Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 11.01.2014, Síða 4

Barnablaðið - 11.01.2014, Síða 4
BARNABLAÐIÐ4 Sögur barnabókarithöfundarins Astrid Lind gren hafa skem á. Freyvangsleikhúsið í Eyjafirði hefur um s keið sýnt leikrit Emil í Kattholti, við miklar vinsældir, en ná nast fullt hefur v í október. Í því fara þau Sigurður Bogi Ólaf sson, 11 ára, og ára, á kostum sem systkinin Emil og Ída, s em lenda í ýmsu eða alveg óvart. Barnablaðið hitti þessa u ngu leikara með við þá um leiklistina, Astrid Lindgren og fle ira. 14 4 1 3 1 3 Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vit- leysur. Stóri fern- ingurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1-4 að koma fyrir. Eins eiga tölurn- ar 1-4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku 1 Vissir þú ...að ... ... broddgeltir fæðast án þess að broddarnir á þeim sjáist? Þeir byrja hins vegar að koma í ljós innan við 24 klukkustundum eftir að ungarnir koma í heiminn. ... á þremur mínútum geta úlfaldar drukkið 94 lítra af vatni? ... maður finnur lyktina af skúnki í um 1,6 kílómetra fjarlægð? ... til yfir 2.500 mismunandi tegundir af sveppum? ... úti í heimi er bananaknippi kallað „hönd“ þar sem hver og einn banani er „fingur“? ... heimsálfan Antartíka, Suðurskautslandið, er 98% ís og 2% grjót? ... það eru til yfir 7 þúsund mismunandi eplateg- undir? ... kál er að 91% til úr vatni? ... það eina sem getur eytt demanti er funhiti, eins og í eldgosum til dæmis? ... demantar sem finnast í Brasilíu eru miklu harðari en þeir sem finnast í Afríku? ... býflugur sveifla vængjum sínum 160 sinnum á sekúndu? ... fersk epli fljóta í vatni af því að þau innihalda loft að 25% hluta? Lausn aftast Hvernig kom það til að þið leikið í Emil í Kattholti? Sigurður: Ég sá bara auglýsingu í Dagskránni og fór í prufu. Við vorum sex strákar sem reyndum. Steingerður: Systir mín var að skoða Dagskrána og bara fann þetta. Það voru held ég 32 stelpur sem fóru í prufurnar í ágúst. Höfðuð þið tekið þátt í einhverju svona áður? Steingerður: Nei. Sigurður: Nei - þetta er fyrsta leikritið sem ég tek þátt í, fyrir utan bara í skólanum og svona. Nú leikið þið systkinin Emil og Ídu í leikritinu - mynduð þið segja að þið væruð lík þeim systkinum? Bæði [brosa]: Ég veit það ekki. Hvernig strákur er Emil - myndir þú segja Sigurður? Sigurður: Hann er góðhjartaður en það endar bara oft svolítið illa. Hann er kannski svolítið óheppinn. En hvernig stelpa er Ída - Steingerður? Steingerður: Hún er eiginlega bara alltaf góð. Hvernig mynduð þið lýsa þeim systkinunum? Steingerður: Bara mjög góð systkini. Nú er frægt atriðið úr sögunni þar sem Emil hífir Ídu upp í fánastöng - er það gert í verkinu núna? Bæði: Já!! Gamlar og góðar gátur Emil góðhj svolítið óhe Hvað hét hundur karls, sem í afdölum bjó. Ég nefndi hann í fyrsta orði, þú getur hans aldrei þó. Ingimundur og hans hundur sátu báðir og átu. Nú nefndi ég hundinn, - gettu mína gátu. Hvað er það sem hoppar og skoppar yfir heljarbrú með mannabein í maganum og gettu nú. Lausnir aftast 1 2 3 „Systkinin“ kát á brún.

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.