Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 22.02.2014, Blaðsíða 8

Barnablaðið - 22.02.2014, Blaðsíða 8
BARNABLAÐIÐ8 Lausnir Við viljum heyra frá þér Notaðu kassamyndina vinstra megin sem fyrirmynd og teiknaðu eins mynd hægra megin, kassa fyrir kassa. Að lokum getur þú litað myndina eins og sýnt er hér að neðan. Teiknaðu og litaðu Sígildar sögur um Smáfólk ÞÚ ERT ÞRJÓSKUR, VEISTU ÞAÐ? ÞVERT Á MÓTI, ÉG ER ALLS EKKI ÞRJÓSKUR, BARA STAÐFASTUR. NEI, ÞÚ ERT ÞRJÓSKASTA MANNESKJA SEM ÉG HEF HITT! ÉG ER STAÐFASTUR! ÉG BÝ YFIR SÖMU STAÐFESTU OG ÍSLENDINGAR BJUGGU YFIR Í ÞORSKASTRÍÐINU! HA! ÞAÐ ER ÞÁ SAMLÍKING! ÞRJÓSKA ER LÖSTUR, STAÐFESTA ER KOSTUR! ÞÚ ERT SVO ÞRJÓSKUR AÐ ÞÚ VILT EKKI EINU SINNI VIÐURKENNA AÐ ÞÚ SÉRT ÞRJÓSKUR! ÉG HELD STAÐFASTLEGA Í ÞÁ GILDU SKOÐUN AÐ ÉG SÉ STAÐFASTUR ... VIÐ NÁNARI UMHUGSUN FELLST ÉG Á AÐ VERA KANNSKI PÍNU ÞRJÓSKUR. ÉG BÝST EKKI VIÐ AÐ ÞÚ ÆTLIR AÐ SKIPTA UM SKOÐUN? NEIBB? MÉR ER EKKI SNÚIÐ SVO AUÐVELDLEGA. ? ! Ert þú að leita að pennavini? Langar þig að deilauppskrift? Kanntu skemmtilega brandara og gátur?Ert þú að gera áhugaverða hluti? Þekkir þú kannski íslenska krakka í útlöndum? Ef þú svarar einhverri af þessum spurningum játandihvetjum við þig til að hafa samband við Barnablaðið,annaðhvort með því að senda okkur tölvupóst á barnabladid@mbl.is eða bréf á: Morgunblaðið – Barnablaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík Gátur bls. 4 – lausn: 1. Dóttir, 2. Hús geta ekki hoppað, 3. Náungi, 4. Eyrað, 5. Regnhlíf Kubbaklifr bls. 6 – lausn: Kubbarnir eru 53 talsins. Tveir eins? bls. 6 – lausn: Nr. 1 og 4. Á eyðieyju bls. 6 – lausn: Ýmsir dansar? bls. 7 – lausn: VALS, SAMBA, DISKÓ, SVING, SKOTTÍS 1 2 3 3 1 1 4 4 2 3 2 4 4 1 2 3 Sudoku bls. 4 - Lausn:

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.