjár- munalegan stuðning til þess, að þessari tillögu til bæjarprýði yrði komið í kring, með því að hið stórveglega hús h>ns myndi þá njóta sín enn betur að útliti, og það er ekki lítils virði fyrir við- skiftafyrirtæki. Tillaga Kjarvals er því vel fram- kvæmanleg, og ættu þeir, sem ráðin hafa, að snúa sór að fram- kvæmd hennar hið fyrsta með því að synja um leyfi til bygginga á lóðunum og gera ráðstafanir til, að koflnn, Bem þar er, verði rifinn og fluttur. H, Reykjavíkor apóteb hefir vorð þessa vlku. EinsýDD hræfi gl (Örn e neygði) gargaði hátt og sultarlega um það í >Vísi« á dögunum, að nauðsyn- legt væri að bæta matarhorfur allra sannra, rvangra hræfugia hérlendis með því að setja upp ríkislðgreglu (herlið burgeisa) og lögskylda verkan enn ti! að ganga í hana og berja á stéttarbræðrum sínum. Barði Alþýðublaðið svo rækilega niður allar fjarstæður hans og fletti ofan af sultinum og hræfuglseðiinu, að hann hefir ekki þorað annað, en að lýsa há- tíðlega yfir því í tveim Vísis- isblöðum nýiega, að slík ríkislög- regla eigi >engen tilverurótt að viturra og réttlátra manna dómi«. Úr Borgarflrði eystra er skrifað hingað til bæjarins 17. þ. m.: >Verkamannafólag var stofnað hór þ. 12. þ. m. Aðallega geng- ust þeir fyrir því að stofna það Gunnar Jónsson verzlunarmaður hjá kaupfólaginu og Sigurður Sveinsson og fleiri. A stofnfundi gengu í fólagið um 30 manns, en nú eru þeir orðnir um 35. það eru að eins karlmenn enn þá. f stjórn voru kosnir Eyjólfur Hannesson formaður, öuðmundur Kostakjör. Þeir, Bem gerast áskrifendur að »Skutli« frá nýárí, fá það, eem til er og út kom af blaðinu Bíðasta ár. Notið tækifœrið, meðan upplagið endistij Útbi*«lðl8 AlþýðiablaðlS hvar sem þlð eru@ oq hveri eem þið SasrlSí Strausykur... 75 aurá */* kg. Kandfs..... 85 — J/2 — Hveiti nr. 1. . 34 — 7s — Hrísgrjón ... 40 — x/2 — Haframjöl ... 40 — Vs — Smjörllki. ... 125 — V2 — Vevzlunln Nðnnagðtu 5;. AUs konar varahlutir til reið- hjóla fást ódýrast á Frakkastfg 24 einnig viðgerðlr á reiðhjólum. Einarsson féhirðir og Bjarni Sveins- son ritari Er verið að reyna að koma á samningum, en það geng- ur heldur illa. Við vilj'um hafa kr. 1,10 í landvinnu, kr. 1.25 í uppskípun og Höfðatúrum og kr. 1,50 í næturvÍDnu og helgidaga- vinnu og eftirvinnu eftir kl. 6. En þeir vilja borga kr. 1,00 í land- vinnu, kr. 1,20 í uppskipun og Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opai'-borgar. hafði talað til hans á frönsku, og Tarzan hafði svarað á sama máli án þess að verða þess var, að hann talaði ekki mál apanna, sem hann hafði svarað La á. Ilefði Werper notað ensku, hefði niðurstaðan orðið sú sama. Um kvöldið lék Tarzan sór aftur að gimsteinxtnum. Werper spurði, hvað þeir væru, og hvar hann hefðl fundið þá. Apamaðurinn sagði, að þeir væru skringilega litaðir steinar, sem hann ætlaði að búa sér til hálsband úr, og að hann hefði fundið þá langt undir hofinu i Opar. Werper þótti vænt um, að Tarzan vissi ekki, hvers virði steiiíarnir voru. Nú myndi honutn verða auðvelt að eignast þá. Kan ske þurfti hann ekki annað en biðja um þá. Werper rötti höndina eftir röð, sem Tarzan hafði sett á fjöl fyrir framan sig. „Lof mér að sjá,“ sagði Belginn. Tarzan setti lófann yfir fjársjóð sian; hann bretti grönum og urraði. Werper kipti að sör hendinni. Tarzan ór aftur að leika sér að gimsteinunum og tala við Werper, eins 0g ekkert hefði í skorist. Dýrseðliö kom bara fram i honum sem snöggvast. Þegar hann veiddi, gaf hann Werper með sér; en hefði Warper seilst eftir hluta Tarzans, hefði hann fengið sama svarið og þegar hann vildi skoða steinana. Hóðan af var Belginn hræddur við félaga sinn. Hann skyldi ekki til fulls þá breytingu, sem böfuðhöggið hafði gert á Tarzan, en hélt, að það hefði að eins valdið eins konar brjálsemi. Werper vissi ekki, að Tarzan hafði einu sinni verið hreint villidýr, og gat þvi ekki ráðið i, að Tarzan lifði nú æskuárin af nýju. Werper þóttist nú vis um, að Englendiugurinn væri brjálaður og ga-ti á hverri stundu ráðist á sig; honum datt ekki i hug, að hann gæti staðist árás þessa trölls. Eina von hans var sú, að geta sloppiö frá honum og komist til búða Achmets Zeks, þótt langt væri þangað. En Werper leizt ekki á að leggja einn i skóginn með hnífinn einan af vopni. Tarzan var honum mikils virði, ekki sizt til va. nar gegn rándýrunum; það vissi hann af reynslunni. BBmamimmammssmmBmmm Gleymií ekki í ferBalög á sjó; þær bæta úr Bjóveikinni. 4. sagan nýkomin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.