Morgunblaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 9
Aukablað alla þriðjudaga MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2013 Innlent Byggðaráð Borgarbyggðar hefur ákveðið að óska eftir fundi með stjórnendum Orkuveitu Reykjavíkur vegna vatns- flóða í hús sem rakin eru til ólokinna fráveituframkvæmda í Borgarnesi. Húseigandi í Borgarnesi skrif- aði byggðaráði vegna vatnsflóðs inn í kjallara húss hans. Páll Brynjarsson sveitarstjóri segir að það hafi gerst í tvígang að vatn hafi flætt inn í kjallaraíbúð húss- ins. Talið er að stífla hafi orðið í fráveitunni. Páll rifjar það upp að Orkuveita Reykjavíkur hafi frestað framkvæmdum við frá- veituna í Borgarnesi á meðan unnið var að endurskoðun á fjár- hag fyrirtækisins. Þá hafi ekki verið búið að setja dælur í dælu- brunn á þessum stað. Byggðaráð mun fara yfir þetta mál með starfsmönnum Orku- veitu Reykjavíkur og fleiri sam- bærileg mál sem upp hafa komið. Óskað eftir fundi með Orkuveitunni Páll Brynjarsson Stöndum öll saman sem ein þjóð Sýnum kærleik og samkennd í verki. Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Margt smátt gerir eitt stórt. 546-26-6609, kt. 660903-2590 Guð blessi ykkur öll. Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Stakir jakkar nú á 20% afslætti Fallegir litir, tilboðsverð frá 15.980 kr. St. 36-52 SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 27.11.13 - 03.12.13 1 2 SkuggasundArnaldur IndriðasonLygiYrsa Sigurðardóttir 5 Fiskarnir hafa enga fæturJón Kalman Stefánson 6 7 VeiðihundarnirJorn Lier Horst 8 10 Árleysi aldaBjarki Karlsson9 StrákarBjarni Fritzson/Kristín tómasdóttir 4 Vísindabók VillaVilhelm Anton Jónsson3 Ólæsinginn sem kunni að reiknaJonas Jonasson Rangstæður í Reykjavík Gunnar Helgason Karólína Lárusdóttir Aðalsteinn Ingólfson Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is - strasbourg og victoria SPARIDRESSIN KOMIN Flottir kjólar og blúndublússur 20% afsláttur Opið lau. 10-17 og sun. 13-17 Glæsilegur þýskur náttfatnaður Bláu húsin v/Faxafen - Suðurlandsbraut 50 - Sími 553 7355 - www.selena.is Opið til kl. 17 laugardag og sunnudag - Póstsendum ❄ ❄ ❄ ❆ ❆ Tryggvagötu 18 - 552 0160 Pelsfóðurskápur Pelsfóðursjakkar Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Komnar aftur!! Hlýju, þykku stretchbuxurnar Str. 36-52 kr. 10.900.- Opið í dag kl. 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.