Morgunblaðið - 27.12.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.12.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 2013 Skútuvogi 1h | 104 Reykjavík | Sími: 585 8900 | jarngler.is Hurðapumpur fyrir hurðir og glugga Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 8 1 2 6 5 1 5 3 4 3 7 2 1 6 3 1 6 4 6 5 2 7 6 1 3 8 9 2 5 1 7 1 8 6 6 1 2 7 3 9 9 5 7 6 8 5 3 5 6 8 4 5 1 3 1 7 9 6 4 5 3 8 7 1 5 1 2 2 1 9 3 6 2 4 3 5 2 1 7 8 9 6 7 6 2 8 9 5 1 4 3 8 1 9 6 3 4 5 7 2 5 9 3 1 7 8 6 2 4 6 7 8 3 4 2 9 1 5 2 4 1 9 5 6 3 8 7 3 8 6 4 2 1 7 5 9 9 2 7 5 8 3 4 6 1 1 5 4 7 6 9 2 3 8 6 5 1 2 9 7 8 3 4 4 9 7 8 3 6 1 5 2 3 8 2 4 5 1 7 6 9 5 6 4 1 2 8 3 9 7 2 7 8 3 6 9 4 1 5 1 3 9 7 4 5 6 2 8 9 4 6 5 7 3 2 8 1 8 2 5 6 1 4 9 7 3 7 1 3 9 8 2 5 4 6 4 9 5 7 6 1 8 3 2 6 3 8 2 9 4 1 5 7 2 1 7 3 5 8 6 4 9 3 8 4 9 7 6 2 1 5 1 5 9 4 3 2 7 8 6 7 2 6 1 8 5 4 9 3 9 6 3 8 1 7 5 2 4 8 7 2 5 4 3 9 6 1 5 4 1 6 2 9 3 7 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tilkynnir, 8 stafagerð, 9 dug- legar, 10 fljót, 11 híma, 13 deila, 15 heil- næmt, 18 heilbrigð, 21 bókstafur, 22 setj- um, 23 hringl, 24 andlátsstund. Lóðrétt | 2 kæpur, 3 ferskara, 4 í vafa, 5 út, 6 kjáni, 7 máttur, 12 skaut, 14 málmur, 15 gat, 16 óverulega, 17 þjálfa, 18 næstum allt, 19 klakinn, 20 hnöttur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 doppa, 4 hófar, 7 gárum, 8 ris- um, 9 tám, 11 rósa, 13 bana, 14 notar, 15 munn, 17 álka, 20 snæ, 22 túnin, 23 ræðin, 24 rauða, 25 niður. Lóðrétt: 1 dugur, 2 parts, 3 aumt, 4 harm, 5 fossa, 6 rimma, 10 ástin, 12 ann, 13 brá, 15 matur, 16 nunnu, 18 liðið, 19 Agnar, 20 snúa, 21 ærin. 1. d4 f5 2. Rc3 Rf6 3. Bg5 d5 4. e3 e6 5. Rf3 c5 6. Bb5+ Bd7 7. Bxf6 gxf6 8. Re5 h5 9. Rg6 Hh7 10. Rxf8 Kxf8 11. O-O Rc6 12. dxc5 De7 13. Bxc6 Bxc6 14. b4 b6 15. Re2 bxc5 16. Rf4 Kf7 17. bxc5 Hg8 18. Dd3 Hhg7 19. g3 Dxc5 20. Rxh5 Hh7 21. Rf4 Bb5 22. c4 Bxc4 23. Hfc1 Hc8 24. Dc2 Dc6 25. Hab1 Kg8 26. Dd2 Hhc7 27. Hb2 e5 28. Rg2 De6 29. Hbc2 Hh7 30. f4 Kf7 31. Db4 Hch8 32. Rh4 exf4 33. Db7+ Kg8 34. Db8+ Kf7 35. Dc7+ Ke8 36. Db8+ Kd7 37. Dxa7+ Kc6 Staðan kom upp í atskákhluta skákhátíðar í London á Englandi fyrir skömmu. Ísraelski stórmeistarinn Bor- is Gelfand (2777) hafði hvítt gegn hinum ítalska kollega sínum Fabiano Caruana (2782). 38. Hxc4+! dxc4 39. Da6+ Kd7 40. Hd1+ Ke7 41. Db7+ Ke8 42. Db8+ Kf7 43. Dc7+ og svartur gafst upp enda taflið gjörtap- að eftir 43… De7 44. Hd7. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Byggingarleyfi Gjörþekkti Gunnarshólma Hættuminnst Karlakórar Kolaskipið Náttúruöflunum Seiðinn Sjúkrahúslegu Smíðaður Símanúmer Tilboð Valdhafanna Veðráttunnar Öruggastrar Þrastapabba X P B L T A E I M D F V R P E F C R K N G H L L P G Q Z E V E Y Y R M M O S A Æ M B H C N Ð A M M G N A F U L K B T B P J W R L U Q Ú Þ I R A N A L H T C L N Á D C G K N R F T M U S X D U J A T H S N E T A A Y S L L K Y T M W T A B W G L A M S E A Ó F I Y H I U F O V J J S Y Í T L G H Ö P R L N A U L Ö B N Ú D S A R G S U I Q N N E J R G T N H P A P A U R R Ð A N S Y Þ P I P I A S E A G R A Ú R A B T E B L D R Ð R Q K B N Ö N T X W M K F B U M C I K Y A B I I N T O X K K O D D W P E Ú Z L A G X U Á V T N Ð M Y L S I S J I A J G W G N I X F C B H N G M X S I V H Y F V I I X M R A R Ó K A L R A K O B T U F V U U A X R U Ð A Ð Í M S O Q N M L Hratt inn, hratt út. V-Allir Norður ♠1054 ♥DG85 ♦1052 ♣K73 Vestur Austur ♠97 ♠K832 ♥973 ♥ÁK42 ♦KDG763 ♦Á984 ♣G9 ♣2 Suður ♠ÁDG6 ♥106 ♦-- ♣ÁD108654 Suður spilar 6♣ dobluð. Hugmyndafræði Acol-kerfisins er byggð á nytsömu sagnlögmáli, sem lifir góðu lífi þrátt fyrir dauða kerfisins. „The principle of fast arrival“ heitir það í gömlu kennslubókunum, en útleggst einfaldlega svo á íslensku: Meldaðu strax á spilin þín, hættu svo. Mikilvægi hraðans kemur vel fram í spilinu að of- an, sem er frá sýningarleik norðan- manna og Jimmy Cayne. Sagnir voru snarpar í lokaða salnum: Guðmundur Halldórsson opnaði á veik- um 2♦ og Pétur Guðjónsson í austur stökk í 5♦. Suður doblaði, norður tók út í 5♥, sem suður breytti í 6♣ yfir dobli Péturs. Dobl og einn niður. Hinum megin passaði Cayne sem gjafari og það kom í hlut Versace í austur að opna á 1♦. Stefán Stef- ánsson gat þá komið rólega inn á 2♣ og lagt þannig grunn að vitrænu sam- tal við makker sinn í framhaldinu. Sögnum lauk í 5♦ dobluðum (tveir nið- ur). Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hjálparhönd er ekki eiginlegur líkamshluti, orðið merkir fremur hjálp eða aðstoð. Að rétta e-m hjálparhönd er þá að hjálpa honum. Þetta fallega orðtak úr biblíumáli er ekki enskusletta, þótt til sé í því máli (give sb. a helping hand)! Málið 27. desember 1956 Lög um bann við hnefa- leikum voru staðfest. Sam- kvæmt þeim var bönnuð „öll keppni eða sýning á hnefa- leik“. Enn fremur var bann- að „að kenna hnefaleik“. Áhugamannahnefaleikar voru leyfðir rúmlega 45 ár- um síðar. 27. desember 1977 Maður sat fastur í átta klukkustundir í reykháfi fjöl- býlishúss við Kaplaskjólsveg í Reykjavík. Hann hafði verið að ganga á þakinu til að stytta sér leið milli íbúða en féll fjórar hæðir niður í reyk- háfinn. „Ég er búinn að vera hérna síðan á annan í jólum,“ menntaverðlaun Norður- landaráðs árið 1981 fyrir ljóðabókina Hauströkkrið yf- ir mér. 27. desember 1988 Fyrsta bílnúmerið í fast- númerakerfi, HP 741, var sett á bifreið Halldórs Ás- grímssonar dómsmálaráð- herra. Nýja númerakerfið tók gildi í ársbyrjun 1989. 27. desember 2000 Þrjú hundruð þúsundasti ferðamaðurinn kom til lands- ins. Þetta var í fyrsta sinn sem ferðamenn á einu ári voru fleiri en landsmenn, sem voru þá rúmlega 280 þúsund. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… sagði maðurinn við Dag- blaðið áður en hann var los- aður. 27. desember 1986 Snorri Hjartarson skáld og bókavörður lést, 80 ára. Hann var „eitt listfengasta nútímaskáld á Íslandi,“ sagði í Íslensku alfræðiorðabók- inni. Snorri hlaut bók- Smáfuglarnir Ég datt inn á fróðlegan vef um daginn, www.fuglavernd- .is, en þar má lesa um hvað það er gott að gefa fuglum að borða. Nú er eflaust hart Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is í ári hjá þeim og því ekki úr vegi að minna fólk á að gleyma ekki að gefa smá- fuglunum. Síðan þarf vatn að vera aðgengilegt fyrir þá. Í leiðinni vil ég hvetja fólk til að gleyma ekki að nota ör- yggisgleraugu þegar farið verður að skjóta upp flug- eldum eða kveikja á stjörnu- ljósum. Augnslys eru allt of tíð á þessum árstíma. Gleði- legt nýtt ár. Reykvíkingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.