Morgunblaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2013 Úrvalslisti Kraums liggur nú fyrir með 20 plötum eftir íslenska flytj- endur. 18. desember nk. verður svo tilkynnt hvaða sex plötur af þessum 20 verða á Kraumslistanum 2013. Markmið Kraumslistans er að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna með sér- stöku tilliti til þeirra sem yngri eru, skv. tilkynningu, viðurkenna og vekja sérstaka athygli hér heima og erlendis á þeim verkum sem skara fram úr í gæðum, metnaði og frum- leika. Níu manna dómnefnd sá um að velja plöturnar 20 og tekur nú við 20 manna dómnefnd sem velur bestu plöturnar í leynilegri kosningu, sex verðlaunaplötur sem fyrr segir. Plöturnar sem eru á úrvalslist- anum eru eftirfarandi, með nafni flytjanda fyrst og þá plötutitli: Benni Hemm Hemm – Eliminate Evil, Re- vive Good Times, Cell7 – Cellf, Daní- el Bjarnason – Over Light Earth, Dj. flugvél og geimskip – Glamúr í geimnum, Futuregrapher, Gallery Six & Veronique – Crystal Lagoon (EP), Grísalappalísa – Ali, Gunnar Andreas Kristinsson – Patterns, Jó- hann Kristinsson – Headphones, Just Another Snake Cult – Cupid Makes A Fool of Me, Lay Low – Talking About The Weather, Mammút – Komdu til mín svarta systir, Múm – Smilewound, Per:Seg- ulsvið – Tónlist fyrir Hana, Ruxpin – This Time We Go Together, Samúel J. Samúelsson Big Band – 4 hliðar, Sin Fang – Flowers, Strigaskór nr. 42 – Armadillo, Tilbury – Northern Comfort, Úlfur – White Mountain og Þórir Georg – Ælulykt. Regluverk Kraumslistans og frek- ari upplýsingar um listann má finna á heimasíðu Kraums, kraumur.is 20 plötur á úrvalslista Kraums Morgunblaðið/Styrmir Kári Grísalappalísa Plata hljómsveitarinnar, Ali, er ein af 20 á úrvalslista Kraums í ár. Hér sést hljómsveitin á Iceland Airwaves, 31. október sl. Tveggja daga jólappboð Gallerís Foldar verður haldið á morgun og hinn, 8. og 9. desember, í sal gall- erísins við Rauðarárstíg. Uppboðið hefst kl. 16 á morgun og kl. 18 á mánudaginn og verða 190 listaverk eftir fremstu listamenn þjóðarinnar boðin upp. Meðal þeirra eru mál- verk eftir Guðmundu Andr- ésdóttur, Nínu Tryggvadóttur, Júl- íönu Sveinsdóttur, Jóhannes S. Kjarval, Gunnlaug Blöndal, Þor- vald Skúlason og Georg Guðna. Fjöldi verka eftir samtíma- listamenn verður einnig boðinn upp, m.a. verk eftir Hafstein Aust- mann, Braga Ásgeirsson, Tryggva Ólafsson, Helga Þorgils og Eirík Smith. Verkin verða forsýnd í dag kl. 11 - 17, á morgun kl. 12 - 15 og á mánudag kl. 10 - 17. Jólauppboð í Gallerí Fold Hraunið Olíumálverk eftir Kjarval, eitt verkanna á uppboðinu, 38x40 sm. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Pollock? (Kassinn) Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu! Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Fim 2/1 kl. 19:30 60.sýn Mið 22/1 kl. 19:30 62.sýn Sun 29/12 kl. 19:30 59.sýn Lau 18/1 kl. 19:30 61.sýn Fim 23/1 kl. 19:30 63.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. ÓVITAR (Stóra sviðið) Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn Sun 12/1 kl. 13:00 25.sýn Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn Sun 19/1 kl. 13:00 26.sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn Sun 5/1 kl. 13:00 24.sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 15/12 kl. 11:00 Sun 22/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 11:00 Sun 15/12 kl. 12:30 Sun 22/12 kl. 12:30 Sun 8/12 kl. 12:30 Sun 15/12 kl. 14:00 aukas. Sun 22/12 kl. 14:00 aukas. Lau 14/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 11:00 Uppselt á allar sýningar - örfá sæti laus á aukasýningum. Þingkonurnar (Stóra sviðið) Fim 26/12 kl. 19:30 Frums. Lau 4/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 15/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 27/12 kl. 19:30 2.sýn Mið 8/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 9/1 kl. 19:30 6.sýn Jólafrumsýning Þjóðleikhússins í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi) Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 4/1 kl. 13:30 Lau 11/1 kl. 13:30 Lau 18/1 kl. 13:30 Lau 4/1 kl. 15:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Lau 18/1 kl. 15:00 Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í janúar. Fetta bretta (Kúlan) Lau 7/12 kl. 14:00 Lau 14/12 kl. 14:00 Lau 7/12 kl. 15:30 Lau 14/12 kl. 15:30 Ný barnasýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára. Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 13:00 Fim 26/12 kl. 13:00 Fös 3/1 kl. 19:00 Fös 13/12 kl. 19:00 Fös 27/12 kl. 19:00 Lau 4/1 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 19:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Fös 20/12 kl. 20:00 Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Þri 17/12 kl. 20:00 Lau 28/12 kl. 20:00 Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Mið 18/12 kl. 20:00 Sun 29/12 kl. 20:00 Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Fim 19/12 kl. 20:00 Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Refurinn (Litla sviðið) Lau 7/12 kl. 20:00 9.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k Sun 22/12 kl. 20:00 Þri 10/12 kl. 20:00 10.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 15/12 kl. 11:00 Sun 22/12 kl. 16:00 aukas Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 15/12 kl. 13:00 Fös 27/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 11:00 aukas Sun 15/12 kl. 14:30 Fös 27/12 kl. 14:30 Sun 8/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 14:30 Lau 28/12 kl. 14:30 Lau 14/12 kl. 11:00 aukas Lau 21/12 kl. 16:00 aukas Sun 29/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 14:30 aukas Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap AÐGANGUR ÓKEYPIS BRÆÐRALAG ARÍUR OG DÚETTAR EFTIR VERDI OG WAGNER HÁDEGISTÓNLEIKAR Í NORÐURLJÓSUM, HÖRPU ÞRIÐJUDAGINN 10. DESEMBER KL.12:15 SNORRI WIUM, TENÓR HEIMIR WIUM, BARITÓN ANTONÍA HEVESI, PÍANÓ RAGNHEIÐUR ný ópera eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson FRUMSÝNING Í ELDBORG 1. MARS 2014 GJAFAKORT SELD Í MIÐASÖLU HÖRPU gefðu óperusýningu í jólagjöf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.