Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 25.01.2014, Page 3

Barnablaðið - 25.01.2014, Page 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að leita að orðum í stafasúpu. Orðin geta ýmist verið skrifuð aftur á bak eða áfram, lárétt, lóðrétt eða á ská. Athugið að sumstaðar getur sami stafurinn verið hluti af tveimur orðum. Þegar þið hafið fundið og strikað yfir öll orðin standa eftir 17 ónotaðir stafir. Raðið þeim í þá röð sem þeir birtast (þarf ekki endilega að vera að ofan) og þið hafið fundið lausnina. Þeir sem senda inn rétta lausn fyrir 1. febrúar eiga möguleika á að vinna bókina Strokubörn á skuggaskeri. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annaðhvort sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 25. janúar 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Bryndís Arna Guðmundsdóttir 7 ára Eyktarsmára 6 201 Kópavogi Guðrún Birna Snæþórsdóttir 9 ára Brekkuskógum 4 225 Álftanesi Óliver Dúi og Ísar Tumi Gíslasynir 9 og 6 ára Leirubakka 10 109 Reykjavík Sara Kristinsdóttir 8 ára Klapparhlíð 26 270 Mosfellsbæ Þórunn Klara Símonardóttir 8 ára Holtsgötu 18 101 Reykjavík Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa spurningaþraut. Rétt svör voru: A, B, D, C, A, D, A, B, B, D. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Emil í Kattholti í verðlaun. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Lausn: I R E I Ð B U X U R I T R L E K N A P I F M Ú L L U S I E G R A M U A T S Ö T I Ð M É L G O L A Ð T T S E S B F E T F Á N I Ö R U B T A E G Ó A F I E K S G R Í S T A Ð Á Á K R K Ú E O G K B R R U M L Á J H R K V E H N A K K U R F T Ð K É I L O F R U G Í T S I A L Ð A S D L A L O F E Á R A U Ð U R A S S Y R H U É I K A L L Ö H Ð I E R M Beisli BrokkFet FániFolald Foli Gerði Gola Góa Gustur Hesthús Hjálmur Hlaða Hnakkur Hryssa Ístað Kemba Knapi Laki Mél Múll Rauður Reiðbuxur Reiðhöll Reiðstígvél Reiðtúr Skeið Skeifa Stígur Stökk Taumar Tölt Kar

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.