Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Sumstaðar á nokkrum af heitustu svæðum Suður-Ameríku vaxa merkileg tré. Þetta eru hin svokölluðu „regntré“. Léttur úði fellur stöðugt úr laufkrónum þessara trjáa og hann vökvar jörðina undir þeim. Því vex oft gras í og við þessar plöntur, þótt þær vaxi sjálfar almennt í hálfgerðum eyðimörkum. Hversu mörg dýr? Hvað sérðu mörg dýr hér á myndinni? Lausn aftast. Merkilegt tré Það er sniðugt að föndra svona dýra-öskju, til að geyma ýmsa smáhluti í. Það sem þarf er: sterkur pappír (eða þunnur pappi úr pappakassa), límstifti og litir. Klippið út úr pappírnum ferning, u.þ.b. 30 cm á allar hliðar. Gerið þessu næst brot í pappírinn, eins og myndin sýnir. Brjótið hornin sem myndast inn á við, þannig að þau lendi innan í öskjunni og límið saman. Þá er askjan tilbúin og hægt að skreyta hana að vild, t.d. festa á hana eyru, höfuð, rana og annað. Föndraðu dýraöskjuTengdu tölurnar Nafnarugl Sérð þú hvað þessir knáu badmintonspilarar heita? Lausn aftast. B E N J A M Í N Á R N H E IÐ U R

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.