Morgunblaðið - 07.12.2013, Page 55

Morgunblaðið - 07.12.2013, Page 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2013 Úrvalslisti Kraums liggur nú fyrir með 20 plötum eftir íslenska flytj- endur. 18. desember nk. verður svo tilkynnt hvaða sex plötur af þessum 20 verða á Kraumslistanum 2013. Markmið Kraumslistans er að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna með sér- stöku tilliti til þeirra sem yngri eru, skv. tilkynningu, viðurkenna og vekja sérstaka athygli hér heima og erlendis á þeim verkum sem skara fram úr í gæðum, metnaði og frum- leika. Níu manna dómnefnd sá um að velja plöturnar 20 og tekur nú við 20 manna dómnefnd sem velur bestu plöturnar í leynilegri kosningu, sex verðlaunaplötur sem fyrr segir. Plöturnar sem eru á úrvalslist- anum eru eftirfarandi, með nafni flytjanda fyrst og þá plötutitli: Benni Hemm Hemm – Eliminate Evil, Re- vive Good Times, Cell7 – Cellf, Daní- el Bjarnason – Over Light Earth, Dj. flugvél og geimskip – Glamúr í geimnum, Futuregrapher, Gallery Six & Veronique – Crystal Lagoon (EP), Grísalappalísa – Ali, Gunnar Andreas Kristinsson – Patterns, Jó- hann Kristinsson – Headphones, Just Another Snake Cult – Cupid Makes A Fool of Me, Lay Low – Talking About The Weather, Mammút – Komdu til mín svarta systir, Múm – Smilewound, Per:Seg- ulsvið – Tónlist fyrir Hana, Ruxpin – This Time We Go Together, Samúel J. Samúelsson Big Band – 4 hliðar, Sin Fang – Flowers, Strigaskór nr. 42 – Armadillo, Tilbury – Northern Comfort, Úlfur – White Mountain og Þórir Georg – Ælulykt. Regluverk Kraumslistans og frek- ari upplýsingar um listann má finna á heimasíðu Kraums, kraumur.is 20 plötur á úrvalslista Kraums Morgunblaðið/Styrmir Kári Grísalappalísa Plata hljómsveitarinnar, Ali, er ein af 20 á úrvalslista Kraums í ár. Hér sést hljómsveitin á Iceland Airwaves, 31. október sl. Tveggja daga jólappboð Gallerís Foldar verður haldið á morgun og hinn, 8. og 9. desember, í sal gall- erísins við Rauðarárstíg. Uppboðið hefst kl. 16 á morgun og kl. 18 á mánudaginn og verða 190 listaverk eftir fremstu listamenn þjóðarinnar boðin upp. Meðal þeirra eru mál- verk eftir Guðmundu Andr- ésdóttur, Nínu Tryggvadóttur, Júl- íönu Sveinsdóttur, Jóhannes S. Kjarval, Gunnlaug Blöndal, Þor- vald Skúlason og Georg Guðna. Fjöldi verka eftir samtíma- listamenn verður einnig boðinn upp, m.a. verk eftir Hafstein Aust- mann, Braga Ásgeirsson, Tryggva Ólafsson, Helga Þorgils og Eirík Smith. Verkin verða forsýnd í dag kl. 11 - 17, á morgun kl. 12 - 15 og á mánudag kl. 10 - 17. Jólauppboð í Gallerí Fold Hraunið Olíumálverk eftir Kjarval, eitt verkanna á uppboðinu, 38x40 sm. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Pollock? (Kassinn) Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu! Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Fim 2/1 kl. 19:30 60.sýn Mið 22/1 kl. 19:30 62.sýn Sun 29/12 kl. 19:30 59.sýn Lau 18/1 kl. 19:30 61.sýn Fim 23/1 kl. 19:30 63.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. ÓVITAR (Stóra sviðið) Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn Sun 12/1 kl. 13:00 25.sýn Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn Sun 19/1 kl. 13:00 26.sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn Sun 5/1 kl. 13:00 24.sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 15/12 kl. 11:00 Sun 22/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 11:00 Sun 15/12 kl. 12:30 Sun 22/12 kl. 12:30 Sun 8/12 kl. 12:30 Sun 15/12 kl. 14:00 aukas. Sun 22/12 kl. 14:00 aukas. Lau 14/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 11:00 Uppselt á allar sýningar - örfá sæti laus á aukasýningum. Þingkonurnar (Stóra sviðið) Fim 26/12 kl. 19:30 Frums. Lau 4/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 15/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 27/12 kl. 19:30 2.sýn Mið 8/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 9/1 kl. 19:30 6.sýn Jólafrumsýning Þjóðleikhússins í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi) Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 4/1 kl. 13:30 Lau 11/1 kl. 13:30 Lau 18/1 kl. 13:30 Lau 4/1 kl. 15:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Lau 18/1 kl. 15:00 Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í janúar. Fetta bretta (Kúlan) Lau 7/12 kl. 14:00 Lau 14/12 kl. 14:00 Lau 7/12 kl. 15:30 Lau 14/12 kl. 15:30 Ný barnasýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára. Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 13:00 Fim 26/12 kl. 13:00 Fös 3/1 kl. 19:00 Fös 13/12 kl. 19:00 Fös 27/12 kl. 19:00 Lau 4/1 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 19:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Fös 20/12 kl. 20:00 Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Þri 17/12 kl. 20:00 Lau 28/12 kl. 20:00 Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Mið 18/12 kl. 20:00 Sun 29/12 kl. 20:00 Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Fim 19/12 kl. 20:00 Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Refurinn (Litla sviðið) Lau 7/12 kl. 20:00 9.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k Sun 22/12 kl. 20:00 Þri 10/12 kl. 20:00 10.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 15/12 kl. 11:00 Sun 22/12 kl. 16:00 aukas Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 15/12 kl. 13:00 Fös 27/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 11:00 aukas Sun 15/12 kl. 14:30 Fös 27/12 kl. 14:30 Sun 8/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 14:30 Lau 28/12 kl. 14:30 Lau 14/12 kl. 11:00 aukas Lau 21/12 kl. 16:00 aukas Sun 29/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 14:30 aukas Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap AÐGANGUR ÓKEYPIS BRÆÐRALAG ARÍUR OG DÚETTAR EFTIR VERDI OG WAGNER HÁDEGISTÓNLEIKAR Í NORÐURLJÓSUM, HÖRPU ÞRIÐJUDAGINN 10. DESEMBER KL.12:15 SNORRI WIUM, TENÓR HEIMIR WIUM, BARITÓN ANTONÍA HEVESI, PÍANÓ RAGNHEIÐUR ný ópera eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson FRUMSÝNING Í ELDBORG 1. MARS 2014 GJAFAKORT SELD Í MIÐASÖLU HÖRPU gefðu óperusýningu í jólagjöf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.