Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 5

Barnablaðið - 18.01.2014, Blaðsíða 5
nga á litlum festingum hátt hennar ær og kýr. Hún ekki Gerði hún sér lítið fyrir og sigr- Barnablaðið hitti þessa knáu áhuga hennar og klifrið í heild. að eiga fyrir klifrið? Ef maður er að æfa klifur þarf maður að eiga svona klifurtúttur, eins og ég er í. Það er líka gott að eiga karabínur [hringlaga tól úr málmi, notuð til ýmissa tenginga] og klifur- belti. Ef maður ætlar líka að fara að klifra á fjöllum er gott að eiga líka línur og hjálm. Hvað svona skemmtilegast við klifrið? Ég veit það ekki alveg - eiginlega bara allt. Verður þú aldrei hrædd? Nei nei - maður veit líka hérna inni, að dýnurnar eru mjúkar. En fyrir hverja er klifur? Bara fyrir alla - ef fólk hefur gaman af því að klifra og vill æfa sig. Hvað með önnur áhugamál? Það er eiginlega bara útivist og klifur. Og ætlar þú að halda áfram að klifra og keppa í framtíðinni? -Já. Þú ætlar kannski í hjálparsveit? Já - kannski [brosir] Við þökkum Lukku Mörk fyrir spjallið og óskum henni góðs gengis í framtíðinni. alegaan nu 5 Lukka æfir í Klifurhúsinu. Miklu skiptir að vera sterkur í bæði höndum og fótum, segir Lukka. Lukka er ekki hrædd við hæðina. Lukka byrjaði ung að æfa sig. !! Ljósmyndir: Golli

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.