Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 08.03.2014, Blaðsíða 4

Barnablaðið - 08.03.2014, Blaðsíða 4
BARNABLAÐIÐ4 1 1 3 4 4 2 Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vit- leysur. Stóri fern- ingurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1-4 að koma fyrir. Eins eiga tölurn- ar 1-4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku 2 3 Vissir þú ...að ... ... Ástralía var fyrst þekkt sem New Holland, „Nýja Holland“? .... auga strúts er stærra en heilinn í honum? ... það, sem við þekkjum í dag sem Internet, kallaðist upphaflega ARPANet? ... húðin er stærsta líffæri mannslíkamans? ... landið Brasilía nær yfir helming heimsálfunnar Suður-Ameríku? ... smáhundar lifa yfirleitt lengur en stærri hundategundir? ... fyrsta símaskráin kom út árið 1878 og innihélt þá aðeins 50 nöfn? ... andaregg eru stærstu eggin í heiminum? ... stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu er Sikiley? ...liturinn á chili-aldinum segir ekkert til um hitastigið, þ.e. hversu sterk þau séu? Oftar en ekki er það stærðin sem segir meira, þ.e. þeim mun minni, því sterkara. ... tennis var upphaflega spilað með berum höndunum? Lausn aftast Grín og gátur Kynjaveru á kreik í Kringlu Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt síðastliðinn miðvikudag. Víða mátti sjá ýmiskonar kynjaverur á vappi og heyra söng óma í skiptum fyrir sælgæti. Það voru þó engin jólalög í þetta sinn, enda ólíkt skrautlegri kórar og lögin oft í stíl. Auk þess að klæða sig upp og ganga í hús og fyrirtæki, eru alltaf einhverjir sem halda líka í heiðri gamlar hefðir, eins og að föndra og hengja litríka ösk ferð. Sums staðar er „köttinn“úr tunnunn oftar en ekki nammi Barnablaðið brá sé á stemningunni. Verð að litríkt og skemmt verið ríkjandi og hálf Við leyfum myndunum Þessir kátu kúreki og indjáni virtust skemmta sér vel. Syst Guðr í ger stirðu spot Skrautl með Rokkararnir í hljómsveitinni KISS voru allir mættir í Kringluna, ásamt einni grúppíu. Þar voru komnir kátir bekkjarfélagar úr Háteigsskóla sem öll sögðust elska KISS. F.h.: Rafn Winther Ísaksson, Halldór Freyr Halldórsson, Jökull Orri Gylfason, Hákon Jan Norðfjörð og Auður Steinbjörnsdóttir. Tvær mannætur sátu uppi í tré þegar riddari geystist framhjá. Þá sagði önnur mannætan: - Æi, nei, ekki dósamatur aftur!! Gestur: Þjónn! Það er heyrnartæki í súpunni minni! Þjónninn: Ha? Gestur: Þjónn! Það er kakkalakki í súpunni minni! Þjónninn: Merkilegt, venjulega eru það flugur. 1. Ég er bæði elstur og yngstur af öllum í heiminum - hvað er ég? 2. Ég er hús með öngum tveim, í mér liggja bræður fimm: Í hörðum kulda hlífi ég þeim, þó hríðin verði köld og grimm. Hvað er ég? 3. Fótlaus um flestar nætur, en fær þess oftast á daginn betur. Hver er ég? 4. Hvað verður Arabi, þegar hann fellur í Rauðahafið? 5. Ég er fullt hús matar, sem finnast hvergi dyr á? Lausn aftast

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.