Alþýðublaðið - 27.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.05.1924, Blaðsíða 2
s aí,íí»wi!Lá®iE» Gengisbraskið. Sáttakæra »KTeldálfsc-]xring6Íus<. Því var heitið í biaðinu í gær að birta í dag sáttakæruna í meiðyrðamáii þvf, er »Kve!dáíf- ur< er farina 1 við ritstjóra Al- þýðublaðsins út af ummsélum, er hann hefir tekið til sín úr grelnnm um gengisbraskið, er biaðið hefir birt f vetur, ávö að alþýða og aðrir iesendur blaðslns, er gengismállð snertir óþægiiegá, gatl gert sér Ijóst, hvernig málið horfir vlð. Er kæran prentuð í heilu lagi samkvæmt eftlrritinu af hennl, en ummælin, sém kært er yfir, feid inn f hana í stað tilvitnan a í þau f blaðiuu. Hljóðar húu þá þanulg: Sáttakæra. í ýmsum greinum, sem birzt hafa í »Alþýðublaðinu< hér í bænum nú í vetur, hefir verið vikið að fiskkaupum vorum og oðruoa atvinnurekstri, og það sett í samband við fall fslenzkr- ar krónu. í greinum þessum, sem sumar hafa verið nafnlausar og sumar undirritaðar duinefnum, ht-fir það þráfaldlega verið gefið í skyn, að vér með atferli voru og áhrifum á bankana hefðum vit- andi vits komið þvf til vegar, að j lággengi ykist á isl. krónu, og gért það f hagnaðarskyni, þó oss værl ljósti að það gæti leltt til fjárhagslegrar glötunar fyrir land og Íýð. Teijum vér greinar þessar f heiid sinni mjög æru- méíðandi íyrir oss. Skulu hú taidar höfuðgreinarnar og greind þau ummæli, sem vér teijum sér- staklega meiðandl og möðgandi f vorn garð. Nokkurs konar inngangsgrein að ritsmfðum þessum birtist í 23. tölublaði Aiþýðublaðsins frá 28. jan. s. 1. með fyrirsögninni »Geng- isfaliiðc, og er grein sú nafnlaus (rltstjóragrdn). Er þar meðal annars komist svo að orði: »Er •kki þesslegt, sem bankarnir séj komnir f sjálfheidu hjá burgeis- unum, sem á þann hátt geti með gengislækkuu fsierskra penlnga Frá AlþýðubraaðgerðlnnL Normalbrauðin frá Alþýðubrauðgerðinni hafa hlotlð almenna viðnrkenningn bæjar- búa fyrir gæði, og þáu eiga þá viðurkenningn skiiið. í normal- brauðum er meira og mlnna fíamalaður rúgur, og þess betri og þroskaðri sem rúgurinn er, þess betri verða brauðin. Afþýðubrauð- gerðin hefir f mörg ár notað ffomalað rúgmjöí frá Ameríku, en rúgurinn þar er þroskaðri, mjölmeiri og næringarbetri en sá rúgur, maiáður teðá ómalaður, er alla jafna flyzt hingað. Fyrir nokkrum vikum þrutu birgðir okkar, en með Lagarfossi sfðast kom sending til brauðgerðarinnar af þessu ágæta ameríska rúgsigtimjöii, og hin viðurkendu normalbrauð fást nú í aðalbúðinni og öilum útsöiustöðum Aiþýðubrauðgerðárinnar. Hvors vegna «r bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, a'ð það er allra blaða moat leaið. (Ekk- ert blað heíir t. d. verið lesið af annari eins áfergju á Alþingi í vetur.) að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí fcvalt leaið frá upphafi til enda. að sakir alls þeasa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðin'u. — (Nafnkunnur íslenzkur rithöfundúr hélt í vetur fyrirlestur um alment hugðarmál fyrir hálftómu húsi, af því að hann auglýsti ekki í Alþýðu blaðinu.) Hafið þér ekki lesið þetta? látið aimenning borga fyrlr sig skuidirnar, ©n geymt sjálfir gróð- ann í útlöndum?< Og sfðar í sömu gréin: »— saml voðinn, sem gengið hefir yfir þau lönd Norð- urálfunnar, þar sem braskararnir hafa getað lelklð sér að því að tæra þjóðlrnar ijárhagsiega með því að koma fyrlr andvirði út- fluttrar vörn f öðrum löndum.c í 30. tölublaði Alþýðubíaðsins hefst svo greinarbáikur undir nafninu »KveIdúlfs-hringurinn< og er undirrituð (svo!) dulúefn- inu »Vegfarándi<. Er þar meðal annars 1 omist svo að orðl: »Sfð- astiiðið sumar var stofnaður fisk- Jcaupahringur, einn enn, af lif. »Kveldálfi< og dönskum kaup mönnum. Þessi hringur k’eyptl upp síðast liðið haust allan fá- Wwn t «^m t ©IIITIII imiii 1 irfcin rr-—-irr "iin m« «eiirii>ÉUvn rnnil Algrelðs l’a 1 blaðsins er í Alþýðuhúsinu, || opin virka daga kl. 9 árd. til || 8 síðd., sími 988. Auglýsingum j» sé skilað fyrir kl. 10 árdegis jf útkomudag blaðsins. — Síml x ppentsmiðjunnap er B83. g ðtbrelðlð AlþýðubSaðlð hvar sem þlð eruð oa hvert nsm þlð ftarlð! KostakjÖp. Þeir, sem gerast áskrifendur að >Skutli< frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tækifærið, meðan upplagið endistl* I anlogan, fsleDzkan fisk. »Kveid- úlfs< hringurinn hefir nú liggjandi í lar.dln 20 þús, skippund Nú er fiskverðið minst 5 — 6 sterlings- pund skippuodið, eða fisknr þessi er um 100 — 120 þús. sterllngs- puoda virði. »Kveldúlfs< hringur- inn græðir þvf á þessum fiski í gengishækkun um 300 — 360 þús- krónur. Það er von, að rit- stjóri »Vísis< viíji fela þetta, því að kosningakostnaður hans á þing, um 10 þús. kr. getur vel greiðst af þessari upphæð, svo að nóg sé eftir þó, og það er þægilegt sð láta þjóðina »borga brúsanc á þennan háttc.Og síð« ar f sömu grein: »Það sést af ; þvf, sem hér að framan greinir, að það er „Rveld{dfs“~hringurínn3 1 sem fleitir rjomama si lækkun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.