Morgunblaðið - 07.12.2013, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 07.12.2013, Qupperneq 53
5 4 6 8 1 7 4 3 1 7 9 3 9 6 8 5 8 3 1 1 4 7 7 5 1 6 8 4 6 3 8 1 4 3 5 9 8 2 9 6 2 3 8 3 1 1 4 5 9 9 8 5 3 6 1 8 4 8 9 7 3 2 8 4 6 7 1 5 6 3 6 4 9 7 2 1 2 4 8 1 9 3 6 7 2 5 5 2 9 7 1 8 3 6 4 6 7 3 2 5 4 8 1 9 2 3 7 1 9 5 6 4 8 1 5 6 4 8 7 9 3 2 9 4 8 6 2 3 1 5 7 8 6 4 5 7 1 2 9 3 3 1 2 8 4 9 5 7 6 7 9 5 3 6 2 4 8 1 7 1 8 9 2 4 6 3 5 2 3 6 8 5 1 7 4 9 5 4 9 6 3 7 1 8 2 1 9 5 2 7 3 8 6 4 3 2 4 1 8 6 9 5 7 8 6 7 5 4 9 2 1 3 6 7 1 3 9 5 4 2 8 4 5 2 7 6 8 3 9 1 9 8 3 4 1 2 5 7 6 5 3 7 9 4 6 1 2 8 2 6 1 8 3 7 5 9 4 8 4 9 5 2 1 3 7 6 9 8 3 7 6 2 4 5 1 7 1 5 3 8 4 9 6 2 4 2 6 1 5 9 8 3 7 1 9 8 6 7 3 2 4 5 6 5 2 4 9 8 7 1 3 3 7 4 2 1 5 6 8 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 7. desember 1879 Jón Sigurðsson forseti lést í Kaupmannahöfn, 68 ára. Hann var jarðsettur í Reykjavík 4. maí 1880 ásamt Ingibjörgu Einarsdóttur konu sinni, sem lést 16. desember 1879. 7. desember 1933 Útvarpað var miðilsfundi frá Loftskeytastöðinni í Reykja- vík. Þar töluðu ýmsar verur í gegnum Láru Ágústsdóttur miðil. „Voru mjög skiptar skoðanir meðal hlustenda á tilraun þessari,“ sagði Morg- unblaðið. 7. desember 1936 Síld féll úr lofti í Bjarneyjum á Breiðafirði, sennilega af völdum skýstróks. „Síld- arnar voru 25 að tölu,“ sagði Alþýðublaðið. 7. desember 1970 Íslensk kona fékk nýra úr bróður sínum. Skurð- aðgerðin var gerð í London. „Þetta mun vera í fyrsta skipti sem nýrnaflutningur er gerður á Íslendingum,“ sagði Morgunblaðið. 7. desember 1994 Bónus bauð tíu mest seldu jólabækurnar með 15% af- slætti. Nokkrum dögum síð- ar fór afslátturinn í 30% og rætt var um bókastríð. „Bókabúðir eru allar með sama verð, sem mér þykir ósvinna,“ sagði Jóhannes Jónsson í Bónus í samtali við Morgunblaðið. „Bókmenntir eru ekki eins og sykur og hveiti,“ sagði bókaútgefandi við DV. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Kristinn Þetta gerðist… DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2013 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kinnungur á skipi, 4 innihalds- lausar, 7 ekki djúp, 8 auðugan, 9 hóglát, 11 sögn, 13 fóðrun, 14 sjávardýr, 15 ysta lag, 17 þveng, 20 kvæðis, 22 þokast áfram, 23 böggull, 24 gripdeildin, 25 lag- vopns. Lóðrétt | 1 beygð, 2 heilabrot, 3 skökk, 4 naut, 5 stór, 6 dreg í efa, 10 útvöxt- urinn á líkama, 12 löngun, 13 bókstafur, 15 farartæki, 16 skrafgjörn, 18 bætir við, 19 skadda, 20 óráðshjal, 21 fita. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 Grindavík, 8 ræfil, 9 vökna, 10 lúi, 11 krani, 13 klafi, 15 skúta, 18 áfall, 21 urg, 22 leigð, 23 ósatt, 24 klæðnaður. Lóðrétt: 2 rifja, 3 núlli, 4 atvik, 5 ískra, 6 brák, 7 mani, 12 nót, 14 lyf, 15 sult, 16 úrill, 17 auðið, 18 ágóða, 19 ataðu, 20 læti. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 6. c3 Bd6 7. Bd3 0-0 8. Dh5 He8+ 9. Re2 g6 10. Df3 Be6 11. Bf4 Bd5 12. Dg3 Bxf4 13. Dxf4 Bxg2 14. Hg1 Dd5 15. 0-0-0 Be4 16. c4 De6 17. d5 cxd5 18. cxd5 De5 19. Dxe5 Hxe5 20. Bxe4 Hxe4 21. Rc3 He8 22. d6 Rd7 23. Rd5 Hac8+ 24. Kb1 Kg7 25. Re7 Hc5 26. Hc1 Hd8 27. a4 Hxc1+ 28. Hxc1 Re5 29. Hc7 Hxd6 30. Hxb7 Hd7 31. Hxd7 Rxd7 32. Rc6 a6 33. b4 f5 34. Kc2 Kf6 35. Kc3 h5 36. f4 g5 37. fxg5+ Kxg5 38. a5 f4 39. Kd3 f5 40. Re7 Kf6 41. Rc6 Kg5 42. Kd4 Kg4 43. Re7 h4 44. Kd3 Re5+ 45. Kd4 f3 46. Kxe5 Staðan kom upp í kvennaflokki Evr- ópumeistaramóts landsliða sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Elsa Kristínardóttir (1.819), svart, hefði getað unnið eftir 46. …f4! gegn Önnu Rudolf (2.281) en lék í staðinn 46. …f2?? og eftir 47. Rxf5! vann hvítur nokkrum leikjum síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Hróalds Karólínu Fruntaskapur Heildsali Hrakningum Jarðlög Klófest Pípulögnum Sambandanna Stjörnumerkinu Strákum Utanferðir Virknin Ævistarfs Óbrigðulir Þrítugt E U H S F R A T S I V Æ G R V X F R V Z N K N M O N R T A X E L J Y E A A S N I C C U O O I J G Ö L Ð R A J H Q K N K H R K W F Ð H I P E N F Y N R H A R R T R Á A C R E M D U Z D D M A P R U E H I R C K E U C M M N S R P K E Ó P M R L T A M F G U B C G A W Z N R L A U Ó U S X W N B H Y K W M Y T I G Í K N A Ð F E V A Q C W I N B U G N I N S R L G D C Q T U M B J W A T U G L U A Ö D I U C A U F X J Y O N S T U A T T J S R G E Y F K O Q Y S D E Í M S Z N T N B V E N H N O I Y W A F R N D E U S X Ó H A Y G V X X M D N Ó Þ U L C R X X S V I R K N I N Z A N L H Z I N F Z R R G X U O C J J U J A K V B E G M R N Z M U N G Ö L U P Í P I L I H A H Hærugráir vinir. S-NS Norður ♠Á9632 ♥Á62 ♦KD6 ♣105 Vestur Austur ♠D ♠G108754 ♥KG1087 ♥95 ♦Á2 ♦G753 ♣K9732 ♣6 Suður ♠K ♥D43 ♦10984 ♣ÁDG84 Suður spilar 3G. Þeir eru gamlir fjandvinir við spila- borðið, Mike Passell og Bart Bramley. Og gamlir í hettunni líka. Síðast mætt- ust þeir fyrir fáeinum dögum í úrslita- leik öldungaflokksins á bandarísku haustleikunum í Fönix; Passell í suður, Bramley í vestur. Passell vakti á Precison-tígli og Bramley kom inn á 1♥. Norður svaraði á spaða, Passell sagði 1G og aftur lét Bramley til sín taka, nú með 2♣. Skömmu síðar lauk sögnum í 3G og Bramley kom út með ♥G. „Einn niður,“ var samdóma álit GIB- forritsins og skýrenda á BBO. Passell var ókunnugt um það. Hann tók fyrsta slaginn á ♥D heima, spilaði tígli og Bramley dúkkaði – ranglega, eins og framhaldið sannaði. Passell fór heim á ♠K og renndi svo litlu laufi á tíuna í borði. Tók því næst ásana í hálitunum og spilaði loks litlum tígli í bláinn! Auðmýkjandi staða fyrir Bramley, en huggun harmi gegn að sveit hans vann þó leikinn. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Vættur er „vera úr öðrum heimi en mannheimi“ (ÍO). Þar á meðal jólasveinar. Það væri notalegt ef hin forna kvenkynsbeyging lifði áfram: Vættur(in), um vætti(na), frá vætti(nni), til vættar(innar). Þess vegna verður karlkynsbeygingin ekki tilgreind hér. Málið Stórt stökk í útivistartíma Börn sem eru orðin 16 ára mega vera úti allan sólar- hringinn. Þetta er stórt stökk á einni nóttu, að fara úr því að mega vera úti til kl. 22 um vetur yfir í að eng- in landslög nái yfir útivist- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is artímann. Það er erfitt fyrir foreldra að geta ekki miðað við lög því börnin verða ekki sjálfráða fyrr en 18 ára en á þessum tíma þegar börn klára grunnskóla og fara í framhaldsskóla breytist svo margt á einu bretti. For- eldrar þurfa að tala meira saman og vera samstiga í ákvörðunum sem varða börnin. Ef allir eru á sama máli um að hafa reglur, sem ber að virða, þurfa fleiri að taka þátt og framhaldsskól- arnir þurfa að halda fundi og efla samstarf foreldra. Foreldri. Fataskápur Hæð 2100 mm Breidd 800 mm Dýpt 600 mm 58,900 kr m vsk Tegund: Strúktúr eik TIL Á LAGER SKÁPATILBOÐ Smiðjuvegi 9 · 200 Kópavogi · Sími 535 4300 · axis.is Opnunartími: mán. - fös. 9:00 - 18:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.