Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 25.01.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 25.01.2014, Blaðsíða 7
Lausn aftast. 1 2 3 4 5 6 7Krossgáta Lausnarorð: 1 2 34 5 67 BARNABLAÐIÐ 7 Það vita það ekki allir en uglur eru miklu duglegri við músaveiðar en kettir! Þegar ugla er með unga sína litla veiðir hún til dæmis u.þ.b. 40 mýs á hverjum einasta degi! Völundarhús Hjálpaðu villihestinum Dofra að finna leiðina til vina sinna. Uglu- fróðleikur Listaverk Frú Breiðfjörð hér vill gjarn- an festa kaup á málverki, það er þó ekki sama hvernig. Hún vill fá málverk með mynd af einu skýi, sól, grenitré og húsi án skorsteins! Sérð þú hvort eitthvað af málverkunum hér passar við þessa lýsingu? Lausn aftast. Hvað heitir hestafjölskyldan? Finndu út úr stafaruglinu hér til þess að sjá hvað hestafjölskyldan heitir. Athugaðu að hvert nafn hefur sinn lit. Lausn aftast S L E I P N I R K O L K A S T Y R K Á R Drátthagi blýanturinn

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.