Alþýðublaðið - 27.05.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 27.05.1924, Page 1
0* acf ÁlþýðqfloldffiiiiD 1924 I>fiðjudagSan 27. ma(. 1 ? 3 tölublað. Olafur Isleifsson sklpstjéri. Sú harmatregn barst hingað með símanum á laugardags- morgunin, að Ólafur ísieifsson fyrr skipstjóri hefði þ. 22. þ. m. fallið útbyrðis af togaranum Skúla fógeta og drukknað. Um nánari atvik að þessu siysi er ekki kunnugt. Ólafur ísleifsson var einn meðal þeirra manna, er margir munu sakna, skýr og skemtileg- ur maður í félagahópl, fóiags- lyndur mjög, framsækinn og djarfur og vildi ekki láta hlut sinn fyrir neinum, er hann áleit sig fylgja réttu máli. Hann var sjómaður góður og ótrauður að leggja sig i hættu; sigldl á stríðstímunum til Englands með togara fyrlr aðra skipstjóra, enda lánuðust þær terðir vel. Hann var lengi stýrmaður á togurum h.f. »Alliance« og eitt ár skip- stjórl hjá sama félagi. Áður hafði hann verlð skipstjóri með kúttera héðan. Hásetl var hann um langt skeið. Var hann einn meðal þeirra, er stofnuðu Sjómanna- félágið, og meðlimur þess til síðustu stundar. Um eitt skeið var hann kjörinu ( stjórn þess, og sýndi hann þar sem annars staðar, hve ant honum var um félagsskap sjómanna, en óságt skal það látlð hér, hvort hann hefír verið vel séður allra á meðal fyrir þá stefnu sína. Ólafur sálugi var maður á bezta skeiði, f. 22. sept. 1880, kvæntur maður og lætur eftir sig fimm börn, og er hið yngsta þriggja mánaða. Er harmur mikiil kveðion að okkju hans og börnum ásamt mörgum vinum og kunningjum. Dagsverkið var ekki unnið til enda, en Ijúf endurminning llfir eftir meðal okkur. Sjómannafélagi, Frá Eyrarbakka. Þar heflr ka’ipgjaid til þessa verið kr. 1.00 um tímann, og kaupmenn og kaupfólagið venju- lega gengið orðalaust að kröfum verkamanna. Sei.it í vetur ákváðu verkamenn þó að reyna að fá samninga um hækkun upp í kr. 1,20 um tfmann og fengu góðar undirtektir hjá kaupmönnum og kaupfélagsstjórarum, en síðast- liðinn laugaidag com skip á Bakk- ann tii Egils í Sigtúnum, og skyldi kaupfólagið acm ast uppskipun úr því. Tveir úr í tjórninni neituðu þá fastlegá að greiða nema kr. 1,00 og hótuðu að fá sveitamenn tii að skipa upp. — Verkamenn svöruðu með þn að neita allir sem einn að vinna. Gugnuðu þá stjótnendur kaupfálagsms, ogsamd- ist svo um, að kaupið var ákveðið kr. 1,10 til júníloka og kr. 1,20 úr því. Barnshvarf. Á laugardaginn var hvarf 7 ára gamall drengur úr Hafnar- firði, Þórður, sonur Guðjóns Magnússonar skósmiðs. Síðan hefir hans stöðugt verið leitáð af fleiri hundruðum manna, bæði úr Hafnarfirði og héðan úr Reykjavík, en ekkert til hans spurzt. — Valdimar Sveinbjörns- son kennari stendur iyrir leitlnnl héðan S dag og geta þelr, sem taka vilja þátt : henni, gefið sig frara við háun. Hanna Grantelt j éperasöngkona || héldur hljómleika í Nýja Bíé í dag, 27. maí ki. 7 ^ síðdegis með aðstoð fiú j| Signe Bonnevie. ^ Sðngskrá: Ópertslðg úr §) Tosca, Faust, Fígaro, f Zaahariiðte, Frelschútz [f og Norma. Eun fremur Standchon og Ave Marle g) eftir Schubert, Fxúhiings yj lled eítir Mendeli-.ohn og Íj Viilanella eftirDell Acqua. il Aðgöngumiðar seldir í dag gg frá kl. 11 í Nýja Bíé og || bókkverzlunum. [) Verð kr. 1,50. Gistihúsið Eeykjavfk (Pensionat), Hafnarstræti 20. Ódýr og notaleg herhergl. Fult fæði og einstakar niáltíðir. Sími 415. Verkamannaféiagið „Drítandi" í Vestmannaeyjum hefir auglýst kauptóxta frá 15. þ. m. svo lát- andi: D gvinna frá kl. 6 t. m. til 6 e. m. kr. 1,30; eftlrvlnna írá ki. 6 e. m. til kl. 9 e. m. kr. 1,50; næturvicna frá kl. 9 e. m. tli ki 6 t. m. kr. 1,80. Hafa fle&tir stærri atvinnurek- endur fáilist á kauphækkun þessa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.