Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 04.01.2014, Blaðsíða 8

Barnablaðið - 04.01.2014, Blaðsíða 8
BARNABLAÐIÐ8 Lausnir Við viljum heyra frá þér Notaðu kassamyndina vinstra megin sem fyrirmynd og teiknaðu eins mynd hægra megin, kassa fyrir kassa. Að lokum getur þú litað myndina eins og sýnt er hér að neðan. Teiknaðu og litaðu Sígildar sögur um Smáfólk MAMMA MÍN ER ALLTAF AÐ GERA EITTHVAÐ FYRIR MIG. ALLTAF ÞEGAR MAMMA MÍN FER Í BÚÐ KEMUR HÚN MEÐ EITTHVAÐ HEIM FYRIR MIG. MAMMA MÍN SYNGUR ALLTAF FYRIR MIG Á KVÖLDIN, ÁÐUR EN ÉG SOFNA. REYNDAR SENDI ÉG MÖMMU MINNI FALLEGT KORT OG BLEIKAR RÓSIR. LEIKHLÉ! ÉG VAR AÐ MUNA EFTIR ÞVÍ AÐ Í DAG ER MÆÐRA- DAGURINN. JÁ, ÉG VEIT. HVAÐ SAGÐI HANN? MÉR FANNST ÉG HEYRA SCHRÖDER TALA UM MÆÐRADAGINN. MÆÐRADAGURINN ER Í DAG. VIÐ ERUM AÐ SPILA HAFNABOLTA Á MÆÐRADAGINN. VIÐ ÆTTUM AÐ VERA HEIMA AÐ FÆRA MÆÐRUM OKKAR MORGUNMAT Í RÚMIÐ! VOÐALEGA ERUM VIÐ SJÁLFSELSK, AÐ VERA EKKI HEIMA ÞENNAN DAG! SJÁLFSELSK OG HARÐ- BRJÓSTA! ÉG SKAMMAST MÍN! VIÐ GERUM ÞAÐ ÖLL! VIÐ HUGSUM BARA UM OKKUR SJÁLF! VIÐ ERUM VOND BÖRN! VIÐ ERUM TILLITSLAUS OG SJÁLFSELSK OG GRIMM OG ...VÆÆÆÆL!!! ? ! Ert þú að leita að pennavini? Langar þig að deilauppskrift? Kanntu skemmtilega brandara og gátur?Ert þú að gera áhugaverða hluti? Þekkir þú kannski íslenska krakka í útlöndum? Ef þú svarar einhverri af þessum spurningum játandihvetjum við þig til að hafa samband við Barnablaðið,annaðhvort með því að senda okkur tölvupóst á barnabladid@mbl.is eða bréf á: Morgunblaðið – Barnablaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík Hver nær í mark? bls. 6 – lausn: Óli (nr. 1) Teiknisveinar bls. 6 – lausn: Karlinn með háa svarta hattinn. Hvaða leið? bls. 7 – lausn: Leið nr. 3 Nýársblaðran bls. 7 – lausn: Bleik 2 4 1 1 3 3 3 3 4 2 4 2 1 4 2 1 Sudoku bls. 4 - Lausn:

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.