Morgunblaðið - 18.12.2013, Page 32

Morgunblaðið - 18.12.2013, Page 32
32 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013 Ég var svo lán- samur að verja fyrstu þrettán árum ævi Ríkharðs með honum alla daga og tók fullan þátt í uppeldi hans. Minning mín um þann tíma er sú að það var aldrei nein vandræði með hann. Hann var aldrei með frekju, var alltaf rólegur og góður, fór alltaf í skól- ann og var alltaf duglegur að læra heima. Það var alltaf stutt í grínið hjá honum og hann var ætíð til í góðlátlega hrekki. Við áttum mjög góðar stundir saman þegar hann var tíu ára gamall og við fórum í heimsókn til afa hans í Ameríku. Við gistum þar í tvær vikur ásamt fleiri ætt- ingjum úr föðurættinni. Kunni Ríkharður alveg einstaklega vel við sig þar og var hann líka hvers manns hugljúfi. Það var með ólík- indum hvað hann gat svamlað í ís- köldum sjónum þegar við hin flúð- um upp úr. Varð afa hans að orði að aldrei hefði hann kynnst eins rólegum og ljúfum dreng og þann- ig er minning afa hans enn í dag um Ríkharð. Eftir að Ríkharður varð þrett- án ára vorum við ekki eins mikið saman því ég flutti í Þórufellið. Ríkharður var samt alltaf tilbúinn til að koma og vera hjá mér og átt- um við þar margar góðar stundir saman. Þegar ég spurði hann hvort við ættum að kannski að fara í bíó þá fannst honum miklu betri hugmynd að vera bara heima Ríkharður Karlsson ✝ RíkharðurKarlsson fædd- ist í Reykjavík 23. maí 1991. Hann lést af slysförum 1. des- ember 2013. Rík- harður var jarð- sunginn frá Hafnar- fjarðarkirkju 13. desember 2013. taka spólu og horfa á hana saman. Hann var nú hrifnari af pizzu og KFC held- ur en af soðnum fiski eða kjötbollum. Honum fannst líka pínu gott að láta dekra við sig á þann hátt að setja brauð- ið í brauðristina og græja það fyrir sig. Eftir átján ára aldur þá kom hann minna af því að hann hafði minni tíma. Hann var í skóla og svo var svo duglegur að vinna með skólanum og á fullu í fé- lagslífinu þannig að það var lítill tími eftir í heimsóknir. Hann lét samt alltaf sjá sig annað slagið og svo töluðum við líka saman í síma. Ríkharður var líka vinamargur drengur. Ég lánaði honum bílinn minn núna í nóvember þegar ég fór í að- gerð og hafði ég lúmskt gaman að því þegar hann hringdi og sagði: „Veistu pabbi ég er búinn að vera með bílinn í heila viku og hef ekki ennþá þurft að kaupa á hann bens- ín.“ Hann hringdi líka reglulega til að spyrja mig hvort ég hefði lent í hinu og þessu í sambandi við bílinn. Svo hringdi hann og spurði hvern- ig ætti að stilla speglana eða opna skottið. Hann spurði líka: „Pabbi minn er eitthvað sem ég get gert fyrir þig?“ Hvernig ég hefði það og hann væri tilbúinn til að koma og aðstoða mig strax og ég vildi. Þessi sorgardagur hverfur mér aldrei úr minni þegar að presturinn og lögreglan komu hér á sunnu- dagsmorgni 1.desember. Þvílíkur harmleikur og missir af yndisleg- um og góðum dreng. Guð blessi minningu þessa elskulega drengs. Minning þín mun ávallt lifa í hjarta mínu. Pabbi. Raðauglýsingar Tilboð/útboð Reykjavíkurborg Innkaupadeild Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: Rammasamningur „Ferskt grænmeti og ávextir“• ESS útboð nr. 13120 ÚTBOÐ Félagsstarf eldri borgara                      ! "#  $ %   &  $'      ( '     ! )*    + $   )    + $    , -.    /       %  / 0    1   &     1 $  & 0 *        !#          0       $     2 !3 / '  # ! "   # $"%&'  %  / $   '   !" (  )&*  0   +& "    # & .,      !/    / 4/    & , 5## & %  6 *  * 3*   7 %  & .     !" (  )(*   8(    +& .    +&    & #  / &    & /,        9    :&     ; !(  +  ,! '"   <     2 $/  ,     $     =       !  -   "    ) .  $  /   "*  +,: !  "'  9  3     / #  (     + '  > 4/ /  "*   / *      ; '  !  "  .&/ ," &"  -  ' !   + 0  %    1 #'     1(,   '  > $   !     $  /   ?   !'      @  @   #   ( ' (    !  )" "  $  & #' & "    + A    )      + !    0 "  + ! &         !#    > )   &   .     %   ' 2   !  "   "   & B  !   $       (  '  C D   ## * 3*    $         0.  1  $    + A    + 0    0"  E* $   , -     %   !    0    0   $ "*   % ,  : 0'" 121     2)+&     + !,    &    #' !    "'/ ! * = & ',      ! /       (    F  & "/ (  0.      "    2&    & "/  ,    &   #  /     "'  B '      & /   &       B 3   / (  1#*    >    8/3 $  0'      (  3- ! )  $   1#      % /     & ('    2 '  5##   ,;;  / GGG   3- ! )  $   1#    -   % /  ;& ('  5##   ,;;  / GGG   4  /   8   2 A    + 8     + $'*      ,> % "#    0,  "#    F.     5"     !   )   + !#  H " I  + !#  H (' I   8(    >    0  > ?.*     1      5  # !(  +  0   +& "     +&   0 *  >>& "   >&        &   (   8  '      ;& ##   + Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58-60 Aðventusamkoma í kvöld kl. 20. Jólafrásaga. Jakob Ágúst Hjálmarsson flytur hugvekju. Allir velkomnir. Sumarhús Vélar & tæki DEK-rafstöðvar – Varaafl 30 KW Á lager DEK-rafstöðvarnar vinsælu, sem nú eru í flestum landshornum til bjargar bændum og búaliði, þegar Rarik klikkar. Afar gott verð og greiðsluskilmálar. Holt – Vélar og tæki Holt1.is S. 435 6662 & 895 6662. Bílar TOYOTA Corolla 1,4 vvti. Árgerð 2005, ekinn 143 þús. km, bensín, 5 gírar. Verð 890.000. Rnr.109505. Allar nánari upplýsingar hjá Netbilar.is – sími 588 5300. TOYOTA Land cruiser 120 gx 8 manna. Árgerð 2006, ekinn 144 þús. km, dísel, sjálfskiptur. Verð 4.490.000. Rnr.109728. Allar nánari upplýsingar hjá Netbilar.is – sími 588 5300. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Bílavörur EVERLIFT-BÍLALYFTURNAR, ÖFLUGAR, STERKAR LYFTUR. Hinar vinsælu EVERLIFT-bílalyftur á lager, 2 pósta gólffríar 4 og 5 tonna. Einnig lágar, með ramp. Fjöldi ánægðra notenda um land allt. HOLT–VÉLAR&TÆKI ehf. S. 435 6662, 895 6662 www.holt1.is Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu Kristalsljósakrónur, Mikasa-mat- arstell, glös Glæsilegar kristalsljósakrónur, vegg- ljós, MIKASA-matarstell og kaffistell, Matta rósin, kristalsglös, styttur og skartgripir til sölu. BOHEMIA KRISTALL, Grensásvegi 8. S. 571 2300. Smáauglýsingar FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2012VIÐSKIPTABLA Ð Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birtist hér í Viðskiptablaði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankastar fsmenn væru ein mil ljón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er litið a ð Indverjar eru um 1, 2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há ta la, því það jafngildir því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármála fyrirtækja hér á land i eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður ko m upp í hugann við lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? ður Ægisson dur@mbl.is eytilegir vextir á ver ðtryggðum ðsfélagalánum Lífey rissjóðs rfsmanna ríkisins (L SR) hafa í rga mánuði verið um talsvert ærri en þau vaxtakjö r sem sjóðs- ögum voru kynnt sem viðmið ð ákvörðun á lántöku hjá sjóðn- m. Þetta segir Már Wol fgang Mixa, fjármálafræðin gur og kenn- ri við Háskólann í Re ykjavík, en í istli á vef Morgunbla ðsins í gær endir hann á að LSR fylgi ekki engur þeim viðmiðum , sem áður komu fram á vefsíðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrð u endurskoð- aðir á þriggja mánað a fresti með hliðsjón af ávöxtunar kröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Morgun blaðið segist Már telja að þa ð sé „for- sendubrestur“ að sjó ðurinn hafi einhliða breytt þeim viðmiðum hvernig breytilegir v extir séu ákvarðaðir. „Miðað v ið forsendur sem LSR veitti varða ndi slík lán,“ bendir Már á, „er ver ið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 prósen tur umfram upphaflegar forsend ur,“ og vísar þá til þess að meðalv extir íbúða- bréfa í dag eru rífleg a 2%. LSR lækkaði síðast breyti lega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. apríl síðastliðinn. Hindrar ekki vaxtalæ kkun Haukur Hafsteinsson , fram- kvæmdastjóri LSR, segir í samtali við Morgunblaðið ek ki hægt að tala um forsendubres t í þessu samhengi. „Breytileg ir vextir eru háðir ákvörðun stjór nar eins og kemur skýrt fram í s kilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sin ni. Þær geta breyst og eins þau vi ðmið sem litið er til,“ segir Haukur. Hann bætir því við að enn í dag sé ávöxt- unarkrafan á íbúðabr éfamarkaði einn af þeim þáttum sem horft er til, en auk þess sé liti ð til þeirra vaxtakjara sem aðrir aðilar á markaði – bankar, Íb úðalánasjóð- ur og lífeyrissjóðir – bjóði upp á. Már segir hins vegar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lífeyr issjóðunum er gert að standa und ir, sé þess valdandi að sjóðirnir eru ekki reiðubúnir að lækka vexti á lánum sjóðsfélaga í samræm i við lægri ávöxtunarkröfu á íbú ðabréfa- markaði. Haukur haf nar því að þetta sé ein skýring á því að vext- irnir séu ekki lækkað ir. „Við höf- um til að mynda veri ð að kaupa skuldabréf með ríkis ábyrgð með lægri ávöxtunarkröfu . Þetta er því alls ekki hindrun fyri r því að við getum lækkað vextin a frekar.“ Það vekur þó athygli að breytilegir vextir á lá num hjá Líf- eyrissjóði verslunarm anna (LIVE), sem stóðu í 3 ,13% í þess- um mánuði, fylgja þr óun ávöxt- unarkröfu á markaði og eru ávallt 0,75 prósentum hærr i en með- alávöxtun í flokki íbú ðabréfa til 30 ára. Miklir hagsmun ir eru í því húfi fyrir einstakling eftir því hvort hann er með lá n á breyti- legum vöxtum hjá LS R eða LIVE. „Samkvæmt lauslegr i áætlun,“ segir Már, „þá hafa v extir á lánum LIVE verið að meðal tali um 0,6 prósentum lægri síðu stu sex mán- uði borið saman við v exti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsfélag i LIVE, með 20 milljóna króna lán , greiðir því í dag 120 þúsund krón um minna í vaxtakostnað á ársgr undvelli held- ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. Sakar LSR um vaxtao kur Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða  Breytilegir vextir æ ttu að vera mun lægri sé tekið mið ávöxtunarkröfu íbúða bréfa  Framkvæmdast jóri LSR hafnar því að um forsendubrest sé að ræða >@@BB CJKJL N PQP VWLJC BXYL@ZZV[\P LMNOPNQRS T USPVW XY ZSPSXY WT XY [NN \XPX O YTXV SX ZNSW N T]PWX _SPVWVS ZOPVS `cd Z SX W]QQNVS \ f h N j^ N S\W^ _SPVW S ZOPVS `Mk SX \ oN f jf  Z SX T P\YNUVWV XoVS f SS T hX TSV^ VYXXS jpq hr ]LYQ@BY PQPVWL N BNKJC Z\JZQJ ZYCNKJ\@  ^LBYJL PQP_ZQKP \JL PX ` C@BBV[K L[KP BNK @    OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II     Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu drei ft á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 Aukablað um viðskipti fylgir Morgun- blaðinu alla fimmtudaga ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 ✝ Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð vegna fráfalls ÞÓRÐAR GUÐJÓNSSONAR, Grettisgötu 32, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Eirar hjúkrunarheimilis. Guðni Guðjónsson, Barbara Stanzeit, Guðlín Kristinsdóttir, Jóna S. Sigurðardóttir, Helgi Þór Guðmundsson. ✝ Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, ÓLAFÍA S. B. BJARNADÓTTIR, Hábæ 2, Þykkvabæ, verður jarðsungin frá Oddakirkju á Rangár- völlum föstudaginn 20. desember kl. 13.00. Sverrir Gíslason, Jóna Elísabet Sverrisdóttir, Pálmar H. Guðbrandsson, Bjarni Rúnar Sverrisson, Elín Þóra Sverrisdóttir, Einar S. Bjarnason, Sverrir Þór Sverrisson, Brynja Sverrisdóttir, Sigríður Helga Sverrisdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. ✝ Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, MAGNÚS BIRGIR KRISTINSSON, lést laugardaginn 14. desember. Jarðarförin verður í Guðríðarkirkju föstudaginn 20. desember kl. 13.00. Sigríður Þóra Magnúsdóttir, Hans Steinar Bjarnason, Kristinn Magnússon, Loftur Magnússon, Birna Ósk Óskarsdóttir, Berglind Magnúsdóttir, Sigurrós Hanna Magnúsdóttir, Helga Grindland, barnabörn, barnabarnabörn og systkini hins látna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.