Morgunblaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 36
36 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2013 Aðdáun Magnúsar Lyngdal Magn- ússonar á Kára Stef- ánssyni er mikil eins og fram kemur í grein í Morg- unblaðinu 30. nóv- ember en sennilega ekki meiri en mín á sínum tíma þegar ég sá að Kári hafði skrif- að kafla í „Harrisońs Principles of Internal Medicine“ aðal- kennslubók í Lækna- deild Háskóla Íslands í lyflæknisfræði og tjáði föður hans það. Kára hafði ég aldrei séð eða hitt og síðan aðeins tvisvar óform- lega af tilviljun, en hver þekkir ekki Kára! Kári er ótvírætt stórt nafn í vísindum en fullyrðing Magn- úsar um að hann sé „birtingahæstur íslenskra vísinda- manna frá upphafi“ og með flestar tilvitnanir skv. h-index er vægast sagt villandi. Vísindamenn vilja fá nið- urstöður rannsókna sinna birtar í viðurkenndum tímaritum en fjöl- miðlakynning samfara því segir hins vegar lítið um endanlegt mat vísindasamfélagsins á mikilvægi viðkomandi rannsóknar heldur eru það viðtökur annarra í faginu sem tilvitnanir. Um þetta virðumst við Magnús Lyngdal vera sammála en ég kynnti mikilvægi tilvitnana í grein í Náttúrufræðingnum árið 1999 og það hafði birst í Skírni árið 1979 (E.J.). Upplýsingar um fjölda tilvitn- ana hafa verið birtar síðan 1945 í SCIENCE CITATI0N INDEX, upphaflega aðeins í bókarformi, síðar í tölvuformi, og eru nú upp- færðar vikulega og sjást á Web of Science. Í fyrstu útgáfum birtist aðeins nafn fyrsta höfundar grein- ar og því aðeins hægt að telja þá. Undanfarin ár má sjá alla meðhöf- unda. Meðhöfundar gátu verið margir að grein og röð talin sýna framlag hvers og eins, en vitað að það væri stundum lítið. Þekktum að- ilum var jafnvel boðin meðreið án framlags til að fá frekar birtingu í góðum tímaritum. Hefðbundið er að hugmyndafræðingur verksins og stjórnandi viðkomandi deildar væri síðastur þ.e. senior höfundur, sem var eins konar virðingarsæti. Ég þekki þetta vel af eigin reynslu. Við komu á Yale var mér falið verkefni af prófessor mínum og yfirmanni deildarinnar. Ég naut síðar hvatningar hans en hann kom hvorki að upplýs- ingaöflun né skrifum en varð „senior“ höfundur greinarinnar. Ég varð síðar hissa þegar nafn mitt var meðal meðhöfunda á greinum um sjúkratilfelli sem ég kom vissulega að en vissi ekkert um fyrirhuguð skrif né þátttöku í þeim! Núorðið verður að skilgreina hlutverk hvers meðhöfundar við birtingu í betri tímaritum svo sem upplýsingaöflun, úrvinnslu eða skrif. Við skoðun á vísindagreinum frá stofnunum má sjá að margar greinar fjalla oft um svipað efni, röð höfunda í hópnum er breytileg og fleiri en einn fá stöðu fyrsta höfundar úr áframhaldandi vinnu við sama verkefni og komast þá á tilvitnanaskrá. Þegar höfundar að einni grein skipta tugum eða hundr- uðum frá mörgum stofnunum verður erf- itt að komast í fyrsta sæti og augljóst að hlutverk hvers með- höfundar getur ekki verið stórt. „H- indexinn“ sem Magn- ús kynnir og var skil- greindur árið 2005 og mætti kalla „meðhöfundastuðul“ sér við þessu og upp- hefur Kára! Magnús við- urkennir að deilt hafi verið um h-indexinn en gerir enga grein fyrir veikleikum hans. H-indexinn tekur ekki tillit til fjölda meðhöf- unda hvort þeir eru 2 eða 200 og skilgreinir alls ekki hlut hvers í greininni. Allir geta því talið hverja grein sem sína eigin. Síðasti meðhöfundur að 20 greinum og 20 tilvitnanir í hverja þ.e. alls 400 til- vitnanir fengi h-index 20 sem teld- ist gott. Eini höfundur að tíma- mótagrein sem næði 500 tilvitnunum fengi aðeins h-index 1. Vísindamenn með lágan h-index hafa unnið til Nóbelsverðlauna. Kári kemur vel út sem fyrsti höfundur greina með 1453 tilvitn- anir til ársloka 2012 og er enn í 5. sæti íslenskra lækna. Hann er fyrsti höfundur að 6 greinum sem hafa náð 100 tilvitnunum, hæst 338, skv. Web of Science. Þetta bliknar þó eitthvað í sam- anburði við Snorra Þorgeirsson með 2.798 tilvitnanir eða um tvö- falt fleiri og fyrsti höfundur 8 greina með yfir 100 tilvitnunum, hæst 718, og hvað þá Ingvar Bjarnason með 3.428 og hefur skilgreint a.m.k. 2 nýja sjúkdóma. Ingvar er með 14 greinar sem fyrsti höfundur með yfir 100 til- vitnunum þar af 2 yfir 500. Full- yrðing Magnúsar er þó sérstök óvirðing við Björn heitinn Sig- urðsson sem er með 1.616 tilvitn- anir og enn er vitnað í 10-15 sinn- um á ári 53 árum eftir lát hans. Slíkt verður seint leikið eftir. Mikilvægt framtak Kára er að koma á tengslum og samvinnu við aðrar stofnanir og vísindamenn og það hefði mátt kynna betur. En þegar birting greinar frá DeCode í merku vísindariti er kynnt í fjöl- miðlum er óþarfi að gleyma að segja frá því að 219 aðrar stofn- anir eigi hlut í greininni og með- höfundar séu alls 287! Allir með- höfundar geta síðar vitnað í þessa grein og hækkað í stuðlinum! Hvað merkilegast í ferli Kára að mínu mati er að hann lauk erf- iðum bandarískum sérfræðiprófum í taugasjúkdómum og taugameina- fræði og varð prófessor við Har- vard. Þetta verður ekki frá honum tekið. Kári hefur lýst því yfir að hann sé ekki fjármálamaður, það hafa margir reynt á eigin skinni. Full- yrðingar Kára um mikilvægi og verðmætasköpun rannsókna sinna hafa stundum líkst fullmikið kosn- ingaloforðum. Tölfræði Magnúsar ber keim af íslenskri verðbólgu- hagfræði og gerir Kára engan greiða. Eftir Birgi Guðjónsson » Staðhæfing Magnúsar „Hann er birt- ingahæstur íslenskra vís- indamanna frá upphafi“ er vægast sagt villandi. Birgir Guðjónsson Höfundur er læknir, MACP, FRCP, AGAF, fyrrverandi assist- ant professor við Yale University School of Medicine. Af vettvangi vís- indanna, framhald VIÐSKIPTABLA Ð Perunni skipt út í Evr - ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hærri en þau vax takjör sem sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- um. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ari við Háskólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þe im viðmiðum i breytilegir vex tir séu Sakar LSR um va xtaokur � Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há t ala, því það jafngildi r því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Si jónsson viðski pta- og rekstrarhag- t Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- d tjóri LSR seg ir í samtali aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra t kj a sem aðrir aðilar á valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum á LSR “ Sjóðsfél agi LIVE, með � Breytilegir vextir ætt u að vera mun lægri s é tekið mið Framkvæmdastjóri LS R hafnar því að um fo rsendubrest sé að ræ ða *Vaxtakjör á breytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þúsund Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði* Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i % 720.000 600.000 Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks!VIÐSKIPTABLA Ð Perunni skipt út í Evr - ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hærri en þau vax takjör sem sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- um. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ari við Háskólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- Sakar LSR um a xtaokur � Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indvers ka bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há ta la, því það jafngildir því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins 320 þúsund og gæti því Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? ð f sti með i i Þær geta valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því ð lá á breyti � Breytilegir vextir ætt u að vera mun lægri s é tekið mið Framkvæm astjóri LS R hafnar því að um fo rsendub est sé að ræ ða *Vaxtakjör á b eytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þúsund Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði* Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i % 720.000 600.000 Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks! FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 VIÐSKIPTABLA Ð Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- þ í það jafngildir því Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífey issjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hæ ri en þau vax takjör se sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- u . Þet a segi Már W olfgang Mixa fjármálafræ ðingur og kenn- ík í valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- á ö t Saka LSR u v xtaokur � Segir LSR hafa breytt vax aviðmiðum einhli ða � Breytilegir vexti æ ttu að vera mun lægri sé tekið mið af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa � Framkvæmda stjóri LSR hafnar því a um forsendubrest sé að ræða Mikill munur á vaxta kjörum lífeyrissjóða Mismunur 120 þú und Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði * Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i 3,6% 3,0% 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks! Viðskiptablað Morgunblaðsins alla fimmtudaga www.gilbert.is KLASSÍSK ÍSLENSK ÚR FYRIR ÖLL TÆKIFÆRI Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Tilboðin gilda sunnudaga til fimmtudaga. Munið að framvísa Moggaklúbbskortinu. Borðapantanir í síma 445 9500 2 FYRIR 1 AF MATSEÐLI EÐA 25% AFSLÁTTUR AF JÓLAMATSEÐLI Á VEITINGASTAÐNUM MADONNA TIL 19. DES.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.