Morgunblaðið - 30.12.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.12.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 2013 ÍSLENSK HÖNNUN ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA ÁLAFOSS Álafossvegur 23, Mosfellsbær Opið: Mánud. - Föstud. 09:00 - 18:00 Laugard. 09:00 - 16:00 www.alafoss.is www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 KEÐJUVIÐGERÐAREFNI OG KEÐJUTANGIR Keðjurnar eru til á allar gerðir vinnuvéla, vöru- og flutningabifreiða, dráttarvéla og lyftara FRAMÚRSKARANDI NORSKAR KEÐJUR Hlekkir • Keðjulásar • Krækjur • Krókar Krossbandakeðjur • Ferkantakeðjur • Þverbandakeðjur Mottukeðjur • Zik-zak keðjur • Zik-zak keðjur Keðjurnar eru til í mörgum gerðum og í öllum mögulegum stærðum Ertu að hugsa um að flytja til Bandaríkjanna? Greining endurskoðun ehf. ásamt The Viking Team, Realty mun í dag, þann 30. desember, bjóða þeim sem hafa hug á að flytja til Bandaríkjanna á fræðslufund sem haldinn verður í Galerí, Hótel Grand. Fræðslufundurinn hefst kl. 17.00 stundvíslega. Fyrirlestur um EB-5 visa verður fluttur gegnum Skype af Edward C. Beshara, innflytjendalögmanni. Að loknum fyrirlestri mun hann svara fyrirspurnum um innflytjendamál og síðan mun Pétur Sigurðsson, fasteignasali, svara fyrirspurnum um fast- eignamál í Bandaríkjunum. Einnig mun Justin Neal, fasteigna- sali, svara spurningum um atvinnuhúsnæði og fyrirtækjasölu. Í boði verða léttar veitingar. The Viking Team, Realty Greining endurskoðun ehf Cuxhavengötu 1, Hafnarfirði Sjá nánar um tónleikana á www.rotary.is. Miðasala: midi.is Alina Dubik og Jónas Ingimundarson flytja efnisskrá með söngvum eftir Tsjækovski, Glinka, Chopin o.fl. og Sígaunalögin eftir Dvorák. Afhending tónlistarverðlauna Rótarý 2014. Verðlaunahafinn, Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti, leikur d moll Tokkötu Bachs. Sveinn Einarsson leikstjóri og rithöfundur flytur þýðingar á öllum textum kvöldsins. í Langholtskirkju Föstudaginn 3. janúar kl. 20 Stórtónleikar Rótarý2014 Iðnaðarmenn á vegum Eyktar og undirverktakar fyrirtækisins hafa keppst við síðustu daga að ljúka framkvæmdum í nýrri byggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Kennsla á að hefjast í nýja húsnæð- inu þegar skólastarf hefst að nýju eftir jólafrí. Skólinn hefur frá upphafi verið starfræktur í bráðabirgðahúsnæði í Brúarlandi, sem er elsta skólahús í Mosfellsbæ, byggt árið 1926. Bæði starfsfólk og nemendur hafa beðið óþreyjufullir eftir stærra rými, þar sem hugmyndafræði skólans fær að njóta sín til fullnustu. Nýja húsnæðið er alls 4.000 fermetrar en húsnæðið í Brúarlandi aðeins 700 og hafa þrengslin sett skólanum skorður. Fyrsta skóflustungan við nýju bygg- inguna var tekin í júní 2012. Morgunblaðið/Rósa Braga Starfsmenn Eyktar keppast við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.