Morgunblaðið - 03.01.2014, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.01.2014, Blaðsíða 32
Eins og fætur toga - Bæjarlind 4 - 201 Kópavogur - Sími: 55 77 100 Eins og Fætur Toga í Bæjarlind Atlas göngugreining opnaði nýverið þjónustumiðstöðina Eins og Fætur Toga að Bæjarlind 4 í Kópavogi. Atlas göngugreining verður einnig áfram til húsa í íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardalnum. Eins og Fætur Toga er þjónustumiðstöð í flestu sem lítur að hreyfingu og heilsu. Áherslan er þrennskonar: 1. Þverfaglegt samstarf sérfræðinga. Fagfólk með íþróttatengdan bakgrunn s.s. Sjúkraþjálfarar, Íþróttafræðingar, íþróttanæringarfræðingur, íþróttasál- fræðingur, fótaaðgerðafræðingar, íþróttanuddarar, hjúkrunarfræðingur, o.fl. Fagfólk sem hefur það sameiginlega markmið að auka hreyfingu landsmanna og halda uppi faglegri heilsutengdri umfjöllun. 2. Allt fyrir fætur Eins og fætur toga býður fjölbreytta þjónustu er viðkemur fótum t.d. göngu- og hlaupagreiningar, stoðtækjaþjónusta og fótaaðgerðir. Í versluninni vinnur fagfólk með mikla þekkingu og reynslu í flestu sem viðkemur fótum. Í versluninni er mikið úrval af fótavörum, innleggjum, stoðtækjum, sokkum og skóbúnaði fyrir vinnu og frístundir. 3. Fyrir hlaup og göngu Með fullkomnum greiningarbúnaði frá finnska tækni- fyrirtækinu Footbalance mælum við út hvaða hlaupaskór henta miðað við fótlag og niðurstig og hvernig undirlagi hlaupið er á. Í versluninni er að finna fjölbreytt úrval af vörum fyrir hlaupara, hlaupaskórnir eru frá Asics, Brooks, Ecco og New Balance og er raðað upp eftir því hvernig þeir eru styrktir. Vandaður hlaupafatnaður frá Brooks, Ronhill, Casall og sérstök áhersla lögð á Compression fatnað frá 2xU, CW-X, Under Armour og Compressport. Úrval af fylgi- hlutum eins og sokkum, innleggjum, hlaupaúr, brúsar og belti, þrýstihlífar, hitahlífar, spelkur, gelvörur, hálkugormar o.fl. o.fl. Starfsfólk Eins og Fætur Toga hlakkar til að þjónusta hlaupara í Bæjarlindinni, vera til staðar ef eitthvað kemur upp á og veita meiri og betri alhliða þjónustu. Í janúar er 30-70% afsláttur af öllum skóm og fatnaði Hluti af sérfræðingum Eins og Fætur Toga Daníel Guðni Guðmundsson MSc í Íþróttasálfræði og BSc í Íþróttafræði, Íslandsmeistari með UMFG í körfubolta og Sérfræðingur hjá Eins og Fætur Toga Lýður B. Skarphéðinsson „Skódoktor“ og sérfræðingur í göngu- greiningum og öllu sem lítur að skóm og fylgihlutum. Sérfræðingur hjá Eins og Fætur Toga Elva Björk Sveinsdóttir BSc íþróttafræðingur og BSc í markaðs- fræði og stjórnun og sérfræðingur í göngu- greiningum. Sérfræðingur hjá Eins og Fætur Toga Elísabet Margeirsdóttir MSc í Næringarfræði og BSc í Lífefnafræði, ofurhlaupari og veður fréttakona og sérfræðingur hjá Eins og Fætur Toga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.