Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 11.01.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 11.01.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Það er fátt eins gott og að fá sér rjúkandi kakó þegar maður kemur inn úr kuldanum eftir leik. Hjálpaðu Óla og Hjálmari að finna leiðina að bollunum. Völundarhús Hvern vantar hvað? Á hverja og eina af þessum átta teikningum hérna vantar einn af hlutunum neðst. Sérð þú hvaða hlut vantar hvar? Lausn aftast. Finndu 5 villur Lausn aftast. Heilabrot Klipptu þennan kross út og sjáðu hvort þú getur brotið hann saman, Lausn aftast. þannig að hann myndi þríhyrning. Margir hafa séð eng- issprettur í útlöndum þótt þær finnist ekki hér á Íslandi. Almennt þykja þær með rólegri skordýrum. En ef þær eru reittar illa til reiði geta þær bitið frá sér. Sérstaklega getur græna runnaengisprett- an bitið fast frá sér ef maður reynir að veiða hana með fingrunum. Getur hún skilið eftir ljótt sár á fingrum manns þótt hún skilji ekki eftir sig eitur. Fróðleikur

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.