Morgunblaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 1
L A U G A R D A G U R 7. D E S E M B E R 2 0 1 3  285. tölublað  101. árgangur  EVRÓPA FRÁ 31.900 KR. eða 27.900 Vildarpunktar og 12.000 kr. NORÐUR-AMERÍKA FRÁ 54.900 KR. eða 47.900 Vildarpunktar og 22.000 kr. ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 65 59 7 11 /1 3 + Nánar á icelandair.is Girnilegar uppskriftir á www.jolamjolk.is dagar til jóla 17 ÖSKUR- OG GRÁTSTIGIÐ YFIRSTIGIÐ HETJA SYRGÐ UM VÍÐA VERÖLD MIKIL KYNJASKEKKJA Í TÓNLISTAR- HEIMINUM SUNNUDAGUR DÆGURTÓNLIST 54LEIÐIN TIL SIGURS 10 ÁRA STOFNAÐ 1913 Benedikt Bóas Hinriksson Viðar Guðjónsson Viðskiptavinir Borgunar hafa eytt fjórum og hálf- um milljarði á erlendum vefsíðum á þessu ári. Það er tæpum milljarði meira en á sama tíma í fyrra. Sendingar frá Kína til Íslands jukust um 700% milli október í fyrra og október í ár. Íslendingar eru farnir að versla í gríðarlegu magni við kín- verskar vefverslanir, aðallega AliExpress. Þetta kemur fram í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins en innar gefur út. Íslendingar kaupa mest í fjórum flokkum á netinu. Bækur, geisladiskar, dvd-diskar og fatnaður er þar langvinsælast. Nefnd á vegum forætisráðuneytisins skilaði í vikunni frá sér tillögum þar sem lagt er til að öll- um opinberum gjöldum á aðfluttar vörur undir 2.000 krónum að verðmæti verði aflétt. Í rökum með niðurfellingu gjaldanna kom meðal annars fram að innheimta þeirra væri dýr fyrir samfélag- ið auk þess að valda töfum á því að varan skilaði sér til neytenda. »24 og Sunnudagsblað Milljarðaviðskipti á netinu  Íslendingar búnir að versla fyrir fjóra og hálfan milljarð á erlendum vefsíðum  700% aukning í sendingum frá Kína  Vilja afléttingu aðflutningsgjalda þar er farið yfir jólaverslun, bæði í verslunum og heima í stofu. Til að vera alveg viss um að jólapakkinn skili sér á réttum tíma þannig að hann komist undir jóla- tréð í stofunni er best að ganga frá kaupunum í nóvember. „Íslendingar kaupa ekki síður, og jafn- vel frekar, vörur frá erlendum netverslunum en ís- lenskum. Umfang íslenskrar netverslunar hefur vaxið mun hægar hér innanlands en í nágranna- löndum okkar,“ segir í Árbók verslunar sem kom út fyrir skömmu og Rannsóknasetur verslunar- „Nú verða þeir að svara fyrir það. Ég get ekki svar- að fyrir bankana og íbúðalánasjóð. Það eru væntan- lega einhver hag- ræn öfl sem ráða vegferð þeirra. Varla er það af einhverri mann- vonsku. Ég trúi því ekki,“ segir Gunnar Þórarins- son, formaður bæjarráðs í Reykja- nesbæ, um þá mótsagnakenndu stöðu að mikill skortur er á leigu- húsnæði á Suðurnesjum þótt fjöl- margar eignir standi auðar og mikill fjöldi fólks sé að missa eignir í nauð- ungarsölur. Fram kom í Morgunblaðinu í gær að 233 íbúðir í eigu einstaklinga fóru í nauðungarsölu á Suðurnesjum í fyrra og bættust við 202 íbúðir frá ársbyrjun og til 1. desember sl. Á fjórða hundrað manns eru á leið á fjárhagsaðstoð í Reykjanesbæ. »6 Skortur á leigu- húsnæði  Offramboð en samt skortur suður með sjó Nýleg íbúðarhús í Reykjanesbæ.  Unnt er að auka fram- leiðslu á nauta- kjöti um tugi prósenta með betra eldi á nautkálfum úr íslenska kúa- kyninu. Mar- teinn Sigurðs- son, bóndi á Kvíabóli í Kaldakinn, fer aðrar leiðir en margir íslenskir kúabændur í upp- eldi nautkálfa til slátrunar. Hann gefur þeim besta fóðrið, eins og mjólkurkúnum, og einnig kjarnfóð- ur. Athugun sem gerð hefur verið sýnir að þótt notað sé mun dýrara fóður skilar það sér margfalt til baka. Marteinn fær 300 kílóa naut til slátrunar eftir 20 mánaða eldi og kjötið er eftirsótt. »18 Bætt fóðrun skilar auknum tekjum Marteinn Sigurðsson með kálf í fjósinu.  Breska lágfargjaldaflugfélagið easyJet hyggst flytja um 250 þús- und farþega til og frá Íslandi árið 2014. Langflestir þeirra eða 70% verða á leið til Íslands, segir Hugh Aitken, framkvæmdastjóri easyJet í Bretlandi, í ítarlegu viðtali við Morgunblaðið. Flestir erlendir ferðamenn koma til Íslands frá Bretlandi og Bandaríkjunum. EasyJet hóf að fljúga hingað til lands fyrir 18 mánuðum. Flogið er til Íslands frá Edinborg í Skotlandi, London og Manchester í Englandi og í næstu viku hefst flug frá ensku borginni Bristol og Basel í Sviss bætist í hópinn í apríl. »26 EasyJet stórhuga um Íslandsferðir Allt nærumhverfi Seljalandsfoss var í klakaböndum þegar ljósmyndara bar að garði í gær en frost var mik- ið um allt land og fór mest í 31 stig við Mývatn. Fjöldi lágmarkshitameta féll á fimmtudag, þeirra á meðal 112 ára gamalt dægurmet í Reykjavík. „Þetta er óvenjulega mikill hafís á þessum árstíma,“ sagði Ingibjörg Jónsdóttir, dósent við Jarðvísinda- stofnun Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið í gær en þá var ísinn um tuttugu sjómílur frá landi þar sem næst var. Mokveiði var við ísinn á Halamiðum, um fjörutíu sjómílur norðvestur af mynni Ísafjarðardjúps, og ellefu togarar þar að veiðum. »2 og 4 Ís og klaki á landi og miðum Morgunblaðið/RAX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.