Morgunblaðið - 06.01.2014, Síða 35
MENNING 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 2014
» Tónleikar Rótarý fóru framí Langholtskirkju 3. jan-
úar. Á þeim fluttu söngkonan
Alina Dubik og píanóleikarinn
Jónas Ingimundarson efnis-
skrá með söngvum eftir Tsjæ-
kovski, Glinka, Chopin og Sí-
gaunalögin eftir Dvorák. Lára
Bryndís Eggertsdóttir org-
anisti tók einnig við tónlist-
arstyrk Rótarý í ár og lék á
tónleikunum.
Tónleikar Rótarý fóru fram í Langholtskirkju
Tónleikar Söngkonan Alina Dubik og píanóleikarinn Jónas Ingimundarson héldu gestum við efnið.
Gestir Vigdís Finnbogadóttir, Aðalheiður Valgeirsdóttir
og Erlendur Hjaltason létu sig ekki vanta.
Langholtskirkja Fjölmenni var á tónleikunum og
skemmtu gestir sér eins og best verður á kosið.
Flutningur Sveinn Einarsson fór með
þýðingar á öllum textum kvöldsins.
Morgunblaðið/Kristinn
Tónlistarmaðurinn Morrissey er
með skáldsögu í smíðum og hálfn-
aður með verkið, skv. frétt á vef
dagblaðsins Guardian. Morrissey
hefur áður gefið út ævisögu en
þreytir nú frumraun sína í skáld-
skap. Morrissey greindi frá þessu á
aðdáendavef sem tileinkaður er
honum. Ævisögu hans hefði verið
svo vel tekið að hann hefði ákveðið
að spreyta sig á skáldsögu. Ekki
liggur fyrir um hvað hún er.
Morrisey skrifar skáldsögu
Rithöfundur Morrissey kynnir ævisögu sína. Skáldsaga næst á dagskrá.
Svarið við spurningu dagsins
Fylgifiskar - Suðurlandsbraut 10, 108 Rvk - Nýbýlavegi 4, 200 Kóp. - Sími 533 1300 - fylgifiskar.is
sprikklandi ferskir Fylgifiskar
Komin í Kópavog
VERIÐVELKOMIN
Við er nútímaleg sérverslun með sjávarafurðir fyrir kröfuharða neytendur.
Við bjóðum upp á hágæða fiskafurðir á heimsmælikvarða auk annarra gæðaafurða sem þarf til matreiðslu.
Fjölbreytt úrval fiskrétta og meðlætis
Heitur matur í hádeginu
Veisluþjónusta
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið
Þingkonurnar (Stóra sviðið)
Mið 8/1 kl. 19:30 5.sýn Mið 15/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 17/1 kl. 19:30
Fim 9/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 16/1 kl. 19:30 Fös 24/1 kl. 19:30
Jólafrumsýning Þjóðleikhússins í leikstjórn Benedikts Erlingssonar.
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Lau 18/1 kl. 19:30 61.sýn Fim 23/1 kl. 19:30 63.sýn Fim 30/1 kl. 19:30
Mið 22/1 kl. 19:30 62.sýn Mið 29/1 kl. 19:30
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús.
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 12/1 kl. 13:00 25.sýn Sun 19/1 kl. 13:00 26.sýn Sun 26/1 kl. 13:00 27.sýn
Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum!
Pollock? (Kassinn)
Fös 10/1 kl. 19:30 Lau 11/1 kl. 19:30 Sun 12/1 kl. 19:30
Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýningar komnar í sölu!
Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi)
Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00
Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 18/1 kl. 13:30 Lau 18/1 kl. 15:00
Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í janúar.
Sveinsstykki (Stóra sviðið)
Fös 10/1 kl. 19:30 Aukas.
Aukasýning í janúar. Ekki missa af Arnari Jónssyni í þessum einstaka einleik.
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Mary Poppins - sýningum fer fækkandi
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Sun 12/1 kl. 13:00 Sun 19/1 kl. 13:00 Sun 26/1 kl. 13:00
Fös 17/1 kl. 19:00 Fös 24/1 kl. 19:00 Fim 30/1 kl. 19:00
Lau 18/1 kl. 13:00 Lau 25/1 kl. 13:00
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Síðustu sýningar!
Jeppi á Fjalli (Gamla bíó)
Fös 10/1 kl. 20:00 Mið 15/1 kl. 20:00 Lau 18/1 kl. 20:00
Lau 11/1 kl. 20:00 Fim 16/1 kl. 20:00 Sun 19/1 kl. 20:00
Sun 12/1 kl. 20:00 Fös 17/1 kl. 20:00
Flytur í Gamla bíó í janúar vegna mikilla vinsælda. Síðustu sýningar!
Hamlet (Stóra sviðið)
Fös 10/1 kl. 20:00 fors Fim 16/1 kl. 20:00 3.k. Lau 25/1 kl. 20:00 aukas
Lau 11/1 kl. 20:00 frums Lau 18/1 kl. 20:00 4.k. Sun 26/1 kl. 20:00 7.k.
Sun 12/1 kl. 20:00 2.k Sun 19/1 kl. 20:00 5.k. Fös 31/1 kl. 20:00 8.k.
Mið 15/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/1 kl. 20:00 6.k. Sun 2/2 kl. 20:00
Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet.
Óskasteinar (Nýja sviðið)
Fös 31/1 kl. 20:00 frums Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Sun 23/2 kl. 20:00 14.k
Lau 1/2 kl. 20:00 2.k Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Þri 25/2 kl. 20:00 15.k
Sun 2/2 kl. 20:00 3.k Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Fös 28/2 kl. 20:00 16.k
Þri 4/2 kl. 20:00 4.k Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Sun 2/3 kl. 20:00 17.k
Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Þri 4/3 kl. 20:00 18.k
Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Mið 5/3 kl. 20:00 19.k
Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k
Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k
Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla
Refurinn (Litla sviðið)
Mið 8/1 kl. 20:00 Fim 9/1 kl. 20:00
Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt. Síðustu sýningar